Rússar segja farsíma hafa kallað á mannskæðu árásina

Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði miðvikudaginn 4. janúar að ólögmæt notkun hermanna á farsímum hefði átt sök á mannskæðri flugskeytaárás Úkraínuhers á herskála í bænum Makiivka í austurhluta Úkraínu á nýársnótt. Ráðuneytið segir nú að 89 hermenn hafi fallið, áður hafði það sagt þá 63. Úkraínuher segir að um 400 rússneskir hermenn …

Lesa meira

Reiði í Rússlandi vegna mannfallsins í Makiivka

Þjóðernissinnar og nokkrir þingmenn í Rússlandi hafa krafist þess að herforingjum verði refsað fyrir vanrækslu við að gæta fyllsta öryggis í herskálum sem hýstu rússneska hermenn í einni mannskæðustu sprengjuárás sem gerð hefur verið í Úkraínustríðinu. Rússneska varnarmálaráðuneytið braut gegn reglu sinni og viðurkenndi mánudaginn 2. janúar að 63 rússneskir …

Lesa meira

Fréttir um mesta mannfall Rússa í einni árás í Úkraínu

Í tilkynningu frá Úkraínuher, sem sagt er frá í vestrænum miðlum að morgni mánudags 2. janúar 2023, segir að 400 nýliðar í her Rússa hafi farist að kvöldi gamlársdags í bráðabirgða herskála í Makiivka í Donetsk í austurhluta Úkraínu. Þá segir einnig að um 300 hafi særst. Rússneska varnarmálaráðuneytið segir …

Lesa meira

Hættulegra að vera háður kínversku farkerfi en rússnesku gasi

Alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Strand Consult hefur rannsakað hlutdeild kínverskra risafyrirtækja eins og Huawei og ZTE í fjarskiptatæknibúnaði í Evrópu. Var sagt frá niðurstöðum í skýrslu fyrirtækisins í Jyllands Posten föstudaginn 30. desember. Þær sýna að kínversku tæknirisarnir hafa skotið rótum og gegna lykilhlutverki við 5G-væðingu farkerfisins í átta ESB-löndum. Þar hafa …

Lesa meira

Úkraínuher eyðir rússneskum drónum á flugi

Talsmaður flughers Úkraínu sagði að morgni föstudags 30. desember að Rússar hefðu gert 16 „kamikaze“ drónaárásir á skotmörk víðs vegar um landið en tekist hefði að eyðileggja alla drónana áður en þeir náðu til skotmarka sinna. Drónunum hefði verið skotið úr suðaustri og norðri. Herráð Úkraínu sendi frá sér tilkynningu …

Lesa meira

Yfirmaður norska heraflans segir að halda verði aftur af Rússum í norðri

„Eitt af markmiðum Pútins með að ráðast inn í Úkraínu var að koma í veg fyrir stækkun NATO en nú stækkar NATO á Norðurlöndunum. Pútin er jafnframt ljóst að engin ógn stafar af norrænu ríkjunum, þau hafa engan hag af árás á Rússland. Í því felst blekking Pútins þegar hann …

Lesa meira

Lavrov: Samþykkið tillögur okkar eða herinn gerir út um málið

Vladimir Pútin Rússlandsforseti sagði jóladag, 25. desember, að hann útilokaði ekki viðræður um Úkraínu. Stjórnvöld í Kyív höfnuðu því að ræða við Rússa á sama tíma og þeir láta sprengjum rigna yfir borgir í Úkraínu og þess er krafist af Moskvumönnum að viðurkennd verði ráð þeirra yfir um fimmtungi lands …

Lesa meira

Rússar segja drónaárás gerða 600 km inni í landi sínu

Að kvöldi jóladags að íslenskum tíma, kl. 01.35 að Moskvutíma aðfaranótt annars jóladags segjast Rússar hafa skotið niður dróna frá Úkraínu yfir Engels-flugvelli í Saratov héraði í um 600 km austur af Úkraínu. Leifar úr sundurskotna drónanum hafi orðið þremur tæknimönnum í flugherstöðinni að bana. Rússneska varnarmálaráðuneytið birti frétt um …

Lesa meira

Zelenskíj: Úkraínumenn hafa gert kraftaverk

Volodymyr Zelemskíj, forseti Úkraínu, hét því í ávarpi að kvöldi aðfangadags að færa Úkraínumönnum „aftur frelsi“. Hann hvatti þjóðina til að láta ekki bugast í vetrarkuldum þrátt fyrir árásir og ógnanir Rússa. Zelenskíji sagði Úkraínumenn hafa haldið út þrátt fyrir „árásir, ógnanir, kjarnorkuhótanir, hryðjuverk og flugskeytaárásir“ frá því að Rússar …

Lesa meira

Aðfangadagur: Rússar gerða morðárás á markað í Kherson

Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseti gagnrýndi Rússa fyrir „hryðjuverk“ á aðfangadag, laugardaginn 24. desember, þegar sprengjum rigndi yfir laugardagsmarkað í miðborg Kherson, sjö almennir borgarar týndu lífi og 20 særðust. Zelenskíj sagði á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Telegram að herinn hefði enga aðstöðu í hverfi Kherson sem varð fyrir árásinni. Þá sagði …

Lesa meira