Home / Viðburðir Varðbergs (page 2)

Viðburðir Varðbergs

Brottför varnarliðsins – þróun varnarmála – ráðstefna fimmtudag 6. október

Utanríkisráðherra Lilja D. Alfreðsdóttir setur ráðstefnu um brottför varnarliðsins og þróun varnarmála í fyrlestrarsal Þjóðminjasafnsins kl. 14.00 fimmtudaginn 6. október. Er þetta fyrsta ráðstefnan af þremur sem Varðberg, Nexus og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands halda vegna þess að 10 ár eru nú liðin frá brottför bandaríska varnarliðsins úr Keflavíkurstöðinni. Tveir erlendir …

Lesa meira

Upptaka frá Varðbergsfundi með Clive Johnstone flotaforingja

Hér má sjá upptöku frá Varðbergsfundinum með Clive Johnstone flotaforingja, yfirmanni flotamála hjá NATO. Fundurinn var í hádeginu föstudaginn 23. september í Safnahúsinu við Hverfisgötu. MARCOM lecture – September 2016 from Kristinn Valdimarsson on Vimeo.

Lesa meira

NATO OG MIKILVÆGI GIUK-HLIÐSINS – opinn Varðbergsfundur föstudag 23. september

   NATO OG MIKILVÆGI GIUK-HLIÐSINS Opinn Varðbergsfundur föstudaginn 23. september kl. 12.00 til 13.00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu ræðumaður: Clive Johnstone flotaforingi, yfirmaður sameiginlegrar flotastjórnar NATO.   Miklar breytingar hafa orðið á umræðum um öryggismál í Evrópu og á Norður-Atlantshafi undanfarin misseri. Í erindi sínu ræðir Johnstone flotaforingi stöðuna á …

Lesa meira

Hauststarf Varðbergs: Fundur og þrjár ráðstefnur – 10 ár frá brottför varnarliðsins

  Tíu ár frá brottför varnarliðsins Í tilefni af því að í september 2016 eru 10 ár liðin frá brottför bandaríska varnarliðsins frá Íslandi boðar Varðberg til fundar og þriggja ráðstefna um öryggis- og varnarmál haustið 2016.   Fundur: NATO OG MIKILVÆGI GIUK-HLIÐSINS föstudaginn 23. september kl. 12.00 til 13.00 …

Lesa meira

Af mótmælavaktinni í ræðupúlt Varðbergs

Gísli Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður fjallar um jarðveg byltinga Hungur og uppskerubrestur oft upphaf átaka Austurvöllur „Hér er ekki jarðvegur til óeirða og byltinga,“ segir Gísli Jökull Gíslason, hér á mótmælavakt. Sigurður Bogi Sævarsson (sbs@mbl.is) blaðamaður á Morgunblaðinu birtir mánudaginn 11. apríl samtal við Gísla Jökul Gíslason lögreglumann sem er ræðumaður …

Lesa meira

Varðbergsfundur um landamæravörslu í Evrópu fimmtudaginn 4. febrúar

Berndt Körner, varaforstjóri Frontex, Landamærastofnunar Evrópu, verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs kl. 12.00 til 13.00 fimmtudaginn 4. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlesturinn nefnist: Frontex and the management of the borders Frontex og landamærastjórn   Hér er um að ræða brýnt viðfangsefni líðandi stundar í öllum ríkjum Evrópu, ekki síst Schengen-ríkjunum. …

Lesa meira

Tengsl Bandaríkjanna og Íslands: Brýn öryggismál á Norður-Atlantshafi

Fimmtudaginn 19. nóvember 2015 mun sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Robert C. Barber halda hádegisfyrirlestur í boði Varðbergs í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins klukkan 12:00-13:00. Sendiherrann mun ræða tengsl Bandaríkjanna og Íslands og mikilvægi öryggismála á Norður-Atlantshafi. Samskipti Íslands og Bandaríkjanna í varnar- og öryggismálum tóku stakkaskiptum við brottför varnarliðsins haustið 2006. Er …

Lesa meira

Pólland andspænis áreitni Rússa

Varðberg boðar til hádegisfundar fimmtudaginn 8. október klukkan 12.00 til 13.00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Ræðumaður er Lech Mastalerz, forstöðumaður sendiráðs Póllands í Reykjavík.  Frá því að Rússar innlimuðu Krímskaga í mars 2014 og hófu virkan stuðning við aðskilnaðarsinna í Úkraínu hefur spenna myndast milli þeirra og nágrannaþjóðanna. Þar eru Pólverjar …

Lesa meira

Ný vefsíða og málstofa um öryggisáskoranir á norðurslóðum frá sjónarhorni Norðmanna

Athygli félagsmanna Varðbergs er hér með vakin á því að vefsíðan vefsugerc33.sg-host.com hefur verið endurgerð og þar er ætlunin að birta reglulega fréttir sem varða málefni, innlend og erlend, sem falla undir markmið félagsins. Umræður um öryggismál í okkar heimshluta hafa aukist mjög undanfarin misseri og telur stjórn Varðbergs brýnt …

Lesa meira

Varðbergsfundur með utanríkisráðherra 16. apríl 2015

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flytur erindi á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 16. apríl klukkan 12.00 til 13.00 í Norræna húsinu. Ráðherrann nefnir erindi sitt: Nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum Það vakti alþjóðaathygli föstudagsinn 10. apríl þegar varnarmálaráðherrar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar auk …

Lesa meira