Wagner-málaliðar snúa til búða sinna og hætta við herför til Moskvu

Um klukkan 17.15 að íslenskum tíma (20.15 í Moskvu) laugardaginn 24. júní sagði BBC að Alexander Luksasjenkó, einræðisherra í Belarus, hefði með samþykki Pútins gert samkomulag við Jevegeníj Prígósjín um að Wagner-málaliðar hans drægju sig í hlé. Skömmu síðar staðfesti Prígósjín að hann vildi forðast blóðbað, her sinn væri nú …

Lesa meira

Hryðjuverkalögreglunni sigað á Prígósjín í Rússlandi af ótta við valdarán

Rússnesk stjórnvöld hófu að kvöldi föstudagsins 23. júní sakamálarannsókn gegn Jevgeníj Prigósjín, eiganda Wagner-málaliðahersins, vegna gruns um að hann ætlaði að steypa rússneska varnarmálaráðherranum Sergei Shoigu af stóli. Tilkynning um rannsóknina var gefin eftir að einkaherstjórinn Prígósjín hafði sakað varnarmálaráðherrann um að hafa gefið fyrirmæli um flugskeytaárás á stöðvar Wagner-liða …

Lesa meira

Söguleg koma bandarískra spengjuvéla til Svíþjóðar

Mánudaginn 19. júní lentu tvær bandarískar B-1B Lancer sprengjuvélar í fyrsta sinn hjá Norbotten Wing, F21, flugherstöðinni sænsku í Luleå í Norður-Svíþjóð. Bandarísku vélarnar komu frá bækistöð sinni í Bretlandi til æfinga með sænska hernum. Vegna þessarar fyrstu komu bandarískra sprengjuvéla til sænsks flugvallar sagði hershöfðinginn Tommy Petersson, annar æðsti …

Lesa meira

Frakkar hlynntir framtíðaraðild Úkraínu að NATO

Frakkar styðja að Úkraína geti orðið aðili að NATO þegar fram líða stundir. Telur franska stjórnin að með þessu þrýsti hún á Rússa til að þeir hefji viðræður um að ljúka innrásarstríðinu í Úkraínu. Vaxandi líkur eru á að stjórnin í Kyív reyni að ná Krímskaga úr höndum Rússa. Frakkar …

Lesa meira

Svíar búa sig undir löng átök við Rússa

Sænski varnarmálaráðherrann Pål Jonson fékk mánudaginn 19. júní skýrslu um stöðu öryggis- og varnarmála 2023 sem ber heitið Allvarstid – Alvörutímar. Vísar heitið til þess ástands og breytinganna á því sem setja svip á heimsmálin. Stórveldi á borð við Rússland vegi að alþjóðakerfi sem reist sé á lögum og rétti. …

Lesa meira

Ný flotamiðstöð NATO vegna neðansjávargrunnvirkja

Varnarmálaráðherrar NATO samþykktu á fundi 15. júní að koma á fót flotamiðstöð til að tryggja öryggi neðansjávargrunnvirkja. Á hafsbotni liggja óralöng rör og kaplar sem skipta sköpum fyrir daglegt líf nútímamannsins. Með rafstrengjum er flutt rafmagn frá vindmyllum á hafi úti til neytenda, í rörum berst gas og olía um …

Lesa meira

Engin hraðferð Úkraínu í NATO segir Biden

Bandaríkjastjórn ætlar ekki að grípa til sérstakra aðgerða til að Úkraína verði aðildarríki NATO sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti laugardaginn 17. júní, innrás Rússa í landið breytti engu í því efni. „Þeir verða að sætta sig við sömu kröfur og aðeins. Við ætlum þess vegna ekki að auðvelda þeim inngöngu,“ sagði …

Lesa meira

Mette Frederiksen breytir um tón varðandi NATO-embættið

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, setti umræður á heimavettvangi í Danmörku um hvort hún yrði næsti framkvæmdastjóri NATO í nýjan farveg fimmtudaginn 15. júní þegar hún sagðist styðja að samið yrði við Jens Stoltenberg, núverandi framkvæmdastjóra, um að hann sæti lengur í embættinu. Við danska ríkisútvarpið sagði Mette Frederiksen að hún …

Lesa meira

Bandarísk flotaumsvif í Norður-Noregi

Mánudaginn 12. júní lagðist kjarnorkuknúinn kafbátur að bryggju í höfninni í Grøtsund fyrir norðan Tromsø í Norður-Noregi. Norska ríkisútvarpið, NRK, sagði yfirstjórn norska hersins staðfesti að um bandarískan kafbát væri að ræða án þess að upplýsa um gerð hans eða nafn. Þetta var tíunda staðfesta heimsókn bandarísks kafbáts til Grøtsund. …

Lesa meira

Norðurslóðir ekki undanskildar í átökum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, ræddi hernaðarvá á norðurslóðum í opnunarávarpi á málþingi um möguleg hernaðarumsvif á norðurslóðum, sem Alþjóðamálastofnun og Varðberg héldu í Þjóðminjasafninu.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, var með opnunarávarp á málþingi um möguleg hernaðarumsvif á norðurslóðum sem Alþjóðamálastofnun og Varðberg stóðu að miðvikudaginn 7. júní 2023. Hún ræddi þar aukna hernaðarvá á norðurslóðum, breyttar öryggishorfur, mikilvægi alþjóðalaga, bætta eftirlitsgetu og nauðsyn aukinnar varnarsamvinnu lýðræðisríkja á norðurslóðum. Ráðherrann sagði norðurslóðir ekki verða …

Lesa meira