Home / Gustav Petursson

Gustav Petursson

Norski flugherinn sinnir loftrýmisgæslu við Ísland

  Frá 30. maí til 27. júní síðastliðinn sinnti norski flugherinn loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland. Loftrýmisgæslusveitin samanstóð af fjórum F-16 orrustuþotum, 80 manna starfsliði auk búnaðar sem var fluttur sjóleiðis frá Noregi til Íslands. Sveitin hafði aðsetur á öryggissvæði Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland á sér stað þrisvar …

Lesa meira