Home / Tag Archives: utanríkisráðherra

Tag Archives: utanríkisráðherra

Norðurslóðir ekki undanskildar í átökum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, ræddi hernaðarvá á norðurslóðum í opnunarávarpi á málþingi um möguleg hernaðarumsvif á norðurslóðum, sem Alþjóðamálastofnun og Varðberg héldu í Þjóðminjasafninu.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, var með opnunarávarp á málþingi um möguleg hernaðarumsvif á norðurslóðum sem Alþjóðamálastofnun og Varðberg stóðu að miðvikudaginn 7. júní 2023. Hún ræddi þar aukna hernaðarvá á norðurslóðum, breyttar öryggishorfur, mikilvægi alþjóðalaga, bætta eftirlitsgetu og nauðsyn aukinnar varnarsamvinnu lýðræðisríkja á norðurslóðum. Ráðherrann sagði norðurslóðir ekki verða …

Lesa meira