Fjöldi bandarískra landgönguliða í Noregi tvöfaldast – færast nær Rússlandi

Norksi herinn birti þessa mynd af bandarískum landgönguliðum á æfingu í Noregiþ

  Frá því í fyrra hafa um 300 bandarískir landgönguliðar verið til sex mánaða dvalar í senn í Værnes, skammt frá Þrándheimi í Noregi. Þriðjudaginn 12. júní tilkynnti norska ríkisstjórnin að dvalartími landgönguliðanna í Værnes yrði lengdur í fimm ár, þeim yrði fjölgað í 700 og yrðu á tveimur stöðum. …

Lesa meira

Singapúr-fundurinn: Ólík afstaða stjórnvalda og fræðimanna

Kim Jong-un og Donald Trump í Singapúr.

  „Þetta gekk betur en nokkur þorði að vona, frábært,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sögulegan fund sinn með Kim Jong-un í Singapúr þriðjudaginn 12. júní. Niðurstaða fundarins var að fjarlægja ætti kjarnorkuvopn frá Kóreuskaganum. Engar dagsetningar voru þó nefndar en ferli sett af stað. Kim lét einnig í ljós …

Lesa meira

Singapúrfundurinn: Upphaf á ferli en ekki skyndilausn

Kim Jong-un og Donald Trump.

Það reynir á innsæi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta þriðjudaginn 12. júní þegar hann hittir, fyrstur forseta Bandaríkjanna, leiðtoga einræðis- og harðstjórnarríkisins Norður-Kóreu, eins einangraðasta ríki heims. Kim Jong-un, einræðisherra N-Kóreu, sem komst til valda árið 2011 hefur aðeins farið út fyrir landamæri ríkis síns síðan í tengslum við þennan fund með …

Lesa meira

Trump og Kim hittast á leiðtogafundi Í Singapúr

Donald Trump og Kim Jong-un

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson   Fáar alþjóðlegar deilur eru eldri heldur en sú sem snýst um framtíð Kóreuskagans þ.e. hvernig eigi að fást við Norður-Kóreu.  Japanir bættu Kóreu við ríki sitt í upphafi 20. aldarinnar og svo fór að eftir uppgjöf þeirra í seinni heimsstyrjöldinni skiptu Bandaríkin og Sovétríkin skaganum …

Lesa meira

Rússum kennt að brosa til erlendra gesta á HM

images

Rússar hafa reist leikvelli, lagt flugvelli og vegi í 11 borgum vegna heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu (HM) en það er að minnsta kosti jafnstórt verkefni að fá þá til að brosa segir á bresku vefsíðunni The Telegraph sunnudaginn 10. júní. Vegna keppninnar hafa þúsundir sjálfboðaliða og starfsmenn við almenningssamgöngur fengið sérstakar …

Lesa meira

Óvandaður eftirleikur G7-leiðtogafundar

Jezco Denzel, ljósmyndari þýsku kanslaraskrifstofunnar, tók þessa mynd á G7-fundinum í Kanada. Af öllum m,yndum þaðan fór þess á mest flug í netheimum. Hún þykir sýna best andrúmsloftið á fundinum og hafa langar blaðagreinar verið ritaðar um hvað lesa megi úr henni.

  Larry Kudlow, helsti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sagði í sjónvarpsviðtali sunnudaginn 10. júní að forsetinn hefði neitað að hafa nafn sitt undir sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoga G7-ríkjanna sem birt var laugardaginn 9. júní vegna „svika“ Justins Trudeaus, forsætisráðherra Kanada. Trudeau hefði vegið að forsetanum og reynt að veikja stöðu hans …

Lesa meira

Austurríki: Moskum lokað og múslimaklerkar reknir úr landi

Sebastian Krauz kanslari, Christian Strache, varakanslari, og Herbert Kickl innanríkisráðherra kynna lokun moska.

  Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, lýsti Sebastian Kurz, kanslara Austurríkis, nýlega sem ofmetnum 30 ára „siðlausum kanslara“ sem hefði missti stjórn á sér vegna Tyrkja. Nú hefur Kurz (í raun 31 árs) endanlega gengið fram af Erdogan. Óvænt tilkynnti ríkisstjórn Austurríkis á skyndilega boðuðum blaðamannafundi föstudaginn 8. júní að …

Lesa meira

Trump segir Bandaríkin ekki sparibauk fyrir þjófa – hann átti sig á Kim á fimm sekúndum

Donald Trump ræðir við frettamenn á leið af G7-fundinum.

  Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði laugardaginn 9. júní að hann hefði nefnt þá djörfu hugmynd við nánustu bandamenn Bandaríkjanna að afnema með öllu tolla á vörur og þjónustu. Í sömu andrá hótaði hann að hætta öllum viðskiptum við þá ef þeir hættu ekki að stunda það sem hann taldi ósanngjarna …

Lesa meira

Sænska ríkisstjórnin gefur grænt ljós á Nord Stream 2

Unnið er að gerð gasleiðslunnar.

  Sænska ríkisstjórnin hefur tekið sömu meginafstöðu og ríkisstjórnir Finnlands og Þýskalands og leyft Rússum að leggja hluta Nord Stream 2 gasleiðslunnar á botn langrunnsins innan sænsku efnahagslögsögunnar á Eystrasalti. Í tilkynningu ríkisstjórnarinnar sem birt var fimmtudaginn 7. júní segir að stjórninni sé ekki fært að lögum að hafna tillögu …

Lesa meira

Fullkomnustu orrustuþotur heims af F35B-gerð koma í stöð breska flughersins

Fyrsta F-35 orrustuþotan lendir á  Bre

  Ný kynslóð af hljóðfráum, torséðum orrustuvélum bættist í breska flugherinn miðvikudaginn 6. júní þegar fyrstu fjórar þoturnar af F-35B-gerð lentu í flugherstöðinni Marham í Norfolk eftir flug frá Bandaríkjunum. Bretar fengu vélarnar afhentar tveimur mánuðum fyrr en ætlað var en þær hafa um nokkurt skeið verið til reynsluflugs í …

Lesa meira