Home / Pistlar

Pistlar

Schuman ráðstefnan um öryggis- og varnarmál 2024

Schuman ráðstefnan um öryggis- og varnarmál 2024: ESB – áreiðanlegur samstarfsaðili í öryggismálum Eftir Lucie Samcová-Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi Dagana 28 og 29 maí 2024, stendur Evrópusambandið (ESB) fyrir Schuman ráðstefnunni um öryggis- og varnarmál (e. Schuman Security and Defence Forum) í annað sinn. Á Schuman ráðstefnunni munu …

Lesa meira

Leitað leiða til að verja Schengen-landamæri þrátt fyrir vanbúnað Grikkja

  Evrópskir innanríkisráðherrar samþykktu á fundi sínum í Amsterdam mánudaginn 25. janúar að kannaðar skyldu lagalegar leiðir til að framlengja til tveggja ára landamæravörslu á innri landamærum Schengen-ríkjanna sem hafin hefur verið til bráðabirgða í nokkrum ríkjum vegna straums farand- og flóttafólks til Evrópu og þessara ríkja. Klaas Dijkhoff, innflytjendaráðherra …

Lesa meira

Handbók fyrir stríðsmenn RÍ til sigurs í Evrópu

Á vefsíðu þýska blaðsins Frankfurter Allgemeine Zeitung birtist laugardaginn 2. janúar grein eftir Rainer Hermann þar sem hann greinir frá handbók Ríkis íslams um hvernig haga beri stríðsátökum við kristna menn og flytja þau til Evrópu. Greinin birtist hér í lauslegri þýðingu: Rafbókin er 71 síða og hefst á setningu …

Lesa meira

Evrópska landamærastofnunin tæki til að tryggja gæslu Schengen-landamæra

  „Evrópusambandið stefnir að því að stíga stærsta evrópska samrunaskrefið til þessa með því að koma á fót Evrópsku landamæra- og strandgæslunni sem ætlað er að koma í stað Frontex, landamærastofnun Evrópu, og fá ný völd þar á meðal til að beita liðsafla ef hætta er talinn á að ytri …

Lesa meira

Ólík afstaða forsætisráðherra og innanríkisráðherra til Schengen-samstarfsins

  Munur er á afstöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Ólafar Nordal innanríkisráðherra til Schengen-samstarfsins. Forsætisráðherra hefur horn í síðu samstarfsins af tilfinningaástæðum. Innanríkisráðherra vill að litið sé til staðreynda og tekið mið af þeim við ákvarðanir. Hér verður litið til Schengen og leitast við að skýra afstöðu ráðherranna. Ólöf …

Lesa meira

(Greining) Er lækkunin á olíuverði varanleg?

Olíuverð fellur nú hratt og er í kringum 40 dollara á tunnuna eftir að hafa verið yfir 100 dollara síðustu ár og hæst 145 dollarar árið 2008. Það er ýmislegt sem veldur þessari lækkun á olíuverði og eru flestir greinendur sammála um að minnkandi eftirspurn frá ríkjum eins og Kína í …

Lesa meira

Greining: Rússar kynna nýjan skriðdreka

Rússar efndu til mikillar hátíðar laugardaginn 9. maí til að minnast þess að 70 ár voru liðin frá sigri þeirra í síðari heimsstyrjöldinni. Að þessu sinni fór hin árlega sigurhátíð  fram í skugga vaxandi spennu milli Rússa og þjóða Vesturlanda vegna ástandsins í Úkraínu og innlimunar Rússa á Krímskaga fyrir rúmu …

Lesa meira

Stöðugar tilraunir til að stela kortaupplýsingum – varnirnar öflugar hér á landi

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efndi til hádegisfundar 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu um öryggi í rafrænum viðskiptum. Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri greiðslukerfa Seðlabanka Íslands ræddi um rafræna greiðslumiðlun – greiðslu- og uppgjörskerfi. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, ræddi um leiðir og úrræði til að vera á …

Lesa meira

Sænskur öryggismálafræðingur: Huga þarf að öryggismálum Íslands með hliðsjón af breyttum aðstæðum

Niklas Granholm, aðstoðarforstjóri sænsku rannsóknarstofnunarinnar í varnarmálum, telur að staða Íslands í öryggismálum kalli á önnur viðbrögð nú en fyrir fimm áum þegar bandaríska varnarliðið hvarf héðan. Ráðstafanir sem menn hafi talið duga þá með loftvernd og eftirlitsflugi héðan á nokkurra mánaða fresti, kunni að vera orðnar úreltar nú vegna …

Lesa meira