Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra flutti erindi á fundi Varðbergs í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 4. maí. Að erindinu loknu svaraði ráðherrann fyrirspurnum, Hér má sjá fundinn í heild.

Olaf Scholz Þýskalandskanslari tilkynnti miðvikudaginn 25. janúar að stjórn sín mundi láta Úkraínumönnum í té …