Home / Fréttir / Upptaka af málstofunni „NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis“

Upptaka af málstofunni „NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis“

Tengill á upptöku af málstofunni með bæði enskum og íslenskum texta (YouTube)

Hátíðarfundur í tilefni 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins í Háskóla Íslands var haldinn mánudaginn 13. maí 2024.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, Gabrielius Landsbergis, utanríkisráðherra Litháens, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ héldu ávörp. Þá voru yfirgripsmiklar pallborðsumræður um áskoranir og framtíðarhorfur í varnarsamstarfi NATO.

Hægt er að nálgast upptöku af málstofunni með bæði enskum og íslenskum texta hér:
https://youtu.be/LO5plgGCNF4?si=O3644gQW17uY-T6d

 

Varðberg færir Utanríkisráðuneytinu og Alþjóðamálastofnun HÍ bestu þakkir fyrir gott samstarf.

Skoða einnig

Kjarnorkuknúinn Norðurflotakafbátur í fyrstu ferð sinni um N-Atlantshaf til Kúbu

Fjögur skip úr rússneska Norðurflotanum, þar á meðal há-nútímalegur, vel vopnaður kjarnorkuknúinn kafbátur, verða í …