Venesúela: Alþjóðaþrýstingur á Maduro einræðisherra eykst

Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og forseti þings Venesúela, nýtur viðurkenningar á þriðja tug ríkja sem bráðabirgðaforseti Venesúela.

  Alþjóðaþrýstingur á Nicolas Maduro, forseta Venesúela, eykst. Þar sem hann varð ekki sunnudaginn 3. febrúar við kröfu ESB-ríkja um að boða strax til kosninga hafa sum þeirra viðurkennt Juan Guaido, leiðtoga stjórnarandstöðunnar og forseta þings Venesúela, sem bráðabirgðaforseta landsins. Mánudaginn 4. febrúar viðurkenndu ríkisstjórnir a.m. k. ESB-ríkja Guaido sem …

Lesa meira

Pútín boðar nýjar flaugar – vinsældir minnka

1031635647

Ný könnun á vegum Levada Centre í Rússlandi sýnir að 45% Rússa telja land sitt á rangri braut. Fyrirtækið hefur gert svipaðar kannanir síðan 1999 en ekki síðan 2006 hafa svo margir verið þessarar skoðunar um hvert stefnir. Alls telja 42% að „mál stefni í rétta átt“ en 13% segja …

Lesa meira

Bretland: Íhaldflokkurinn með mikið forskot í könnun

Theresa May

  Í breska vikublaðinu Observer er sunnudaginn 3. febrúar birt niðurstaða í skoðanakönnun sem sýnir Íhaldsflokkinn með mestu forystu gagnvart Verkamannaflokknum sem hann hefur notið frá því í síðustu kosningum. Kosningaúrslitin voru hörmuleg fyrir Íhaldsflokkinn og síðan hefur Theresa May leitt minnihlutastjórn íhaldsmanna með stuðningu DUP, smáflokks á Norður-Írlandi. Í …

Lesa meira

Rússar settu INF-samninginn í uppnám

inf

  Ljóst er að samningurinn um takmörkun meðaldrægra kjarnaflauga (INF-samningurinn) er í uppnámi enda hafa aðilar hans, Bandaríkjamenn og Rússar, sagt sig frá honum með sex mánaða uppsagnarfresti. Í breska blaðinu The Daily Telegraph er fjallað um málið í leiðara laugardaginn 2. febrúar og þar segir: „NATO segir að það …

Lesa meira

Bandaríkjastjórn krefst framsals á forstjóra Huawei

Matt Whitaker, starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, lýsir ákærunni á hendur forstjóra Huawei.

Bandaríkjastjórn hefur formlega farið þess á leit við Kanadastjórn að hún framselji forstjóra kínverska risafyrirtækisins Huawei, Meng Wanzhou, til Bandaríkjanna. Hún er sökuð um fjármálamisferli og brot gegn refsiaðgerðum Bandaríkjastjórnar gegn Íran. Frá þessu er skýrt í kanadíska dagblaðinu Globe and Mail miðvikudaginn 30. janúar. Framsalskrafan var send þriðjudaginn 29. …

Lesa meira

Bretar hefja þjálfun á P8A-kafbátaleitarvélum

P8A-Poseidon vél að Boeing-gerð.

Breskir flugmenn og flugvirkjar eru teknir til við æfingar í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum til að búa sig undir að hefja gæslu með P-8A Poseidon kafbátaleitarvélum á árinu 2020. Breska varnarmálaráðuneytið segir að flugáhafnir verði á næstu þremur árum þjálfaðar á þessum vélum. Heimavöllur þeirra er í Lossiemouth á …

Lesa meira

Bandarísk fyrirtæki hasla sér völl á evrópskum orkumarkaði

2019-01-25t102716z_1_lynxnpef0o0jd_rtroptp_4_lng-usa-europe

Bandarísk orkufyrirtæki flytja um þessar mundir mikið magn af jarðgasi til Evrópu og stefna að því að ná fótfestu á markaði þar sem Rússar hafa ráðið miklu. Bandarísk stjórnvöld telja miklu skipta að setja Rússum skorður á evrópskum orkumarkaði. Í frétt Reuters í fyrri viku segir að Evrópumenn séu nú …

Lesa meira

Danmörk: Fyrrv. leyniþjónustuforingi dæmdur í fangelsi

Jakob Scharf

Föstudaginn 25. janúar féll dómur í bæjarþingi Kaupmannahafnar í máli sem höfðað var gegn Jakob Scharf, fyrrv. yfirmanni PET, það er eftirgrennslanaþjónustu lögreglunnar. Scharf var dæmdur í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi og til að greiða sekt fyrir að hafa miðlað trúnaðarupplýsingum til Mortens Skjoldagers, blaðamanns við dagblaðið Politiken. Efninu var …

Lesa meira

Frá Davos með tilvísun á nýja heimsmynd

davos

Í tvö ár hefur hnattræna elítan leitað leiða til að verja sjö áratuga gamalt skipulag viðskipta- og stjórnmálasamstarfs ríkja heims gegn þungum árásum. Í vikunni sögðu talsmenn elítunnar að kerfið væri svo gott sem dautt. Á þessum orðum hefst stutt samantekt eftir Steve LeVine sem skrifuð er fyrir bandarísku vefsíðuna …

Lesa meira

Hitnar undir Maduro á alþjóðavelli

Nicolas Maduro við mynd af Hugo Chaves, forvera sínum og leiðtoga.

Ríkisstjórnir lykil-landa í Evrópu, Þýskalands, Frakklands, Bretlands og Spánar, hafa krafist ákvörðunar um nýjar kosningar í Venesúela innan átta daga, annars viðurkenni þær Juan Guaido, forystumann stjórnarandstæðinga, sem forseta landsins. Þetta er úrslitakostur fyrir sósíalistann og einræðisherrann Nicolas Maduro sem berst fyrir eigin völdum. Martina Fietz, upplýsingafulltrúi þýsku ríkisstjórnarinnar, sagði …

Lesa meira