Dularfull lestarferð kann að marka þáttaskil í samskiptum N-Kóreumanna og Kínverja

Lestin dularfulla frá N-Kóreu.

Miklar vangaveltur eru meðal manna í Peking um að Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, hafi dvalist í kínversku höfuðborginni frá síðla mánudags 26. mars til þriðjudags 27. mars. Sé svo er það fyrsta utanlandsferð Kims frá því að hann settist í æðsta embætti þjóðar sinnar árið 2011. Stjórnvöld í Norður-Kóreu …

Lesa meira

NATO fækkar starfsliði í fastaskrifstofu Rússa

Jens Stoltenberg á blaðamannafundi NATO.

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, las eftirfarandi yfirlýsingu á fundi með fréttamönnum í dag (þriðjudaginn 27. mars í höfuðstöðvum NATO í Brussel: Með árásinni í Salisbury var í fyrsta sinn beitt taugaeitri á NATO landsvæði. Bandalagríki NATO lýstu 14. mars þungum áhyggjum og skömm vegna þessa ábyrgðarlausa brots á alþjóðareglum. Síðan …

Lesa meira

Hörð átök milli ESB-þingsins og ESB-framkvæmdastjórnarinnar vegna mannaráðningar

Jean-Claude Juncker og Martin Selmayr.

Innan valdakerfis ESB í Brussel skiptir staða yfirmanns skrifstofu framkvæmdastjórnar ESB, það er aðalritarastarf ESB, miklu. Eftir að skipt var um aðalritara 21. febrúar 2018 hefur komið til harðra deilna milli framvkæmdastjórnarinnar og ESB-þingsins um hvernig staðið var að málum. Þriðjudaginn 27. mars situr Günther Öttinger, mannauðsstjóri ESB, fyrir svörum …

Lesa meira

Einstæður fjöldabrottrekstur Rússa frá 21 ríki

Rússneska sendiráðið í Berlín.

  Stjórnir Bandaríkjanna og bandamanna hennar í Evrópu ákváðu mánudaginn 25. mars að rúmlega 100 rússneska sendiráðsmenn úr landi í sameiginlegri aðgerð til að mótmæla eiturefnaárásinni á fyrrverandi rússneskan njósnara og dóttur hans í Salisbury á Englandi. Ríkisstjórn Íslands ákvað að mótmæla Rússum á annan hátt. Sagt er að aldrei …

Lesa meira

Puigdemont handtekinn í Þýskalandi – mótmæli í Barcelona

Carles Puigdemont

Carles Puigdemont, landflótta, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var handtekinn í Slesvík-Holstein Þýskalandi sunnudaginn 25. mars þegar kom þangað frá Danmörku. „Hann var tekinn fastur við dönsku landamærin,“ sagði upplýsingafulltrúi flokks Puigdemonts við AFP-fréttastofuna. Puigdemont hélt á föstudaginn 23 mars frá Finnlandi á leið til Belgíu að sögn finnska þingmannsins Mikkos …

Lesa meira

Þingforsetar kjörnir á Ítalíu

Frá ítalska þingini.

Hart er tekist á um stjórnarmyndun á Ítalíu eftir þingkosningarnar 4. mars. Flokkarnir tveir sem takast á um forystu á þingi komu sér þó saman um forseta beggja deilda þingsins laugardaginn 24. mars. Roberto Fico, þingmaður Fimm-stjörnu-hreyfingarinnar var kjörinn forseti neðri deildar þingsins en Elisabetta Alberti Casellati frá Forza Italaia …

Lesa meira

Trump skiptir enn á ný um þjóðaröryggisráðgjafa

John R. Bolton

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að John R. Bolton taki við embætti þjóðaröryggisráðgjafa af H. R. McMaster hershöfðingja 9. apríl.  Verður hann þriðji þjóðaröryggisráðgjafi Trumps á 14 mánuðum. Bolton starfaði fyrir forsetana Ronald Reagan og George H.W. Bush og gegndi síðan stöðu sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í forsetatíð George …

Lesa meira

Sarkozy sakar málsvara Gaddafis um rógburð og lygar

Nicolas Sarkozy.

Franska blaðið Le Figaro birti fimmtudaginn 22. mars greinargerð sem Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, lagði fyrir rannsóknatdómara í máli hans miðvikudaginn 21. mars áður en honum var sleppt úr tveggja sólarhringa varðhaldi. Hann var sviptur frelsi til að svara spurningum vegna ásakana um að Muammar Gaddafi, harðstjóri í Líbíu, hefði …

Lesa meira

Rannsakað hvort Sarkozy fékk kosningafé frá Gaddafi

Nicolas Sarkozy og Muammar Gaddafi.

Nicolas Sarkozy, fyrrv. forseti Frakklands, var hnepptur í gæsluvarðhald þriðjudaginn 20. mars vegna áskana um að hann hefði fengið fjárstuðning í forsetakosningabaráttu sinni árið 2007 frá Muammar Gaddafi, harðstjóra í Líbíu. Rannsóknarlögregla yfirheyrir hann vegna málsins. Verði yfirheyrslunum ekki lokið á 48 klukkustundum verður Sarkozy leiddur fyrir dómara sem úrskurðar …

Lesa meira

Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér – danskur ráðherra ber sakir á vinstrisinna

Sylvi Listhaug og Inger Støjberg.

Færsla sem Sylvi Listhaug, dómsmálaráðherra Noregs (Framfaraflokknum), sagði af sér þriðjudaginn 20. mars vegna reiði og ágreinings sem færsla hennar á Facebook vakti.Listhaug tilkynnti afsögn sína skömmu áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um vantraust á hana í stórþinginu. Inger Støjberg, útlendinga- og aðlögunarráðherra Danmerkur (Venstre-flokknum), tók upp hanskann fyrir …

Lesa meira