Home / Fréttir (page 30)

Fréttir

Rússar endurgera flugherstöðvar á Kólaskaga

Rússar hafa kynnt áform um að endurnýja flugherstöð á Kólaskaga sem þeir yfirgáfu fyrir 25 árum. Um er að ræða Severomorsk-2-stöðina sem fellur undir forræði Norðurflotans. Flugbrautin, 1.800 metra löng, er illa farin eins og sjá má á gervitunglamyndum í Google Earth. Öllum lauslegum tækjabúnaði var stolið úr stöðinni og …

Lesa meira

Stoltenberg heimsækir Finna og Svía vegna NATO-aðildarinnar

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, tók sunnudaginn 12. júní þátt í árlegum umræðufundi sem Sauli Niinistö Finnlandsforseti stjórnar, svonefndum Kultaranta-umræðunum, á sumarsetri sínu. Stoltenberg sagði að Finnland yrði aðili að NATO þrátt fyrir að Tyrkir gerðu athugasemdir vegna aðildarumsókna Finna og Svía. Í aðdraganda þess að umsóknir Finna og Svía voru …

Lesa meira

Vegið að sjálfstæði Litháens í rússneska þinginu

Jevgeníj Fjodorov, þingmaður úr flokki Pútins, hefur kynnt tillögu um að Rússar afturkalli samþykki sitt við sjálfstæði Litháens í mars 1991. Hann telur að afturköllunin hafi áhrif á NATO-aðild Litháens. Gabrielius Landsbergis, utanríkisráðherra Litháens, segir að þetta sýni að það sitji „skepnur“ í rússnesku ríkisstjórninni. Flutningsmaður tillögunnar segir við rússnesku …

Lesa meira

Pútin líkir sér við Pétur mikla vegna landvinninga

  Vladimir Pútin fagnaði 350 ára afmæli Péturs mikla Rússakeisara fimmtudaginn 9. júní með því heimsækja sýningu um keisarann í Moskvu. Pútin flutti þar ræðu yfir ungum rússneskum frumkvöðlum og líkti hernaði sínum á hendur Úkraínumönnum við það þegar Pétur mikli lagði undir sig Eystrasaltsströndina á 18. öld í stríði …

Lesa meira

NATO-ratsjá endurreist í Færeyjum – komið að Grænlandi

Stjórnvöld Færeyja og Danmerkur eru sammála um að endurreisa NATO-ratsjá skammt frá Þórshöfn. Með ratsjánni verður lokað geil í ratsjáreftirliti á N-Atlantshafi frá Íslandi, Noregi og Bretlandi. Jenis av Rana, utanríkisráðherra í færeysku landstjórninni, og Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Dana, rituðu undir samkomulag um endurreisn ratsjáreftirlits í þágu NATO á Sornfelli …

Lesa meira

„Ég hata þá. Þeir eru bastarðar og úrþvætti. Þeir vilja okkur Rússa alla dauða.“

Dmitrij Medvedev, fyrrverandi forseti og forsætisráðherra Rússa, er nú varaformaður öryggisráðs Rússlands. Hann opnaði eigin síðu á samfélagsmiðlinum Telegram 17. mars 2022 tæpum mánuði eftir að innrásin hófst í Úkraínu. Þar hefur hann síðan haldið úti árásum á lýðræðislega stjórnarhætti, Vesturlönd og NATO. Thomas Nilsen, ritstjóri norsku vefsíðunnar BaentsObserver, segir …

Lesa meira

Hungurvofan hrekur Rússa af fundi öryggisráðsins

Fastafulltrúi Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) yfirgaf fund öryggisráðs SÞ mánudaginn 6. júní þegar Rússar voru sakaðir um að beita sér þannig í Úkraínu að magna hungurvofu í heiminum. Í ræðu sem Charles Michel, forseti leiðtogaráðs ESB, flutti á fundi öryggisráðsins sagðist hann hafa séð gáma fulla af korni og …

Lesa meira

Þýski herinn efldur með breytingu á stjórnarskránni

Neðri deild þýska þingsins, Bundestag, samþykkti föstudaginn 3. júní að breyta stjórnarskrá Þýskalands til að koma á fót 100 milljarða evru sjóði til að styrkja varnir landsins. Breytingin var samþykkt með 567 atkvæðum gegn 96, alls 20 greiddu ekki atkvæði. Tillagan gengur nú til efri deildar þingsins, Bundesrat. Græninginn Annalena …

Lesa meira

Nýr NATO-herstyrkur í norðri

Fimmtudaginn 2. júní tóku 45 flugvélar þátt í heræfingu við vesturströnd Noregs frá Møre í suðri til Nordland fyrir norðan heimskautsbaug. Auk orrustuþotna og eldsneytisvéla var AWACS-eftirlitsvél í æfingunni og flutningavélar. Orrustuþoturnar voru frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregis ásamt flugvélum frá NATO-löndunum Belgíu, Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi. Hershöfðinginn Rolf Folland, …

Lesa meira

Þreytistríð hafið eftir 100 daga átök í Úkraínu

Her Úkraínu veitir viðnám gegn ofsafenginni sókn Rússa í borginni í Sjevjerodonetsk í austurhluta landsins. Borgin er helsti átakapunktur í styrjöldinni föstudaginn 3. júní þegar 100 dagar eru síðan Rússar réðust af tilefnislausu inn í nágrannaland sitt með því yfirlýsta markmiði Vladimirs Pútins Rússlandsforseta að afmá landamæri þess og innlima …

Lesa meira