Danskir hermenn sendir til varðstöðu á landamærum og við samkunduhús gyðinga

soldat-2a-615-330-e05a1f__dsc1355low

Þeir sem fara yfir landamæri Þýskalands og Danmerkur sjá nú danska hermenn við landamæravörslu. Danir sendu hermenn til starfa á landamærum sínum föstudaginn 29. september. Hermennirnir eru liðsauki við dönsku lögreglumennina sem halda uppi gæslu á landamærunum gagnvart Slesvík-Holstein skammt frá borginni Flensborg í Þýskalandi. Danir hófu landamæragæsluna í janúar …

Lesa meira

Fyrrverandi Þýskalandskanslari stjórnarformaður í rússneska olíurisanum Rosneft

Vinirnir Gerhard Schröder og Vladimir Pútín.

Gerhard Schröder, fyrrv. kanslari Þýskalands, var kjörinn formaður stjórnar rússneska risaolíufélagsins Rosneft föstudaginn 29. september. Ríkisstjórn Rússlands tilnefndi hann til stjórnarsetunnar, hún mælist misjafnlega fyrir í Þýskalandi. Igor Setsjín, forstjóri Rosnefts, mælti með kjöri Schröders og sagði að með því að velja hann í stjórnina styrktist staða olíufélagsins: „Kjör Schröders …

Lesa meira

Rússar notuðu Twitter og Facebook í bandarísku kosningabaráttunni

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, lofar bót og betrun.

Stjórnendur samfélagssíðunnar Twitter segjast hafa fundið um 200 reikninga á síðunni sem megi tengja sama aðila, það er aðilum í Rússlandi sem hafa látist vera bandarískir aðgerðasinnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Tilgangur þessara aðila var að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum árið 2016 og skapa sundrung meðal bandarísku þjóðarinnar. Þetta …

Lesa meira

Dönsk rannsókn: Mannréttindadómstólinn er unnt að beita pólitískum þrýstingi

Frá mannréttindadómstólnum í Strassborg.

  Hér hefur verið vakið máls á því að háværar kröfur eru í Danmörku um að sagt verði skilið við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg takist ekki að breyta mannréttindasáttmála Evrópu á þann veg ríkjum verði heimilað að gera erlenda glæpamenn brottræka. Í maí 2016 komst danski hæstirétturinn að þeirri niðurstöðu …

Lesa meira

Moldóva: Forseti og ríkisstjórn deila um NATO-skrifstofu

470f9bd7-c656-481d-af27-afeda1026038_mw800_s

Forseti Moldóvu, Igor Dodon, er hliðhollur Rússum og mótmælir áformum um að NATO komi á fót tengslaskrifstofu í landi sínu. Hann segir að þetta fyrrverandi sovéska lýðveldi eigi að standa utan við „geopólitísk átök“ milli ráðamanna í Washington og Moskvu. Forsetinn lét þessi orð falla þriðjudaginn 26. september nokkrum vikum …

Lesa meira

Röskun Kínverja á valdajafnvæginu hefur áhrif á norðurslóðum

Fundur utanríkisráðherra Noregs og Kína.

„Við verðum að treysta mun meira á eigin varnarmátt í fælingarskyni á næstu árum,“ segir Øystein Tunsjø við Norsku varnarmálastofnunina í viðtali við Hege Eilertsen í viðtali sem birtist á vefsíðunni High North News mánudaginn 25. september. „Norðurslóðir eru mjög neðarlega á forgangslista hjá Bandaríkjamönnum, mikilvægasta bandamanns Norðmanna,“ segir prófessorinn …

Lesa meira

Erfið leið Kúrda til sjálfstæðis

la-1506367291-rjovwye23f-snap-image

Kúrdar eru um 35 milljónir nokkuð sem gerir þá að fjórða stærsta þjóðernishópnum í Mið-Austurlöndum (hinir þrír eru Arabar, Tyrkir og Íranir).  En þrátt fyrir að þeir séu svona fjölmennir eiga þeir ekki eigið ríki.  Þess í stað búa þeir sem minnihlutahópar í ýmsum ríkjum.  Flestir eru þeir í Tyrklandi, …

Lesa meira

Utanríkisráðherra N-Kóreu hótar að skjóta niður bandarískar hervélar

Ri Yong Ho utanríkisráðherra.

Utanríkisráðherra Norður-Kóreu sagði mánudaginn 25. september að N-Kóreustjórn hefði rétt til að verja sig með því að skjóta niður bandarískar flugvélar, jafnvel væru þær utan lofthelgi N-Kóreu. Ri Yong Ho utanríkisráðherra sagði þetta þegar hann ræddi við fréttamenn á hóteli skammt frá höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Hann …

Lesa meira

Merkel boðar nýja stjórn fyrir jól – klofningur innan AfD

Frauke Petry, leiðtogi AfD, ætlar ekki í þingflokkinn að loknum kosningasigri.

Angela Merkel hefur fengið nægt fylgi til að leiða ríkisstjórn Þýskalands fjórða kjörtímabilið í röð. Það verður hins vegar erfitt fyrir hana að mynda meirihluta að baki sér og stjórn sinni á þingi í ljósi úrslita þingkosninganna sunnudaginn 24. september. Eftir að talningu lauk í 299 kjördæmum landsins nam samanlagt …

Lesa meira

Þýskaland: Ríkisstjórn stóru flokkana fallin – Merkel áfram næsti kanslari

Forystumenn AfD fagna sigri.

Kristilegu flokkarnir töpuðu miklu fylgi í þýsku sambandsþingskosningunum þótt flokkarnir CDU/CSU séu enn stærstir á þingi með stuðningi um 33% kjósenda. Jafnaðarmenn (SPD) fengu verstu útreið í þingkosningum frá stríðslokum með aðeins um 20% atkvæði. Þjóðernisflokkurinn Alternativ für Deutschland er sigurvegari kosninganna með um 13% atkvæða. Frjálsir demókratar fengu um …

Lesa meira