Home / Fréttir / Málstofan „Öryggi og varnir á norðurslóðum“ komin á Netið

Málstofan „Öryggi og varnir á norðurslóðum“ komin á Netið

Ánægjulegt að deila hér samantekt á nýlegu málþingi Varðbergs „Öryggi og varnir á norðurslóðum“ sem haldin var í Háskólanum á Akureyri 25. janúar 2024. Málþingið var haldið í samstarfi við Norðurslóðanet Íslands, Háskólans á Akureyri, norska sendiráðið og utanríkisráðuneytið.

Þrátt fyrir slæm veðurskilyrði tókst viðburðurinn mjög vel, frábærar umræður áttu sér stað um áskoranir og tækifæri á norðurskautssvæðinu. Þakkir til fyrirlesarana, þeirra er sóttu viðburðinn í eigin persónu og einnig til þess góða hóps sem sótti viðburðinn á netinu!

Fyrirlestrar málþingsins eru nú aðgengilegir á YouTube rás Varðbergs og á VIMEO rás félagsins.

 

Skoða einnig

Ísraelar hvattir til stillingar – þeir segjast taka eigin ákvarðanir

David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, sagði 17. apríl að loknum fundum með forsætisráðherra og utanríkisráðherra Ísraels …