Aðalfundur Varðbergs var haldinn þann 27. nóvember 2014 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Björn Bjarnason, fv. Ráðherra, var endurkjörinn formaður en auk hans voru kjörin í stjórn Árni Gunnarsson, fyrverandi alþingismaður, Gustav Pétursson doktorsnemi, Kjartan Gunnarsson lögfræðingur, Margrét Cela, verkefnisstjóri Rannsóknaseturs um norðurslóðir, Tryggvi Hjaltason, öryggis- og greiningafræðingur og Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur. …
Lesa meiraLjósmyndasýning og ráðstefna
Stjórn Varðbergs vekur athygli félagsmanna á viðburði í Þjóðarbókhlöðunni föstudaginn 23. ágúst klukkan 16.00 til 18.00 þegar opnuð verður myndasýning um hina alþjóðlegu kommúnistahreyfingu og starfsemi hennar á Íslandi og fluttir fyrirlestrar í tilefni Evrópudags minningarinnar um fórnarlömb alræðisstefnunnar, jafnt kommúnisma og nasisma. Hér er nánari lýsing á viðburðinum: Evrópuþingið …
Lesa meiraVefrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur
Vefrit um leiðtogafund NATO, sem haldinn var í Chicago í Bandaríkjunum, er nú aðgengilegt fyrir iPad og Android. Einnig er hægt að nálgast sérstaka prentútgáfu blaðsins. Til að nálgast snjallforrit fyrir iPad smellið HÉR. Til að nálgast snjallforrit fyrir Android smellið HÉR. Með því að smella HÉR er jafnframt hægt …
Lesa meiraStöðugar tilraunir til að stela kortaupplýsingum – varnirnar öflugar hér á landi
Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efndi til hádegisfundar 26. apríl í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu um öryggi í rafrænum viðskiptum. Guðmundur Kr. Tómasson, framkvæmdastjóri greiðslukerfa Seðlabanka Íslands ræddi um rafræna greiðslumiðlun – greiðslu- og uppgjörskerfi. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, ræddi um leiðir og úrræði til að vera á …
Lesa meiraSænskur öryggismálafræðingur: Huga þarf að öryggismálum Íslands með hliðsjón af breyttum aðstæðum
Niklas Granholm, aðstoðarforstjóri sænsku rannsóknarstofnunarinnar í varnarmálum, telur að staða Íslands í öryggismálum kalli á önnur viðbrögð nú en fyrir fimm áum þegar bandaríska varnarliðið hvarf héðan. Ráðstafanir sem menn hafi talið duga þá með loftvernd og eftirlitsflugi héðan á nokkurra mánaða fresti, kunni að vera orðnar úreltar nú vegna …
Lesa meira