Bandaríkjastjórn vill ganga í augun á Grænlendingum

Flugvöllurinn í Kangerlussuaq (Syðri Straumfyrði).

Í þessari viku var fjölmenn bandarísk sendinefnd í Nuuk, höfuðborg Grænlands. Meðal nefndarmanna var háttsettur embættismaður sem fylgir eftir stefnumörkun Bandaríkjastjórnar. Þá voru starfsmenn þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna einnig í sendinefndinni. Bandaríkjamennirnir voru í grænlensku höfuðborginni nákvæmlega á sama tíma og Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, var þar til að ræða við Ane …

Lesa meira

ESB-þingið heiðrar málsvara Uighura í Kína

Ilham Tohti

  ESB-þingið veitti fimmtudaginn 24. október Sakharov-verðlaunin til Ilhams Tohtis. Hann situr í fangelsi í Kína fyrir baráttu í þágu Uighur-minnihlutans. Þegar David Sassoli þingforseti tilkynnti verðlaunaveitinguna hvatti hann kínversk yfirvöld til að láta Tohti „tafarlaust“ lausan. Tohti afplánar nú lífstíðardóm fyrir að stuðla að sundrung innan Kína. Líklegt er …

Lesa meira

Franco fluttur í nýja gröf

Dalur hinna föllnu er hvílustaður tug þúsunda fallinna hermanna. Sósíalistum þótti ekki við hæfi að gröf Francos væri þar.

Líkamsleifar Franciscos Francos, fyrrv. einræðisherra á Spáni, voru fimmtudaginn 24. október fluttar úr grafhýsi sem hann lét reisa í Dal hinna föllnu fyrir utan Madrid í kirkjugarð nær borginni þar sem hann hvílir við hlið konu sinnar. Það var kosningaloforð ríkisstjórnar sósíalista að flytja kistu Francos á brott úr Dal …

Lesa meira

Rússar komnir í stað Kúrda að tyrknesku landamærunum – Trump fagnar

Rússnesk herlögregla við landamæri Tyrklands.

  Rússar segja að herlögregla sín hafi farið yfir Efrat-fljót í Sýrlandi og ekið inn í sýrlenska landamærabæinn Kobani til að hefja þar eftirlit í samræmi við nýgerðan samning við Tyrki. „Rússneskir herlögreglumenn hittu forystumenn heimamanna til að ræða samstarf í samræmi við fyrirmæli sín,“ sagði rússneska varnarmálaráðuneytið í opinberri …

Lesa meira

Brexit: Boris vinnur og tapar – enn óvissa um framhaldið

Úr breska þinginu.

  Breskir þingmenn studdu síðdegis þriðjudaginn 22. október tillögu Boris Johnsons, forsætisráðherra Breta, um viðskilnað við ESB en höfnuðu síðan tímaáætlun um samþykkt laga sem setja þarf vegna úrsagnarinnar. Boris Johnson hringdi í leiðtoga ESB-landa að lokinni atkvæðagreiðslunum. Segir í fréttum að hann fallist ekki á þriggja mánaða frestun úrsagnarinnar …

Lesa meira

Glæpaalda, þjóðarmein Mexíkó

Logandi bílhré eftir átök við glæpagengi sem björguðu syni El Chapos úr höndum lögreglu.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson   Fimmtudaginn 17. október bárust fréttir af því að lögreglan í Mexíkó hefði haft hendur í hári Ovidios Guzmáns López sem sakaður er um eiturlyfjaviðskipti.  Augljóst er hvaðan áhugi hans á glæpastarfsem kemur, hann er sonur Joaquíns “El Chapos” Guzmáns sem var foringi  illræmdu Sinaloa glæpasamtakanna. …

Lesa meira

Upplýst um rússneskt kjarnorkuslys á norðurslóðum

Myndin er tekin 12. ágúst 2019 í lokuðu borginni Sarov um 370 km fyrir austan Moskvu. Fólk kom saman til að kveðja fimm rússneska kjarnorkuvísindamenn sem fórust þegar reynt var að bjarga ónýtri, kjarnorkuknúinni stýriflaug.

  Rússnesk stjórnvöld hafa beitt þöggun til að kæfa umræður um mannskæða sprengingu í kjarnakljúfi í ágúst 2019 þegar unnið að var að því á hafi úti að bjarga einu af ofurvopnum Vladimirs Pútins Rússlandsforseta, það er kjarnorkuknúinni stýriflaug sem kölluð er Skyfall. Þetta er haft eftir háttsettum embættismanni í …

Lesa meira

Breska stjórnin telur sig hafa brexit-meirihluta á þingi

Forystumenn ríkisstjórnarinnar við þingumræðurnar um brexit 19. október 2019.

Dominic Raab, utanríkisráðherra Breta, sagði BBC-sjónvarpsmanninum  Andrew Marr sunnudaginn 20. október að svo virtist sem ríkisstjórn Boris Johnsons hefði meirihluta að baki tillögu sinni um viðskilnaðarsamninginn við ESB á þingi. Hann sagði marga innan ESB „mjög óhressa“ ef frekari frestun yrði á brexit. Ríkisstjórnin stefnir að því að greidd verði …

Lesa meira

Hörð átök á götum Barcelona

Frá mótmælum í Barcelona.

  Mótmælendur með hulið andlit áttu í átökum við lögreglu á götum Barcelona föstudaginn 18. október á fimmta degi mótmæla vegna fangelsunar á leiðtogum aðskilnaðarsinna sem vilja sjálfstæði Katalóníu frá Spáni. Hópur fólks kastaði grjóti og dósum á óeirðalögreglu, drógu stóra ruslagáma út á miðja aðalgötu borgarinnar og báru eld …

Lesa meira

Spenna í Brussel og London á loka brexit-metrunum

Donald Tusk og Boris Johnson.

Nýr brexit-samningur milli ESB og Breta er „í stórum dráttum fyrir hendi“ og „fræðilega“ getur ESB samþykkt hann fimmtudaginn 17. október, sagði Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, við AFP-fréttastofuna miðvikudaginn 16. október. „Í gærkvöldi var ég tilbúinn til að veðja á þetta [að samningurinn yrði samþykktur]. Í dag láta Bretar …

Lesa meira