Home / Fréttir (page 42)

Fréttir

Bandaríski flugherinn eignast ofurhljóðfráa stýriflaug

Bandaríski flugherinn hefur fengið heimild  til að gera lokatilraunir með fyrsta ofurhljóðfráa vopnið sem hann eignast – stýriflaug sem skotið er úr lofti á skotmark á landi og fer með meira en fimm sinnum hraða hljóðsins. Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur varið hundruð milljónum dollara undanfarin ár til að þróa ofurhljóðfrá vopn. …

Lesa meira

Sprengingar í rússneskum flugherstöðvum

Í frétt BBC mánudaginn 5. desember segir að nokkrir hafi týnt lífi í sprengingum á tveimur herflugvöllum í Rússlandi. Rússneskir ríkismiðlar segja að eldsneytisvél hafi sprungið á flugvelli nálægt borginni Rjazan fyrir suð-austan Moskvu, Þrír hafi farist og sex slasast. Þá hafi tveir slasast í sprengingu á flugvelli á Saratov-svæðinu. …

Lesa meira

Norðurslóðaljósleiðari milli Japans og Norður-Noregs – tenging til Íslands

Tryggð hefur verið fyrsta fjárfesting í fyrsta ljósleiðara sem lagður er neðansjávar um norðurslóðir. Fulltrúar fjárfestanna sem standa að baki framtakinu kynntu þetta föstudaginn 2. desember eftir að samningur hafði verið gerður við Norræna háskóla- og rannsóknanetið, NORDUnet. Stefnt er að því að leggja 12 strengjapör ljósleiðara á hafsbotni 17.000 …

Lesa meira

Sanna Marin hvetur til samstarfs við Ástrala gegn Rússum

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, er í fyrstu opinberu heimsókn finnsks forsætisráðherra til Eyjaálfu, Nýja-Sjálands og Ástralíu. Forsætisráðherrann flutti föstudaginn 2. desember ræðu í hugveitunni Lowy Institute í Sydney í Ástralíu. Hér eru nokkur atriði úr ræðunni:- „Ólögmætt og grimmdarlegt stríð Rússa gegn Úkraínumönnum, dráp á þúsundum og aftur þúsundum hermanna …

Lesa meira

Áróðursmeistarar Kremlar spá hörmungum tapist stríðið

Óvenjulegt er að í ríkissjónvarpsstöðinni Rossija-1 sem stjórnað er frá Kreml heyrist annað en það sem Kremlverjar vilja heyra. Mánudaginn 28. nóvember gerðist það þó að alkunnur málsvari Kremlverja, þáttastjórnandinn vinsæli Vladimir Soloviev hóf sjálfur máls á því hvað kynni að gerast ef Rússar færu halloka í Úkraínu. „Það yrði …

Lesa meira

Úkraínumenn hafa þegar unnið sjálfstæðisstríðið

Riho Terras er eistlenskur stjórnmálamaður sem áður var hershöfðingi og æðsti yfirmaður hers Eistlands. Hann hefur setið á þingi ESB frá 1. febrúar 2020. Hann fór með stjórn hers Eistlands frá 2011 til 2018. Sunnudaginn 27. nóvember birtist viðtal við Terras á vefsíðu Radio Free Europe/Radio Liberty (RFE/RL) eftir Vazha …

Lesa meira

Sýður upp úr hjá Kínverjum vegna innilokunar-stefnunnar „núll-COVID“

Mótmæli magnast í Kína gegn hörðum sóttvarnareglum stjórnvalda sem loka milljónir manna inni á heimilum þeirra. Að minnsta kosti 10 manns týndu innilokuð lífi þegar eldur kom upp í íbúð þeirra að kvöldi fimmtudags 24. nóvember í háhýsi í Urumqi í Xinjiang-héraði í norðvestur hluta Kína. Við fyrstu fréttum um …

Lesa meira

Tveimur rússneskum ísbrjótum fagnað

Vladimir Pútin Rússlandsforseti fagnaði tveimur nýjum kjarnorkuknúnum ísbrjótum í fjarávarpi sem hann flutti við athöfn í St. Pétursborg þriðjudaginn 22. nóvember. Pútin sagði að annar ísbrjóturinn, Ural, yrði tekinn í notkun snemma í desember 2022, hinn, Jakutia, bættist við flotann á árinu 2024. Honum var hleypt af stokkunum þegar Pútin …

Lesa meira

NATO-aðild styrkir norrænt varnarsamstarf

Antti Kaikkonen, varnarmálaráðherra Finnlands, Pål Johnson, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, og Bjørn Arild Gram, varnarmálaráðherra Noregs, rituðu þriðjudaginn 22. nóvember undir samning um varnarsamstarf ríkjanna þriggja sem miðar að því að samhæfa aðgerðir þeirra í hánorðri ríkjanna þriggja, eða á Nordkalotten eins og segir í norskri fréttatilkynningu um undirritunina sem fór fram …

Lesa meira

Kremlverjar hættir við stjórnarskipti í Úkraínu

Rússnesk stjórnvöld hafa fallið frá því markmiði hernaðaraðgerða sinna í Úkraínu að knýja fram stjórnarskipti í landinu. Dmitríj Peskov. talsmaður Kremlverja, skýrði frá þessu þriðjudaginn 22. nóvember í samtali við bresku Sky-fréttastofuna. Við upphaf innrásar rússneska hersins í Úkraínu 24. febrúar 2022 var almennt talið að eitt af markmiðum hennar …

Lesa meira