Upphaf COVID-19 í Wuhan til rannsóknar

_111827272_hi060961146

Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir að það blasi við „grá svæði“ þegar litið sé til þess hvernig Kínverjar hafi tekið á COVID-19-faraldrinum, ýmislegt hafi „gerst sem án vitneskju okkar“. Forsetinn sagði þetta í samtali við The Financial Times sem birtist fimmtudaginn 16. apríl. „Við skulum ekki vera svo barnalegir að halda …

Lesa meira

COVID-19 herjar á áhafnir flugmóðurskipa

Franska flugmóðurskipið Charles de Gaulle í sóttkví.

Þriðjungur skipverja um borð í franska flugmóðurskipinu Charles de Gaulle – 668 af nærri 2.000 – eru smitaðir af COVID-19 segir í frétt BBC fimmtudaginn 16. apríl. Þá eru áhafnir fylgdarskips og flugmenn einnig í sóttkví. Skipinu var siglt til Toulon í Frakklandi fyrr en ætlað var af æfingum á …

Lesa meira

Framkvæmdastjórn ESB mælir með samstiga afléttingu

Ursula von der Leyen

Framkvæmdastjórn ESB vill að aðildarríkin standi saman að því að aflétta COVID-19-hömlunum. Miðvikudaginn 15. apríl kynnti Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, 14 blaðsíðna áætlun um þetta efni. Hún sagði hömlurnar ekki verða til eilífðarnóns þótt það kynni að taka langan tíma að afmá þær. Embættismenn ESB telja að efnahagur …

Lesa meira

Ítalía: Rússnesk neyðarhjálp í auglýsingaskyni

Rússneska neyðarhjálpin berst til Ítala.

  Rússar sendu í mars menn og neyðarbúnað til Ítalíu. Vildu þeir létta undir í baráttunni við kórónaveiruna þegar hún sótti hart að Ítölum. Ekki leið á löngu þar til ásakanir birtust um að mest af búnaðinum væri ónothæft og í hópi þeirra sem voru sendir með flugi frá Rússlandi …

Lesa meira

Kína: Sótt að Afríkumönnum sem smitberum COVID-19

Afríkumenn sofa úti á götu í Guangzhou í suðurhluta Kína eftir að hafa verið hraktir af heimilum sínum.

Sendiherrar Afríkuríkja í Kína hafa sent kínverska utanríkisráðherranum bréf og kvartað undan því sem þeir kalla mismunun gagnvart Afríkumönnum í aðgerðum yfirvalda til að hindrað að COVID-19-faraldurinn taki sig upp í Kína. Mánudaginn 13. apríl tilkynntu kínversk yfirvöld að um helgina hefðu fleiri fundist smitaðir í landinu á einum sólarhring …

Lesa meira

Íslamistar herja í Mósambík – rússneskir málaliðar kallaðir á vettvang

Rússneskir málaliðar úr Wagner-hópnum.

Í suðaustanverðri Afríku er ríkið Mósambík.  Það liggur við Indlandshaf svo til beint á móti eyjunni Madagaskar.  Saga landsins nær langt aftur í aldir en fyrstu Evrópubúarnir sem komu þangað voru þátttakendur í  landafundaleiðangri Portúgalans Vasco Da Gama árið 1498.  Portúgalir réðu landinu næstu fimm aldir en það hlaut sjálfstæði …

Lesa meira

Framganga þjóðarleiðtoga á COVID-19-tímum

Angela Merkel og Elísabet II.

Vegna heimsfaraldursins hafa leiðtogar þjóða um heim allan flutt ávörp til að hughreysta eða leiðbeina borgurum landa sinna. Jafnframt greina álitsgjafar framgöngu þeirra. Hér er stuðst við það sem Melinda Crane, stjórnmálaritstjóri þýsku fréttastofunnar Deutsche Welle, sagði á dögunum þegar hún svaraði spurningunni: Hvaða gjafir færa Angela Merkel og Elísabet …

Lesa meira

COVID-19: Gagnrýnendur kínverskra stjórnvalda hverfa sporlaust

Frá fjölda-sjúkrahúsi sem reist var vegna veirunnar í Wuhan í Kína. Nú er líf að færast þar í fyrra horf.,

Kínverski blaðamaðurinn Chen Quishi hvarf sporlaust í febrúar eftir að hafa dögum saman sagt fréttir af útbreiðslu COVID-19 í milljónaborginni Wuhan, upphafsborg mannskæða heimsfaraldursins. Quishi sendi myndskeið frá borginni eftir að henni var lokað þótt hann vissi að það væri honum sjálfum hættulegt. „Ég er hræddur. Ég hef veiruna fyrir …

Lesa meira

Norðmenn reisa stærsta fljótandi vindorkuver heims

Myndin á að gefa hugmynd um fljótandi vindorkuverið.

Norska olíu- og orkumálaráðuneytið hefur samþykkt framkvæmdaáætlanir fyrir hafvindorkuverið Hywind Tampen í Norðursjó. Þetta verður stærsta fljótandi vindorkuver í heimi og fyrsta sem Norðmenn reisa. Ætlunin er að framkvæmdir hefjist árið 2022. „Þetta er sögulegur dagur þegar við samþykkjum áætlun um framkvæmdir hér í Noregi fyrir stærsta fljótandi vindorkuver heims. …

Lesa meira

Bandaríkin: Um 93.000 skipverjar fastir um borð í skemmtiferðaskipum

Strandgæslubátur við skemmtiferðaskip.

  Bandaríska strandgæslan skýrði sunnudaginn 5. apríl frá því 93.000 skipverjar 114 skemmtiferðaskipa væru enn um borð í skipunum í bandarískum höfnum, nálægt þeim eða rétt við lögsögu Bandaríkjanna. Að stærstum hluta eru þetta ekki bandarískir ríkisborgarar en útgerðarfélög bera ábyrgð sem vinnuveitendur skipverjanna. Samhliða því sem strandgæslan birti þessar …

Lesa meira