Græninginn Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finna, sagði í YLE, finnska ríkisútvarpinu, laugardaginn 26. febrúar að Rússar kynnu að stigmagna stríðið í Úkraínu enn frekar og jafnvel verða reiðubúnir til að beita kjarnorkuvopnum. Vladimir Pútin Rússlandsforseti minnti umheiminn á að Rússar ættu kjarnorkuvopn í ávarpinu sem hann flutti áður en innrás Rússa …
Lesa meiraÁlyktun ríkisoddvita á NATO-fundi vegna innrásarinnar í Úkraínu
Ríkisoddvitar NATO-ríkjanna 30 auk Svíþjóðar og Finnlands og Evrópusambandsins efndu til fjarfundar föstudaginn 25. febrúar til að ræða stöðu mála eftir innrás Rússa í Úkraínu. Hér birtist ályktun fundarins í íslenskri þýðingu: Við komum saman í dag til að ræða alvarlegustu ógnina við Evró-Atlantshafs- öryggið um áratuga skeið. Við fordæmum …
Lesa meiraÞað glittir í hótun Pútins um beitingu kjarnorkuvopna
Roger Cohen er gamalreyndur blaðamaður og dálkahöfundur The New York Times. Hann skrifar fimmtudaginn 24. febrúar eftir innrás Pútins í Úkraínu: Vladimir Pútin hefur sent rússneska hermenn inn í Úkraínu en tekið skýrt fram að hann stefnir ekki aðeins gegn nágrannaríki sínu heldur einnig gegn ameríska „lygaheimsveldinu“ og hann hótaði …
Lesa meiraSeigla Úkraínumanna öflugasta vopnið gegn ofurefli rússneska innrásarliðsins
Rússneska umsátursliðið um Úkraínu fékk kl. 02.55 að íslenskum tíma aðfaranótt 24. febrúar fyrirmæli frá Vladimir Pútin Rússlandsforseta um „sérstaka hernaðaraðgerð“ í Donbass í austurhluta Úkraínu. Síðan hefur herlið Rússa sótt yfir landamæri Úkraínu á ýmsum stöðum. Sprengjur hafa fallið í nokkrum borgum og bæjum Úkraínu, þar á meðal höfuðborginni …
Lesa meiraPútin fær heimild til hernaðar – NATO óttast allsherjarárás í Úkraínu
Efri deild rússneska þingsins samþykkti einróma þriðjudaginn 22. febrúar að veita Vladimir Pútin Rússlandsforseta umboð til að beita herafla utan landamæra Rússlands. Samþykktin kann að vera undanfari þess að rússneski herinn geri allsherjar árás á Úkraínu. Hún staðfestir einnig ákvörðunina sem forsetinn tók síðdegis 21. febrúar um að senda herafla …
Lesa meiraBoris Johnson varar við allsherjarárás Pútins – kynnir refsiaðgerðir
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sagði i neðri deild breska þingsins, þriðjudaginn 22. febrúar að Vladmir Pútin Rússlandsforseti væri með allherjarárás á Úkraínu á prjónunum. „Í gærkvöldi braut Pútin forseti forkastanlega gegn Minsk-friðarsamkomulaginu… Í æsingarræðu hafnaði hann því að Úkraína stæði á gamalgrónum rótum sem ríki, fullyrti að þaðan stafaði bein …
Lesa meiraRússum refsað – Þýskalandskanslari lokar á Nord Stream 2 gasleiðsluna
Rússnesk stjórnvöld standa frammi fyrir refsiaðgerðum eftir viðurkenningu þeirra á tveimur aðskilnaðarsvæðum frá Úkraínu, Donetsk og Luhansk. Þýska ríkisstjórin hefur lagt stein í götu þess að Nord Stream 2 gasleiðslan verði opnuð. Eftir að hafa viðurkennt þessi tvö „alþýðulýðveldi“ síðdegis mánudaginn 21. febrúar skrifaði Vladimir Pútin Rússlandsforseti undir samning við …
Lesa meiraPútin viðurkennir „alþýðulýðveldi“ aðskilnaðarsinna – rýfur einhliða samning frá 2015
Vladimir Pútin Rússlandsforseti ákvað síðdegis mánudaginn 21. febrúar að viðurkenna sjálfstæði tveggja „alþýðulýðvelda“ Donetsk og Luhansk sem aðskilnaðarsinnar í Úkraínu stofnuðu fyrir átta árum, segir í frétt frá AFP-fréttastofunni. Ákvörðunin var tekin eftir skyndifund í öryggisráði Rússlands þar sem háttsettir embættismenn fluttu innblásnar ræður um nauðsyn viðurkenningarinnar. „Ég hef heyrt …
Lesa meiraTíu punktar Baldurs um NATO, Úkraínu og Rússa
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, birti sunnudaginn 20. febrúar 10. punkta um NATO, Úkraínu og Rússa á Facebook-síðu sinni. Þeir eru birtir hér með heimild hans. Öllu snúið á hvolf. – Stundum er ekki öll sagan sögð eða sögunni snúið á hvolf. Tíu atriði í tengslum við yfirvofandi innrás Rússlands …
Lesa meiraRússar segja „of snemmt“ fyrir Pútin að hitta Biden – styrkja umsátursherinn
Emmanuel Macron Frakklandsforseti taldi sig sunnudaginn 20. febrúar hafa lagt drög að fundi Joes Bidens Bandaríkjaforseta og Vladimirs Pútins Rússlandsforseta með símtölum við þá og Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseta. Biden samþykkti fundinn með fyrirvara um að Rússar réðust ekki inn í Úkraínu. Frá Kreml bárust boð mánudaginn 21. febrúar um að …
Lesa meira