Home / Fréttir / Árskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins 2014

Árskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins 2014

Út er komin ársskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins um starfsemi bandalagsins og áskoranir á árinu 2014 í orðum og myndum.

Vert er að benda á að þetta er fyrsta ársskýrsla bandalagsins eftir að Jens Stoltenberg tók við af Anders Fogh Rasmussen, 1. október síðastliðinn, og varð þar með 13 framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins.

Áhugasamir geta nálgast skýrsluna á eftirfarandi vefslóð: http://www.nato.int/cps/en/natohq/opinions_116854.htm  eða með því að ýta hér!

Skoða einnig

Úkraína hefur aldrei staðið nær NATO

Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna lauk í Brussel miðvikudaginn 29. nóvember. Þar var fjallað um …