Home / Fréttir / Vefstreymi í tilefni af 70 ára afmæli varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna

Vefstreymi í tilefni af 70 ára afmæli varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna

Vefstreymi af Vefstefnu Varðbergs sem fer fram í hádeginu á miðvikudag, 5. maí 2021. Streymið hefst 10 mínútur í og verður hægt að sjá bæði hér að neðan og á Facebook síðu Varðbergs.

Skoða einnig

Sýður upp úr hjá Kínverjum vegna innilokunar-stefnunnar „núll-COVID“

Mótmæli magnast í Kína gegn hörðum sóttvarnareglum stjórnvalda sem loka milljónir manna inni á heimilum …