Víðtæk tölvuárás í Úkraínu, Rússlandi og annars staðar í Evrópu

ok-hacking

Með víðtækri árás síðdegis þriðjudaginn 27. júní tókst tölvuþrjótum að lama fyrirtæki, flugvelli, banka og stjórnarskrifstofur í Úkraínu. Tölvuþrjótarnir réðust síðan á kerfi annars staðar í Evrópu meðal annars Rosneft-olíufélagið í Rússlandi og Maersk-skipafélagið í Kaupmannahöfn. Talið er að 80 fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu hafi orðið fyrir barðinu á …

Lesa meira

Stærsta herskip Breta fyrr og síðar í reynslusiglingar

Queen Elixabeth

Stærsta herskip sem Bretar hafa nokkru sinni eignast fór út á Forth-fjörð í Skotlandi í fyrsta sinn mánudaginn 26. júni. Þetta er 65.000 lesta flugmóðurskipið Queen Elizabeth sem var smíðað í Rosyth-skipasmíðastöðinni skammt frá Edinborg og rétt smaug um rennu út á fjörðinn en á leið úr honum fer skipið …

Lesa meira

Kafbátaleitaræfing NATO hafin undan ströndum Íslands

2_slide1

Æfing NATO til eftirlits með kafbátum, Dynamic Mongoose 2017, hófst undan ströndum Íslands mánudaginn 26. júní með þátttöku skipa, kafbáta, flugvéla og mannafla frá 10 NATO-löndum, segir í fréttatilkynningu MARCOM, flotastjórnar NATO sem gefin var út í Reykjavík að morgni mánudags 26. júní. Kafbátar frá Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi, Noregi og …

Lesa meira

Rússneska sendiráðið í Osló ræðst á norsku ríkisstjórnina

Bandarískir landgönguliðar í Noregi.

Ákvörðun norskra yfirvalda um að leyfa bandarískum hermönnum að æfa og þjálfa á Værnes við flugvöllinn í Þrándheimi í eitt ár enn eykur spennu og vegur að stöðugleika á norðurslóðum segir rússneska sendiráðið í Osló. Hörð gagnrýni sendiráðsins vegna æfinga bandarísku hermannanna í Norður-Þrændalögum birtist laugardaginn 24. júní í langri …

Lesa meira

Security and Defence in the North Atlantic – a Norwegian Perspective

Here is the text of  Jacob Børresen´s contribution to the Conference on Putting the North Atlantic back into NATO. Reykjavik 23 June 2017. Jacob Børresen is Commodore (R) Royal Norwegian navy.  Military Secretary to the Minister of Defence 1986 – 1988. Assistant Chief of Staff for Operations in Defence Command North …

Lesa meira

Ráðstefna: Aukið vægi Atlantshafsins innan NATO

conference-23-06-17png

  Varðberg og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) efndu til fjölmennrar ráðstefnu í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins síðdegis föstudaginn 23. júní um efnið: Aukið vægi Atlantshafsins innan NATO. Þetta var fjórða ráðstefnan sem Varðberg og AMS efna til um öryggismál tengd Íslandi og Norður-Atlantshafi síðan í október 2016. Á þessari ráðstefnu núna væru …

Lesa meira

Myndir: Rússnesk orrustuþota við bandaríska eftirlitsvél

fly-usikker

  Bandaríska herstjórnin í Evrópu hefur birt opinberlega ljósmyndir sem teknar voru úr bandarískri eftirlitsflugvél yfir Eystrasalti þegar rússnesk orrustuþota flaug í veg fyrir hana. Hér birtast þrjár myndir af rússnesku vélinni. Atvikið varð mánudaginn 19. júní og sýna myndirnar að svo stutt var á milli vélanna að greina má …

Lesa meira

Spenna í lofti yfir Eystrasalti

Sergei Shoigu varnarmálaráðherra með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.

Herþota undir merkjum NATO flaug miðvikudaginn 21. júní í áttina að flugvél sem flutti Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, yfir Eystrasalt. Rússneska fréttastofan Interfax segir að rússnesk herþota hafi snúist flugvél ráðherrans til varnar. Fréttastofan segir einnig að fylgdarvélin, Sukhoi SU-27, hafi sýnt að hún væri vopnuð með því að vagga …

Lesa meira

Bandarískir öldungadeildarþingmenn vantreysta stefnu Trumps gagnvart Rússum

Bandaríska þinghúsið.

Á vegum bandaríska tímaritsins Commentary er haldið úti samnefndri vefsíðu. Þar skrifaði Max Boot þriðjudaginn 20. júní um það sem hann taldi jafngilda vantrausti öldungadeildarþingmanna beggja bandarísku flokkanna á stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gagnvart Rússum. Í greininni sagði meðal annars: „Ágreiningur við bandamenn frá NATO til Qatars og vanmáttur við …

Lesa meira

Varðbergsráðstefna á föstudaginn: Aukið vægi Atlantshafs innan NATO

picture1

Varðberg og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa fyrir ráðstefnu um öryggismál á Norður-Atlantshafi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 23. júní frá kl. 14.00 til 17.00. Aukið vægi Atlantshafs innan NATO Undanfarin misseri hefur áhugi NATO á Norður-Atlantshafssvæðinu aukist. Þar hefur heræfingum undir merkjum NATO fjölgað og á næstunni verður haldin flotaæfing í …

Lesa meira