Home / Fréttir / Fáni Svíþjóðar að húni við höfuðstöðvar NATO

Fáni Svíþjóðar að húni við höfuðstöðvar NATO

 

Fáni Svíþjóðar var dreginn að húni við höfuðstöðvar NATO í Brussel mánudaginn 11. mars 2024. Blakta nú fánar 32 aðildarríkja fyrir framan höfuðstöðvarnar.
Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, flytur ávarp við fánaathöfnina í Brussel. Auk þessu eru fremst á myndinni frá vinstri: Micael Bydén, yfirmaður sænska hersins, Viktoría krónprinsessa, Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, og Axel Wernhoff, fastafulltrúi Svíþjóðar.

Skoða einnig

Ísraelar hvattir til stillingar – þeir segjast taka eigin ákvarðanir

David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands, sagði 17. apríl að loknum fundum með forsætisráðherra og utanríkisráðherra Ísraels …