NATO-hershöfðingi hvetur til árvekni gegn Rússum í Evrópu

NATO verður að búa sig undir að Rússar geri flugskeytaárás á Evrópu komi komi til allsherjar stríðsátaka við þá, sem Alexander Sollfrank hershöfðingi í samtali við The Times í London sem birtist mánudaginn 29. janúar. Hershöfðinginn er yfirmaður birgðamiðstöðvar NATO í Þýskalandi. Hann stjórnaði áður sérþjálfuðum sveitum innan þýska hersins. …

Lesa meira

Starfsmenn flóttahjálpar SÞ grunaðir um að vera í vitorði með Hamas

Fjölmörg ríki, þeirra á meðal Ísland, hafa ákveðið að gera hlé á greiðslum til Flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu (The United Nations Relief and Works Agency for Palestine Refugees in the Near East) eftir að einhverjir úr starfsliði hennar sitja undir grun um að hafa átt aðild að árás að …

Lesa meira

Tyrkjum heimilað að kaupa nýjar F-16 þotur

Bandaríkjastjórn hefur samþykkt sölu á F-16 orrustuþotum til Tyrklands eftir að tyrkneska þingið og ríkisstjórnin samþykkti nú í vikunni aðild Svía að NATO. Bandaríska utanríkisráðuneytið kynnti Bandaríkjaþingi föstudaginn 26. janúar samþykki sitt við 23 milljarða dollara sölu á F-16 orrustuþotum til Tyrklands og auk þess á 8,6 milljarða sölu á …

Lesa meira

Ögrandi heimsókn Pútins til Kaliningrad veldur stríðskvíða

Vladimir Pútin Rússlandsforseti flaug fimmtudaginn 25. janúar til rússnesku hólmlendunnar Kaliningrad við Eystrasalt milli Litháens og Póllands. Fréttaskýrendur segja að ferðin veki ótta um að í bígerð séu ögranir í garð Eystrasaltsríkjanna en Rússar halda úti umtalsverðum herafla á þessu yfirráðasvæði sínu og þar eru skotpallar undir flugskeyti sem draga …

Lesa meira

Rússnesk herflutningaþota skotin niður – allt enn á huldu um manntjón

Flutningaþota rússneska flughersins, Iljúshíjn Il-76, breyttist í eldhnött þegar hún féll til jarðar miðvikudaginn 24. janúar skammt frá rússnesku landamæraborginni Belgorod norðaustur af Úkraínu. Herir Rússlands og Úkraínu nota flugvélar af þessari gerð til þungaflutninga á skriðdrekum, flutningabílum, vopnum, tækjum og mönnum. Rússneska varnarmálaráðuneytið segir að í þotunni hafi verið …

Lesa meira

Aðild Svía að NATO loks komin í höfn

Tyrkneska þingið samþykkti þriðjudaginn 23. janúar aðild Svíþjóðar að NATO og Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, tilkynnti miðvikudaginn 24. janúar að ungverska þingið myndi samþykkja NATO-aðild Svíþjóðar við fyrsta tækifæri, en þingmenn eru enn í jólaleyfi í Ungverjalandi. Nú eru rúmlega 18 mánuðir frá því að Svíar og Finnar sóttu formlega …

Lesa meira

Rússar eiga meira undir kjarnavopnum vegna Úkraínustríðsins

Stríðið í Úkraínu hefur dregið úr trú rússneskra stjórnvalda á getu hefðbundins herafla síns og aukið mikilvægi skamm- og meðaldrægra kjarnorkuvopna í þeirra augum að sögn Alþjóðahermálastofnunarinnar í London, International Institute for Strategic Studies (IISS). Á ensku eru þessi vopn kölluð non-strategic nuclear weapons (NSNWs). Mat IISS á þróun hernaðarlegra …

Lesa meira

Boða danska herdróna til eftirlits við Ísland og á norðurslóðum

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 16 milljörðum DSK (319 milljörðum ISK) til að efla hernaðarlegan viðbúnað á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi. Ætlunin er að verja 2,7 milljörðum DSK (54 milljörðum ISK) til kaupa á drónum til eftirlits og gagnaöflunar, einkum frá Grænlandi að sögn Högna Hoydals, utanríkisráðherra Færeyinga. Með drónunum …

Lesa meira

Her NATO til átaka búinn – höfðað til undirbúnings almennings

Rob Bauer, formaður hermálanefndar NATO, segir að herafli bandalagsþjóðanna sé til taks verði allsherjarstríð við Rússa. Almennir borgarar verði einnig að búa sig undir hugsanleg átök. „Við neyðumst til að horfast í augu við að ekki er gefið að það ríki friður. Þess vegna búum við [NATO] okkur undir átök …

Lesa meira

Málþing um öryggi og varnir á norðurslóðum

Málþing um öryggi og varnir á norðurslóðum Málþing Varðbergs, Norðurslóðanetsins, og Háskólans Akureyri, fimmtudaginn 25. janúar 13:00-16:00 í sal M101 í háskólanum. Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir málþingi um öryggi og varnir á norðurslóðum fimmtudaginn 25. janúar næstkomandi. Málþingið er haldið í samstarfi við Norðurslóðanet Íslands …

Lesa meira