Home / Viðburðir Varðbergs (page 4)

Viðburðir Varðbergs

Hvað gerðist og hvað höfum við lært?

Hádegisfundur: Voðaverk gegn þjóðaröryggi 22.7.11 – hvað gerðist og hvað höfum við lært? Varðberg,  samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar 12.00 til 13.00 þriðjudaginn 4. desember í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Voðaverkið sem unnið var í Osló og Úteyju 22. júlí 2011 skilur eftir …

Lesa meira

Fyrsti aðalfundur Varðbergs

Fyrsti aðalfundur Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál Fyrsti aðalfundur Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, var haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 22. nóvember 2012. Eiður Guðnason var fundarstjóri og Bjarni Markússon fundarritari. Formaður og stjórn hlutu endurkjör: Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, formaður. Eiður Guðnason, fyrrverandi sendiherra og …

Lesa meira

Varðbergsfundur um ný viðhorf í varnarmálum

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boða til hádegisfundar (12-13)  í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 22. nóvember. Einar Benediktsson, fv. sendiherra, flytur erindi: Ný viðhorf í varnarmálum Í erindi sínu mun Einar meðal annars ræða um þróun mála í samskiptum Kína og Bandaríkjanna og meta stöðu Íslands í ljósi hennar. …

Lesa meira

Alræðishugarfar fjöldamorðingjans Breiviks

Hádegisfundur: Alræðishugarfar fjöldamorðingjans Breiviks Varðberg og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt (RNH) boða til hádegisfundar föstudaginn 21. september kl. 12-13 á Háskólatorgi, Háskóla Íslands, í stofu HT-102. Norski prófessorinn Øystein Sørensen ræðir um alræðishugarfar fjöldamorðingjans Anders Behrings Breiviks. Øystein Sørensen fæddist 1954 í Noregi. Hann lauk kandídatsprófi og síðar doktorsprófi …

Lesa meira

Leynistarfsemi kommúnista

Varðberg, Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt (RNH) og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands standa fyrir hádegisfyrirlesti þann 10. september á milli kl. 12-13 í stofu 201 í Odda. Dr. Niels Erik Rosenfeldt, prófessor emerítus í sagnfræði í Kaupmannahafnarháskóla, flytur fyrirlestur um leynistarfsemi kommúnista. Það verður á sviði Evrópusögu, um leynistarfsemi kommúnista á …

Lesa meira

Stöðugar tilraunir til að stela kortaupplýsingum – varnirnar öflugar hér á landi

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efndi til hádegisfundar 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu um öryggi í rafrænum viðskiptum. Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri greiðslukerfa Seðlabanka Íslands ræddi um rafræna greiðslumiðlun – greiðslu- og uppgjörskerfi. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, ræddi um leiðir og úrræði til að vera á …

Lesa meira

Öryggi í rafrænum viðskiptum

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar 12.00 til 13.00 fimmtudaginn 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu. Tölvuöryggi í viðskiptum skipir alla máli. Sífellt fleiri treysta á tölvur við millifærslu fjármuna eða við uppgjör í fjárhagslegum samskiptum. Þá eykst notkun kortaviðskipta jafnt og þétt. Jafnframt berast …

Lesa meira

Skipulögð glæpastarfsemi – viðbrögð lögreglu

Varðberg,  samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til hádegisfundar 12.00 til 13.00 fimmtudaginn 8. mars í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu. Umræður um öryggi borgara hér á landi og annars staðar beinast í vaxandi mæli að skipulagðri glæpastarfsemi og viðbrögðum yfirvalda við henni. Til að ræða þetta mál hefur stjórn …

Lesa meira

Hádegisfundur: Norðurslóðir og borgaralegt öryggi

Hádegisfundur: Norðurslóðir og borgaralegt öryggi Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boða til hádegisfundar fimmtudaginn 26. janúar, 12.00 til 13.00 í ráðstefnusal Þjóðminsafns Íslands við Suðurgötu. Framsögu halda þær Ellisif Tinna Víðisdóttir og Margrét Cela. Ellisif Tinna Víðisdóttir: Norðurslóðir: Hlutverk NATO, hernaðarlegt og borgaralegt öryggi. Ellisif Tinna Víðisdóttir er …

Lesa meira

Rússland: Hver eru framtíðarverkefnin?

Rússland: Hver eru framtíðarverkefnin? Fundur í sal Þjóðminjasafns, þriðjudaginn 11. október frá kl. 12-13   Henrik Lax, finnskur stjórnmálamaður og sérfræðingur um rússnesk stjórnmál, mun halda fyrirlestur um Rússland og helstu áskoranir þess í öryggis-og varnarmálum. Fyrirlesturinn er á vegum Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, …

Lesa meira