Íransforseti ferst í þyrluslysi – harðlínumaður klerkaveldisins

Ebrahim Raisi, forseti Írans og harðlínumaður í íranska klerkaveldinu, fórst í þyrluslysi í fjalllendi í norðvestur hluta íslamska lýðveldisins sunnudaginn 19. maí. Hann var talinn líklegur arftaki æðstaklerksins, Ayatollahs Ali Khameneis sem er 85 ára. Íransdeild mannúðarsamtakanna Rauða hálfmánans sagði mánudaginn 20. maí að leitar- og björgunarflokkur samtakanna hefðu komist …

Lesa meira

Georgía: Forsetinn hafnar „rússnesku lögunum“ – átök á götum úti

Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, neitaði laugardaginn 18. maí að staðfesta „rússnesku lögin“ svonefndu sem beinast gegn fjölmiðlum og frjálsum félagasamtökum og hafa leitt til margra vikna mótmælaaðgerða í landinu. Samkvæmt lögunum verður starfsemi fjölmiðla og frjálsra félagasamtaka skráð sem „þjónusta við hagsmuni erlends valds“ njóti hún stuðnings frá útlöndum sem …

Lesa meira

Bardagareyndur hershöfðingi settur yfir rússnesku herstjórnina í norðvestri

Þriggja stjörnu hershöfðinginn Aleksandr Lapin var 15. maí skipaður yfirmaður Leningrad-herstjórnarsvæðisins í Rússlandi. Svæðið er eitt fimm herstjórnarsvæða landsins og nær yfir norðvesturhluta Rússlands, það er héruðin sem eru kennd við borgirnar St. Pétursborg, Múrmansk og Arkhangelsk. Rússneski Norðurflotinn fellur einnig undir Leningrad-herstjórnina. Aleksandr Lapin (60 ára) þjónaði nokkrum sinnum …

Lesa meira

Rússar við Kharkiv – Úkraínumenn sækja á Krím

Rússar hafa sótt fram á nokkrum stöðum í Úkraínu undanfarna daga en yfirhershöfðingi NATO í Evrópu, Christopher Cavoli, sagði blaðamönnum fimmtudaginn 16. maí að hann efaðist um að rússneski herinn hefði afl til að breyta vígstöðunni sér í hag með sóknaraðgerð. „Nánar sagt, þeir ráða hvorki yfir færni eða getu …

Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra í tilefni af 75 ára afmælis NATÓ

  Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á málþingi í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagins sem fram fór í hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 13. maí sl. Að málþinginu …

Lesa meira

Sænski forsætisráðherrann: Útilokar ekki kjarnavopn í stríði

Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir víðtæka samstöðu um að banna kjarnavopn á sænsku landsvæði á friðartímum en annað kæmi til álita í stríði. Í júní greiðir sænska þingið atkvæði um samstarfssamning við Bandaríkin um varnarmál, Defence Cooperation Agreement (DCA). Með samningnum fær Bandaríkjaher aðgang að herstöðvum í Svíþjóð og hernum …

Lesa meira

Rússland: Hagfræðingur skipaður hermálaráðherra

Vestrænir fréttaskýrendur segja að við fyrstu sýn virðist Andrei Belousov sem Vladimir Pútin Rússlandsforseti skipaði varnamálaráðherra að kvöldi sunnudagsins 12. maí ekki falla inn í embættið. Hann sé betur þekktur fyrir að túlka excel-skjöl og kynna ríkisafskiptastefnu í efnahagsmálum en að ákveða hvernig beita skuli skriðdrekum eða stórskotaliði. Til þessa …

Lesa meira

Lapplandsháskóli riftir samningi við prófessor Heininen vegna Moskvuferðar

Lapplandsháskóli í Rovaniemi hefur sagt upp starfslokasamningi sínum við Lassi Heininen, prófessor emeritus, eftir að vitneskja barst um að hann hefði sótt ráðstefnu í Moskvu um norðurslóðir í Austurlöndum fjær, Far East, Arctic Conference 2024. Thomas Nilsen, ritstjóri norsku vefsíðunnar Barents Observer, segir frá þessu laugardaginn 11. maí. Hann vitnar …

Lesa meira

Hátíðarfundur í tilefni 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins

Utanríkisráðuneytið í samstarfi við Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, boða til hátíðarfundar í tilefni 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins í Hátíðarsal Háskóla Íslands, mánudaginn 13. maí frá kl. 10 til 12. Á þeim 75 árum síðan Atlantshafsbandalagið var stofnað hefur það verið hornsteinn öryggis Evrópu …

Lesa meira

Strategískur herafli okkar er tilbúinn til bardaga, segir Pútin

„Rússar munu gera allt til að koma í veg fyrir heimsátök en þeir munu ekki leyfa neinum að ógna sér,“ sagði Vladimir Pútin sigurdaginn 9. maí 2024. „Strategískur herafli okkar er tilbúinn til bardaga.“ Ræðuna flutti Rússlandsforseti til að minnast loka annarrar heimsstyrjaldarinnar. Hátíðarhöldin 9. maí hafa í 24 ár …

Lesa meira