Rússar og Sádar hrella Bandaríkjamenn með olíuverðstríði

Orkumálaráðherra Rússa Alexander Novak og orkumálaráðherra Sádi Arabíu Abdulaziz Bin Salman 
skrifa undir skjöl við athöfn eftir að Vladimir Pútin  Rússlandsforseti og Salman, konungur Sádi Arabíu hittust í Riyadh, Sádi Arabíu 14. október 2019.

  Kevin Cramer, öldungadeildarþingmaður repúblíkana frá Norður-Dakóta, hefur sent Donald Trump Bandaríkjaforseta bréf og hvatt hann til að setja bann á innflutning olíu frá Rússlandi. „Erlend ríki nota kóróna-heimsfaraldurinn til að yfirfylla markaðinn af olíu og það veldur orkuframleiðendum hér hjá okkur tjóni,“ segir Cramer. Í Norður-Dakóta hefur mikið af …

Lesa meira

Norskar F-35 orrustuþotur fylgdu bandarískum B-2A sprengjuþotum við Ísland

Bandaríski flugherinn tók þessa mynd af þremur norskum F-35 þotum og B-2A bandarískri sprengjuvél.

Rússar sendu fimmtudaginn 12. mars tvær Tu-160 hljóðfrár sprengjuþotur frá Kólaskaga suður í Biscaya-flóa fyrir vestan Frakkland. Mánudaginn 16. mars voru tvær bandarískar B-2A  sprengjuþotur í fylgd þriggja norskra orrustuþotna á æfingu við Ísland og yfir Norður-Atlantshafi. Torséðu bandarísku sprengjuþoturnar hófu sig á loft frá Fairford-flugherstöðinni á Englandi og hittu …

Lesa meira

Stórveldakeppni skapar Svíum hernaðarlega hættu

SONY DSC

Keppni milli stórveldanna vex og líkur á hernaðarátökum í nágrenni Svíþjóðar aukast segir í 2019 ársskýrslu leyniþjónustu sænska hersins, Must, sem var birt föstudaginn 13. mars. „Um er að ræða undanhald lýðræðis, réttarríkisins, virðingar fyrir reglum þjóðaréttarins og fjölþjóðlegs samstarfs. Í þessu felst aukin hætta á hernaðarlegum atvikum og átökum …

Lesa meira

Spánarkonungur fjarlægist föður sinn

Filippus VI. Spánarkonungur og Jóhann Karl, faðir hans.

  Filippus VI. Spánarkonungur ákvað sunnudaginn 15. mars að fjarlægjast Jóhann Karl, föður sinn og forvera. Konungurinn fyrrverandi er flæktur í hneykslismál. Filippus hafnar arfi frá föður sínum. Fyrr í mánuðinum var sagt frá því í svissneska blaðinu Tribune de Geneve að Jóhann Karl (82 ára) hefði fengið 100 milljónir …

Lesa meira

Guyanabúar vænta gullaldar af olíulindum

ol-index

Þegar tölfræði tungumála í heiminum er skoðuð kemur í ljós að kínverska (mandarín) er sú tunga sem flestir eiga að móðurmáli.  Hana tala rúmlega milljarður jarðarbúa.  Heldur færri alast upp í enskumælandi málsvæði.  Enska slær kínversku hins vegar við hvað varðar útbreiðslu en segja má að tungumálið sé talað í …

Lesa meira

Viðurkenndur tilgangur skilyrði komu til Danmerkur

rb-plus-midlertidig-graensekontrol-kan-vare-i-to-aar

Danska ríkisstjórnin ákvað föstudaginn 13. mars að loka landamærum Danmerkur tímabundið frá kl. 12.00 laugardaginn 14. mars. Þegar Mette Frederiksen forsætisráðherra kynnti ákvörðunina á blaðamannafundi sagði hún: „Ferðamenn og útlendingar, sem geta ekki sannað að heimsókn þeirra til Danmerkur þjóni viðurkenndum tilgangi, fá ekki leyfi til að fara inn í …

Lesa meira

Fjórða herflug Rússa á tveimur vikum – nú suður í Biscaya-flóa

Á vefsíðunni BarentsObserver gerðu menn þetta kort til að sýna flugleið rússnesku hervélanna miðvikudaginn 11. mars.

Tvær rússneskar Tu-160 hljóðfráar sprengjuþotur flugu fimmtudaginn 12. mars suður með strönd Noregs, á milli Íslands og Bretlands, með vesturströnd Írlands suður í Biscaya-flóa áður en þeim var aftur snúið til heimavalla á Kólaskaga, austan við norðurlandamæri Noregs. Frá lokum kalda stríðsins hefur rússneskum hervélum aldrei fyrr verið flogið svo …

Lesa meira

Norðmenn aflýsa heræfingu vegna kórónaveirunnar

Frá heræfingunni Cold Response 2020

Norska herstjórnin ákvað miðvikudaginn 11. mars í samráði við heilbrigðisyfirvöld Noregs að hætta við heræfinguna Cold Response, viðamestu heræfingu ársins í Noregi. Hún hófst 2. mars og átti að standa til 18. mars. Rune Jakobsen, hershöfðingi og yfirmaður sameiginlegu norsku herstjórnarinnar, að útiloka yrði að hermenn yrðu til þess að …

Lesa meira

Magnus Nordenman í Spegli RÚV

ek-tdylxyaes7ye

Hér er upptaka og útskrift úr Spegli ríkisútvarpsins 10. mars 2020 þar sem Bogi Ágústsson fréttamaður ræðir við Magnus Nordenman. https://www.ruv.is/frett/mikilvaegi-nordur-atlantshafsins

Lesa meira