Norðurslóðamarkmið Bandaríkjaflota kynnt

Í lok síðasta árs gáfu bandaríski sjóherinn, landgönguliðið og strandgæslan út skýrslu um framtíðarhlutverk sitt: Advantage at Sea: Prevailing with Integrated All-Domain Naval Power.    Nú hafa sjóherinn og landgönguliðið gefið út aðra skýrslu sem sérstaklega fjallar um markmið þeirra á norðurslóðum (e. Arctic) á næstu árum.  Skýrslan, sem gefin var …

Lesa meira

Geðheilsa Assange leyfir ekki framsal hans

Hugsanlega verður Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vefsíðu sem birti tölvubréf og skjöl sem leynt áttu að fara, verður hugsanlega frjáls maður miðvikudaginn 6. janúar 2021 eftir að breskur dómari úrskurðaði í London mánudaginn að hann yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Hann kynni að fremja sjálfsmorð í bandarísku fangelsi eins og …

Lesa meira

NATO: Evrópuríki og Kanada auka útgjöld sín til varnarmála

Á árinu 2020 jukust útgjöld til varnarmála í Evrópu og Kanada meira en nokkru sinni fyrr. Það eru einkum fyrrverandi aðildarríki Varsjárbandalagsins í Austur-Evrópu sem efla herstyrk sinn en sama þróun er alls staðar í Evrópu. Ekkert bendir til að snúið verði af þessari braut þótt Donald Trump Bandaríkjaforseti hverfi …

Lesa meira

Afganistan: Kínverjar setja fé til höfuðs Bandaríkjamönnum

Bandarískir fjölmiðlar fullyrða að fyrr í þessum mánuði, desember 2020, hafi Donald Trump verið gerð grein fyrir grunsemdum um að Kínverjar hefðu heitið afgönskum vígamönnum „verðlaunagreiðslum“ ef þeir dræpu bandaríska hermenn. Eldri fréttir eru um að Rússar hafi boðið Afgönum fé fyrir að ráðast á bandaríska hermenn. Fullyrt var á …

Lesa meira

Rússneskur togari ferst á Barentshafi

Rússneski togarinn Onega MK 0331 sökk að morgni 28. desember á Barentshafi nálægt Novaja Zemlja. Um borð var 19 manna áhöfn, tveimur var bjargað sagði í tilkynningu frá neyðarráðuneyti Rússlands (EMERCOM) sem vitnað er til í frétt TASS-fréttastofunnar. Leit og björgun er stjórnað frá miðstöð í Múrmansk með aðstoð rússneska …

Lesa meira

Brexit-samningi fagnað beggja vegna Ermarsunds

Bretar og Evrópusambandið komust loks að samkomulagi um viðskiptasamning á aðfangadag (24. desember 2020) eftir stífar samningaviðræður í 11 mánuði. Þar með er ljóst hvernig samskiptunum milli þeirra verður háttað eftir að Bretar segja endanlega skilið við ESB eftir tæplega 50 ára aðild. „Við endurheimtum lagasetningarvald okkar og ráðum sjálf …

Lesa meira

Aldrei meiri siglingar um Norðurleiðina en árið 2020

Kjell Stokvik, forstjóri Center for High North Logistics, í Kirkenes, nyrst í Noregi segir að aldrei hafi siglingar um Norðurleiðina, það er á siglingaleiðinni frá Atlantshafi til Kyrrahafs fyrir norðan Rússland, verið eins miklar og í ár 2020. Alls var um 62 ferðir skipa eftir leiðinni að ræða. „Þetta er …

Lesa meira

Navalníj gabbaði FSB-útsendara sem staðfesti eiturárásina

Alexei Navalníj, kunnasti opinberi andstæðingur Vladimirs Pútins, sem varð fyrir eituráras í Síberíu í ágúst 2020 segir að sér hafi tekist að leika á rússneskan öryggislögreglumann og fengið hann til að viðurkenna að rússneskir njósnarar hefðu reynt að drepa sig með eitri. Navalníj dvelst nú í Þýskalandi en lífi hans …

Lesa meira

Tölvuárásin: Trump beinir athygli að Kínverjum

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Kínverja hugsanlega standa að baki meiriháttar tölvuárás á netkerfi bandarískra ráðuneyta og ríkisstofnana auk netkerfa víða um heim. Þessi ummæli stangast á við það sem Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir en hann telur „næsta augljóst“ að Rússar séu að baki árásinni. Pompeo lét þessi orð falla …

Lesa meira

Bandarikin: Eðli risa-tölvuárásarinnar skýrist – Rússar grunaðir

Tölvuþrjótum tókst að laumast um glufu inn fyrir varnarvegg netöryggisfyrirtækis sem veitir sérhæfða þjónustu til að tryggja öryggi annarra. Viðskiptavinir netöryggisfyrirtækisins, þar á meðal á annan tug bandarískra ráðuneyta og þúsundir einkafyrirtækja glíma nú við alvarlegan netöryggisvanda af þessum sökum. Á vefsíðunni Politico segir að meðal annars hafi verið vegið …

Lesa meira