Home / Fréttir / Katrín Jakobsdóttir á NATO-fundi — myndir

Katrín Jakobsdóttir á NATO-fundi — myndir

Katrín Jakobsdóttir gengur til NATO-fundarins í fylgd embættismanns NATO. Að baki eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir sendiherra.
Katrín Jakobsdóttir gengur til NATO-fundarins í fylgd embættismanns NATO. Að baki eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir sendiherra.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í formennsku íslensku sendinefndarinnar á ríkisoddvitafundi NATO sem hófst í Brussel miðvikudag 11. júlí. Þá sitja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir, fastafulltrúi Íslands, hjá NATO einnig fundinn auk embættismanna.

Þetta er í fyrsta sinn sem Katrín Jakobsdóttir situr NATO-fund. Hún segist ætla að leggja áherslu á afvopnunarmál í ræðu sinni á fundinum.

Hér eru fleiri myndir af Katrínu Jakobsdóttur sem birtust á vefsíðu NATO:

1531391352064

1060128

Jens Stoltenberg, Theresa May og Katrín Jakobsdóttir.
Jens Stoltenberg, Theresa May og Katrín Jakobsdóttir.
Fagnað af Jens Stoltenberg.
Fagnað af Jens Stoltenberg.

 

Left to right: Katrin Jakobsdottir (Prime Minister of Iceland) being greeted by NATO Secretary General Jens Stoltenberg

Skoða einnig

Norski varðskipaflotinn endurnýjaður

Skrokkurinn af KV Hopen, þriðja nýja ísstyrkta varðskipi Norðmanna, var dreginn til Vard Langsten skipasmíðastöðvarinnar …