Home / Fréttir / Fundur með vara-framkvæmdastjóra NATO í Norræna húsinu á netinu

Fundur með vara-framkvæmdastjóra NATO í Norræna húsinu á netinu

Rose Gottemoeller,vara-framkvæmdastjóri NATO.
Rose Gottemoeller,vara-framkvæmdastjóri NATO.

Rosa Gottemoeller, vara-framkvæmdastjóri NATO, flutti miðvikudaginn 8. mars erindi og svaraði fyrirspurnum á fundi utanríkisráðuneytisins, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Varðbergs í Norræna húsinu. Hér má sjá fundinn á netinu:

http://nordichouse.is/en/event/nato-global-security-issues/

Skoða einnig

Úkraína hefur aldrei staðið nær NATO

Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna lauk í Brussel miðvikudaginn 29. nóvember. Þar var fjallað um …