Home / Fréttir / Katrín Jakobsdóttir á NATO-fundi — myndir

Katrín Jakobsdóttir á NATO-fundi — myndir

Katrín Jakobsdóttir gengur til NATO-fundarins í fylgd embættismanns NATO. Að baki eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir sendiherra.
Katrín Jakobsdóttir gengur til NATO-fundarins í fylgd embættismanns NATO. Að baki eru Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir sendiherra.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í formennsku íslensku sendinefndarinnar á ríkisoddvitafundi NATO sem hófst í Brussel miðvikudag 11. júlí. Þá sitja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Anna Jóhannsdóttir, fastafulltrúi Íslands, hjá NATO einnig fundinn auk embættismanna.

Þetta er í fyrsta sinn sem Katrín Jakobsdóttir situr NATO-fund. Hún segist ætla að leggja áherslu á afvopnunarmál í ræðu sinni á fundinum.

Hér eru fleiri myndir af Katrínu Jakobsdóttur sem birtust á vefsíðu NATO:

1531391352064

1060128

Jens Stoltenberg, Theresa May og Katrín Jakobsdóttir.
Jens Stoltenberg, Theresa May og Katrín Jakobsdóttir.
Fagnað af Jens Stoltenberg.
Fagnað af Jens Stoltenberg.

 

Left to right: Katrin Jakobsdottir (Prime Minister of Iceland) being greeted by NATO Secretary General Jens Stoltenberg

Skoða einnig

Tortryggni í garð Moskvuvaldsins vex í gömlu Sovétlýðveldunum

Stuðningur við forsystusveit Rússlands hefur hrapað í nágrannalöndum landsins. Íbúar landanna eru tortryggnir í garð …