Home / Fréttir / Finnland samþykkt sem 31. NATO-ríkið

Finnland samþykkt sem 31. NATO-ríkið

Tyrkneska þingið samþykkti að kvöldi fimmtudags 30,. mars aðild Finnlands að NATO, segir í frétt Reuters.

Ungverska þingið samþykkti NATO-aðild Finna mánudaginn 27. mars.

Þá hafa öll NATO-ríkin 30 lýst samþykki sínu við að Finnland verði 31 aðildarríki NATO. Nú er ekki annað eftir en ganga frá formsatriðum áður en Finnar setjast í Norður-Atlantshafasráðið.

Skoða einnig

Málstofan „Öryggi og varnir á norðurslóðum“ komin á Netið

Ánægjulegt að deila hér samantekt á nýlegu málþingi Varðbergs „Öryggi og varnir á norðurslóðum“ sem …