Home / Viðburðir Varðbergs (page 3)

Viðburðir Varðbergs

Innanríkisráðherra á hádegisfundi Varðbergs 5. febrúar 2015

  Ólöf Nordal innanríkisráðherra verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 12.00 til 13.00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Hún ræðir efnið: Löggæsla og öryggismál í alþjóðasamhengi Eftir að hryðjuverk voru framin í París 7. til 9. janúar 2015 þar sem 17 …

Lesa meira

Opinn fundur: Tölvuöryggi á Íslandi

Tölvuöryggi á Íslandi Varðberg boðar til fundar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 12.00 til 13.00. Að loknum fundinum verður efnt til aðalfundar Varðbergs. Öryggissérfræðingar Landsbankans ætla að kynna þær öryggishættur sem steðja að Íslandi um þessar mundir. Þeir munu lýsa árásum á fyrirtæki og hvernig hægt er að …

Lesa meira

NATO og nýjar hættur

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boða til hádegisfundar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 16. október, kl. 12 – 13. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar alþingis, flytur erindi: NATO og nýjar hættur Fyrir fáeinum vikum komu leiðtogar NATO-ríkjanna saman til fundar í Wales og tóku ákvarðanir um viðbrögð við nýjum aðstæðum …

Lesa meira

LHG og varnartengd verkefni

LANDHELGISGÆSLAN OG VARNARTENGD VERKEFNI FIMMTUDAGINN 3. APRÍL KL. 12.00 TIL 13.00 Í FYRIRLESTRASAL ÞJÓÐMINJASAFNS VIÐ SUÐURGÖTU Landhelgisgæsla Íslands hefur frá 1. janúar 2011 annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi. Verkefnið felst annars vegar í daglegum rekstri varnar- öryggis- og upplýsingakerfa Atlantshafsbandalagsins (NATO), rekstri öryggissvæða- og  mannvirkja …

Lesa meira

Öryggi almennings – nýjar áskoranir

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boðar til opins fundar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 12.00. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, mun flytja ræðu og fjalla um breyttar forsendur í öryggismálum. Þannig mun Hanna Birna fjalla um það hvernig skilgreina beri öryggi í víðum skilningi, áhersluna á borgaralegt og samfélagslegt öryggi …

Lesa meira

Tengsl Íslands og NATO árið 2013

Ísland í NATO og NATO á Íslandi – tengsl Íslands og NATO árið 2013 Föstudaginn 27. september klukkan 15.30 efna NEXUS, Rannsóknarvettvangur á sviði öryggis- og varnarmála, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, til málþings um tengsl Íslands og NATO árið 2013. Málþingið er opið …

Lesa meira

Zver um minningar og sögu

Dr. Andreja Valic Zver heldur fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðunni mánudaginn 16. september 2013 kl. 17–18 um efnið: Hvers vegna þurfum við að minnast fórnarlambanna? Fyrirlestur hennar er í tilefni af því, að þennan dag lýkur myndasýningu í Þjóðarbókhlöðunni, sem hófst á minningardegi fórnarlamba alræðis í Evrópu, 23. ágúst. Myndasýningin í Þjóðarbókhlöðunni …

Lesa meira

Rannsóknarheimildir lögreglu – hádegisfundur Varðbergs

Rannsóknarheimildir lögreglu Hádegisfundur Varðbergs, fimmtudaginn 14. mars í Þjóðminjasafni Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, flytur erindi um rannsóknarheimildir lögreglu á hádegisfundi Varðbergs fimmtudaginn 14. mars í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns klukkan 12.00 til 13.00. Miklar umræður hafa verið undanfarið um rannsóknarheimildir lögreglu. Frumvarp innanríkisráðherra um breytingu á ákvæði um símahlustun hefur legið …

Lesa meira

Opinn fundur um almannavarnir

Varðbergsfundur um almannavarnir, fimmtudaginn 31. janúar kl. 12.00 til 13.00 í Þjóðminjasafninu. Undanfarin ár hefur reynt á almannavarnakerfið vegna náttúruhamfara. Óveður í haust og í vetur eru nýjustu dæmin um hvernig kerfið er virkjað til að tryggja öryggi almennings. Þetta mikilvæga öryggiskerfi alls almennings er í sífelldri þróun og mótun. …

Lesa meira