Landflótta flotaforingi ögrar Erdogan á Twitter

Hér er Cafer Topkaya eftir að hann sneri aftur frá Tyrklandi.

  Tyrknesk yfirvöld stimpluðu fyrirverandi háttsettan herforingja í starfsliði NATO í Brussel sem „hryðjuverkamann“ og fangelsuðu hann. Honum tókst að flýja aftur til Brussel og fimmtudaginn 9. ágúst birtir fréttastofan Deutsche Welle (DW) viðtal sem Teri Schultz tók við flotaforingjann fyrrverandi, Cafer Topkaya. Í samtalinu segir Cafer Topkaya að hann …

Lesa meira

Þýskaland: Meirihlutinn vill herskyldu að nýju

index

  Um þessar mundir ræða Þjóðverjar hvort innleiða eigi herskyldu að nýju en frá henni var horfið árið 2011 vegna sparnaðar í ríkisrekstri. Í blaðinu Die Welt birtist þriðjudaginn 7. ágúst niðurstaða könnunar sem sýndi að 55,6% vilja að herskylda verði tekin upp að nýju. Þá segja 60,8% að herskyldan …

Lesa meira

Breska gyðingasamfélagið sakar Jeremy Corbyn og Verkamannaflokk hans um gyðingahatur

Jeremy Corbyn

  Gyðingasamfélagið í Bretlandi telur að Verkamannaflokkurinn hafi „lýst yfir stríði“ á hendur sér segir einn þingmanna flokksins þegar Jeremy Corbyn flokksleiðtogi glímir við sívaxandi þrýsting vegna þess að hann stóð fyrir viðburði á Minningardegi helfararinnar þar sem ríkisstjórn Ísraels var líkt við nazista. Corbyn sendi frá sér persónulega afsökun …

Lesa meira

Varað við hættu á netblekkingum vegna ESB-kosninga

44528728_303

  Kosið verður til ESB-þingsins í 27 löndum samtímis í lok maí 2019. Framkvæmdastjórn ESB hefur varað við því að reynt verði að beita aðferðum sem kenndar eru við falskar fréttir og tölvuárásir í kosningabaráttunni. Hefur hún hvatt fyrirtæki að baki samfélagsmiðlum og stjórnvöld aðildarríkjanna til að herða aðgerðir gegn …

Lesa meira

Skipafélag í vanda vegna dráps á ísbirni

Þetta er ísbjörninn sem var felldur á dögunum.

  Hart hefur verið sótt að þýska skipafélaginu Hapag-Lloyd Cruises í netheimum frá því laugardaginn 28. júlí þegar fréttir bárust um að öryggisvörður hefði skotið á ísbjörn og drepið hann. Skemmtiferðaskipið Bremen var við Sjuøyene nyrstu eyjar Svalbarða-eyjaklasans að sögn norskra aðila. Skipafélagið segir atvikið hafa gerst á Spitzbergen, stærstu …

Lesa meira

Bandaríkjaþing undirbýr fjárveitingu vegna umsvifa hers á norðurslóðum

Bandarískir hermenn við þjálfun í Norður-Noregi.

Áhugi bandarískra stjórnvalda á þróun mála á norðurslóðum hefur aukist undanfarin ár. Áform eru uppi um að smíða ísbrjóta í stað þeirra sem eru úr sér gengnir. Nú hafa bandarískir þingmenn sent Jim Mattis varnarmálaráðherra tilmæli um að hann gefi þinginu skýrslu um hvernig háttað sé tækjakosti og þjálfun hermanna …

Lesa meira

Undrun og reiði vegna trúgirni Trumps gagnvart Pútín

Michael McFaul.

  Michael McFaul er forstjóri Freeman Spogli Institute for International Studies í Bandaríkjunum og Hoover-félagi við Stanford-háskóla. Hann var 2012 til 2104 sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu og hefur nýlega sent frá sér bókina: From Cold War to Hot Peace: An American Ambassador in Putin’s Russia. Michael McFaul er gestadálkahöfundur í …

Lesa meira

Rússar leiksoppar kínverska hersins í austri

Vladimír Pútín Rússlandsforseti var gestur Xi Jinping Kínaforseta 8. júní 2018. Hér skoða þeir heiðursvörð kínverskra hermanna.

Alltof mikið er gert úr því að NATO ógni Rússlandi úr vestri, á sama tíma er rússneski herinn látinn drabbast niður í austri, segir rússneskur herfræðingur. Aleksander Khramsjikhin, deildarstjóri í Miðstöð stjórnmálafræða í Moskvu, gerir grín að sameiginlegum yfirlýsingum kínverskra og rússneskra ráðamanna undanfarin ár um „strategíska samvinnu“ sína á …

Lesa meira

Pútín hyllir herflotann í St. Pétursborg

Vladimír Pútín heilsar sjóliða á flotadeginum.

Vladimir Pútín Rússlandsforseti tók þátt hátíð rússneska herflotans í St. Pétursborg sunnudaginn 29. júlí og boðaði komu 26 nýrra herskipa í flotann, nokkur þeirra verða vopnuð Kalibr-stýriflaugum. „Á árinu 2018 bætast alls 26 ný herskip við flotann, mótórbátar og skip, þar á meðal fjögur orrustuskip með Kalibr-stýriflaugar,“ sagði forsetinn í …

Lesa meira

Norður-Kóreumenn halda áfram eldflauasmíði

Eldflaugasmiðja í N-Kóreu.

Bandarískar njósnastofnanir sjá merki þess að Norður-Kóreumenn smíði nú nýjat eldflaugar í sömu smiðju og notuð var til að smíða fyrstu langdrægu flaugarnar sem nota má til árása á Bandaríkin. The Washington Post (WP) hafði þetta eftir ónafngreindum heimildarmönnum í tengslum við stofnanirnar mánudaginn 30. júlí. Við mat sitt á …

Lesa meira