Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efndi til hádegisfundar 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu um öryggi í rafrænum viðskiptum. Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri greiðslukerfa Seðlabanka Íslands ræddi um rafræna greiðslumiðlun – greiðslu- og uppgjörskerfi. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, ræddi um leiðir og úrræði til að vera á …
Lesa meiraÖryggi í rafrænum viðskiptum
Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar 12.00 til 13.00 fimmtudaginn 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu. Tölvuöryggi í viðskiptum skipir alla máli. Sífellt fleiri treysta á tölvur við millifærslu fjármuna eða við uppgjör í fjárhagslegum samskiptum. Þá eykst notkun kortaviðskipta jafnt og þétt. Jafnframt berast …
Lesa meiraSkipulögð glæpastarfsemi – viðbrögð lögreglu
Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar 12.00 til 13.00 fimmtudaginn 8. mars í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu. Umræður um öryggi borgara hér á landi og annars staðar beinast í vaxandi mæli að skipulagðri glæpastarfsemi og viðbrögðum yfirvalda við henni. Til að ræða þetta mál hefur stjórn …
Lesa meiraHádegisfundur: Norðurslóðir og borgaralegt öryggi
Hádegisfundur: Norðurslóðir og borgaralegt öryggi Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boða til hádegisfundar fimmtudaginn 26. janúar, 12.00 til 13.00 í ráðstefnusal Þjóðminsafns Íslands við Suðurgötu. Framsögu halda þær Ellisif Tinna Víðisdóttir og Margrét Cela. Ellisif Tinna Víðisdóttir: Norðurslóðir: Hlutverk NATO, hernaðarlegt og borgaralegt öryggi. Ellisif Tinna Víðisdóttir er …
Lesa meiraRússland: Hver eru framtíðarverkefnin?
Rússland: Hver eru framtíðarverkefnin? Fundur í sal Þjóðminjasafns, þriðjudaginn 11. október frá kl. 12-13 Henrik Lax, finnskur stjórnmálamaður og sérfræðingur um rússnesk stjórnmál, mun halda fyrirlestur um Rússland og helstu áskoranir þess í öryggis-og varnarmálum. Fyrirlesturinn er á vegum Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, …
Lesa meiraAðstoðarráðherra varnarmála heldur fyrirlestur á vegum Varðbergs
Aðstoðarráðherra varnarmála flytur fyrirlestur á vegum Varðbergs í Hótel Sögu, hádegi fimmtudaginn 5. maí Hinn 5. maí 2011 eru 60 ár liðin frá því að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna var undirritaður. Í tilefni af því mun James J. Townsend, aðstoðarráðherra varnarmála í Bandaríkjunum, flytja erindi á vegum Varðbergs, samtaka um …
Lesa meiraSænskur öryggismálafræðingur: Huga þarf að öryggismálum Íslands með hliðsjón af breyttum aðstæðum
Niklas Granholm, aðstoðarforstjóri sænsku rannsóknarstofnunarinnar í varnarmálum, telur að staða Íslands í öryggismálum kalli á önnur viðbrögð nú en fyrir fimm áum þegar bandaríska varnarliðið hvarf héðan. Ráðstafanir sem menn hafi talið duga þá með loftvernd og eftirlitsflugi héðan á nokkurra mánaða fresti, kunni að vera orðnar úreltar nú vegna …
Lesa meiraOpinn fyrirlestur 31. mars 2010 – Nýtt Norðurskaut
Fundur 25. mars – The New North: Our World in 2050
Rannsóknamiðstöðin RSE í samvinnu við Varðberg boðar til fundar klukkan 12.00 til 13.00 föstudaginn 25. mars í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands. LAURENCE C. SMITH, prófessor í landafræði við Kaliforníuháskóla í Los Angeles flytur fyrirlestur The New North: Our World in 2050 Laurence C. Smith hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á áhrifum …
Lesa meira