Aðstoðarráðherra varnarmála flytur fyrirlestur á vegum Varðbergs í Hótel Sögu, hádegi fimmtudaginn 5. maí Hinn 5. maí 2011 eru 60 ár liðin frá því að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna var undirritaður. Í tilefni af því mun James J. Townsend, aðstoðarráðherra varnarmála í Bandaríkjunum, flytja erindi á vegum Varðbergs, samtaka um …
Lesa meiraSænskur öryggismálafræðingur: Huga þarf að öryggismálum Íslands með hliðsjón af breyttum aðstæðum
Niklas Granholm, aðstoðarforstjóri sænsku rannsóknarstofnunarinnar í varnarmálum, telur að staða Íslands í öryggismálum kalli á önnur viðbrögð nú en fyrir fimm áum þegar bandaríska varnarliðið hvarf héðan. Ráðstafanir sem menn hafi talið duga þá með loftvernd og eftirlitsflugi héðan á nokkurra mánaða fresti, kunni að vera orðnar úreltar nú vegna …
Lesa meiraOpinn fyrirlestur 31. mars 2010 – Nýtt Norðurskaut
Fundur 25. mars – The New North: Our World in 2050
Rannsóknamiðstöðin RSE í samvinnu við Varðberg boðar til fundar klukkan 12.00 til 13.00 föstudaginn 25. mars í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands. LAURENCE C. SMITH, prófessor í landafræði við Kaliforníuháskóla í Los Angeles flytur fyrirlestur The New North: Our World in 2050 Laurence C. Smith hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á áhrifum …
Lesa meira