Volodymyr Zelenskíj, forseti Úkraínu, sagði miðvikudaginn 16. febrúar að hann hefði ekki séð nein merki um að rússneskir hermenn væru á leið frá landamærum Úkraínu. Fréttamaður BBC, breska ríkisútvarpsins, ræddi við forsetann í herstöð í vesturhluta Úkraínu og sagði hann: „Við sjáum ekki neina fækkun hermanna enn þá, við höfum …
Lesa meiraPútin segir Rússa „auðvitað ekki“ vilja stríð
Vladimir Pútin Rússlandsforseti sagði á blaðamannafundi þriðjudaginn 15. febrúar að „auðvitað“ vildu Rússar ekki stríð í Evrópu. Á hinn bóginn yrði að finnast efnisleg niðurstaða vegna tillagna stjórnar sinnar um öryggismál. Þegar Pútin var spurður um líkur á stríði svaraði hann: „Viljum við það eða ekki? Auðvitað ekki. Einmitt þess …
Lesa meiraRússar hefja brottflutning hers í nágrenni Úkraínu
Rússneska herstjórnin hefur tilkynnt að hluti liðsafla hennar sem hefur setið um Úkraínu snúi nú aftur til búða sinna í Rússlandi, bæði frá Hvíta-Rússlandi og Krímskaga. Æfingum hersins er segir í frétt Ifax-fréttastofunnar rússnesku þriðjudaginn 15. febrúar. Maria Zakharova, upplýsingafulltrúi rússneska utanríkisráðuneytisins, gerði grín að vestrænum njósnastofnunum á samfélagsmiðli fyrir …
Lesa meiraÚkraína: Þjóðaröryggisráðið telur innrás ólíklega 16. eða 17. febrúar
Oleksíj Danilov, framkvæmdastjóri þjóðaröryggisráðs Úkraínu, sagði mánudaginn 14. febrúar að ráðið teldi ólíklegt að Rússar gerðu árás á Úkraínu 16. eða 17. febrúar. „Við vitum nákvæmlega hvað gerist í dag á landsvæði okkar, við gerum okkur grein fyrir hættunum en við höfum fulla stjórn á öllu. Auk þess er það …
Lesa meiraFinnlandsforseti lýsir áhyggjum vegna Úkraínu-umsáturs Rússa
Í The New York Times (NYT) birtist mánudaginn 14, febrúar grein eftir Jason Horowitz um Sauli Niinistö (73 ára) forseta Finnlands og mat hans á því sem kann að vaka fyrir Vladimir Pútin Rússlandsforseta með umsátrinu um Úkraínu. Segir blaðamaðurinn að Niinistö, sem hefur verið forseti síðan 2012, sé sá …
Lesa meiraKvíði vegna ferðar Scholz til Kiev og Moskvu
Olaf Scholz Þýskalandskanslari fer til Kiev mánudaginn 14. febrúar og þaðan til Moskvu þriðjudaginn 15. febrúar í því skyni að lægja öldur og minnka spennu vegna umsáturs Rússa um Úkraínu. „Það er hlutverk okkar að koma í veg fyrir stríð í Evrópu með því að senda skýr skilaboð til Rússa …
Lesa meiraRússneskir herforingjar krefjast afsagnar Pútins vegna Úkraínu-umsátursins
Evgeníj Savostjanov, fyrrverandi hershöfðingi í rússnesku FSB-öryggislögreglunni, skýrir fyrir blaðamanni sjálfstæða nettímaritsins Republic í Moskvu hvers vegna hann styður nýlegt bréf frá Leonid Ivashov, formanni heildarsamtaka rússneskra herforingja (e. All-Russian Officers Assembly), þar sem hann krefst afsagnar Vladimis Pútins forseta og að fallið verði frá hernaðarlegri stigmögnun gagnvart Úkraínu. …
Lesa meiraLitháar vilja bandaríska herstöð
Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti, í sjónvarpsviðtali 10. febrúar, Bandaríkjamenn til að hverfa tafarlaust frá Úkraínu vegna yfirvofandi stríðsátaka. Hann sagði að stjórn sín myndi ekki senda her inn í Úkraínu Bandaríkjamönnum til bjargar. Stjórnvöld í Litháen hvetja Bandaríkjastjórn til að senda herlið með fasta viðveru til lands síns frekar en …
Lesa meiraDanir hverfa frá banni við erlendum herstöðvum – boða varnarsamning við Bandaríkamenn
Danska ríkisstjórnin hefur hafið viðræður við bandarísk stjórnvöld um varnarsamning sem kann að leiða til þess að bandarískir hermenn og hergögn verði í stöðvum í Danmörku. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem jafnaðarmennirnir Mette Frederiksen forsætisráðherra, Morten Bødskov varnarmálaráðherra og Jeppe Kofod utanríkisráðherra héldu í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 10. febrúar. Forsætisráðherrann …
Lesa meiraMacron segir Pútin ekki ætla að stigmagna umsátrið um Úkraínu
Emmanuel Macron Frakklandsforseti var í Kiev þriðjudaginn 8. febrúar og ræddi í þrjár klukkustundir við Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseta um umsátur Rússa um Úkraínu og leið út úr því. Mánudaginn 7. janúar var Macron í Moskvu og ræddi við Vladimir Pútin Rússlandsforseta í fimm klukkustundir. Næst heldur Macron til Berlínar …
Lesa meira