Frönsk stjórnvöld eru sögð hafa sent ríkisstjórninni í Moskvu tillögu um leiðir til að binda enda á samning ríkjanna um Mistral-herskipin sem Frakkar hafa smíðað fyrir rússneska flotann. Franska ríkisstjórnin ákvað að rifta samningnum um smíði skipanna tveggja vegna árása Rússa á Úkraínu. Herskipin eru …
Lesa meiraNATO snýst gegn áróðursstríði Rússa – eykur samstarf við Finna og Svía
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði að loknum fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna í Antalyu í Tyrklandi fimmtudaginn 14. maí að ráðherrarnir hefðu ákveðið að grípa til aðgerða gegn blendingshernaði (hybrid warfare) Rússa gegn Úkraínu. Hann sagði jafnframt á fundi með blaðamönnum að starf og stefna NATO tæki nú mestu breytingum frá lokum …
Lesa meiraRíkisstjórnir Eistlands, Lettlands og Litháens óska eftir NATO-hermönnum
Ríkisstjórnir Eistlands, Lettlands og Litháens óska eftir að hermenn undir merkjum NATO verði sendir til fastrar dvalar í löndum þeirra til að skapa mótvægi við aukinn þrýsting vegna umsvifa flota og flughers Rússa sagði talsmaður hers Lettlands fimmtudaginn 14. maí. Í öllum löndunum þremur er rússneskur minnihluti. Eftir að …
Lesa meiraPútín fagnar hertum tökum hersins á norðurslóðum
Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi um þróun hers- og hergagnaiðnaðar í Sotsjí þriðjudaginn 12. maí að forgangsverkefni Rússa væri að halda fast við áformin um að endurnýja heraflann. Hann fagnaði hve vel miðaði að styrkja hernaðarleg tök Rússa á norðurslóðum. TASS-fréttastofan segir að markmiðið sé að 32% búnaðar landhersins, …
Lesa meiraKínverjar koma Hvít-Rússum til aðstoðar
Forseti Kína, Xi Jinping, kom til Hvíta-Rússlands þann 10. maí í þriggja daga heimsókn en það er yfirlýst markmið að styrkja efnahagsleg tengsl milli stjórnvalda í Peking og Minsk. Efnahagsráðherra Hvíta-Rússlands, Vladimir Zinovsky, sagði síðan frá því í dag, 11. maí, að ríkisstjórn Kína hefði ákveðið að opna 3 milljarða …
Lesa meiraGreining: Rússar kynna nýjan skriðdreka
Rússar efndu til mikillar hátíðar laugardaginn 9. maí til að minnast þess að 70 ár voru liðin frá sigri þeirra í síðari heimsstyrjöldinni. Að þessu sinni fór hin árlega sigurhátíð fram í skugga vaxandi spennu milli Rússa og þjóða Vesturlanda vegna ástandsins í Úkraínu og innlimunar Rússa á Krímskaga fyrir rúmu …
Lesa meiraStríðsloka minnst í Moskvu: Kínaforseti í fremstu röð við hlið Pútíns
Þess er minnst með mikilli hersýningu í Moskvu í dag, laugardaginn 9. maí, að 70 ár eru liðin frá lyktum síðari heimsstyrjaldarinnar sem kostaði 27 milljónir Rússa lífið. Ein frægasta ljósmyndin um lyktir styrjaldarinnar sýnir bandaríska og rússneska hermenn heilsast með handabandi við ána Elbu í Þýskalandi tveimur vikum fyrir …
Lesa meiraFrakkland: Víðtækar heimildir til njósna og eftirlits
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild franska þingsins samþykkti þriðjudaginn 5. maí frumvarp ríkisstjórnarinnar sem veitir mun víðtækari heimildir en áður til að stunda eftirlit og njósnir án þess að leitað sé eftir úrskurði dómara. Franskar njósna- og öryggisstofnanir fá allt að ótakmörkuðu leyfi til að safna rafrænum gögnum sem …
Lesa meiraÁrskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins 2014
Út er komin ársskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins um starfsemi bandalagsins og áskoranir á árinu 2014 í orðum og myndum. Vert er að benda á að þetta er fyrsta ársskýrsla bandalagsins eftir að Jens Stoltenberg tók við af Anders Fogh Rasmussen, 1. október síðastliðinn, og varð þar með 13 framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Áhugasamir …
Lesa meiraAð loknum aðalfundi
Aðalfundur Varðbergs var haldinn þann 27. nóvember 2014 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Björn Bjarnason, fv. Ráðherra, var endurkjörinn formaður en auk hans voru kjörin í stjórn Árni Gunnarsson, fyrverandi alþingismaður, Gustav Pétursson doktorsnemi, Kjartan Gunnarsson lögfræðingur, Margrét Cela, verkefnisstjóri Rannsóknaseturs um norðurslóðir, Tryggvi Hjaltason, öryggis- og greiningafræðingur og Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur. …
Lesa meira