Norðurleiðin: Flutningsmagn eykst vegna gasvinnslu – skipaferðum fjölgar ekki

Gashöfnin mikla í Sabetta á Jamal-skaga.

  Talið er að flutningsmagn á sjóleiðinni fyrir norðan Rússland, Norðurleiðinni, verði 29 milljónir tonna á árinu 2019, segir Nikolaj Monko, starfandi forstjóri rússnesku siglingastjórnarinnar á sjóðleiðinni. Þetta kom fram á ráðstefnu í St. Pétursborg í fyrri viku en þá nam vöruflutningur á sjóleiðinni í ár alls 23,37 milljónum tonna. …

Lesa meira

Ísland leiðir samráðshóp innan ÖSE

Höfuðstöðvar ÖSE í Vínarborg.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu 1. október kom fram að Guðni Bragason fastafulltrúi Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) hefði tekið að sér verkefni er snýr að samningnum um takmörkun hefðbundins herafla í álfunni (e. Treaty on Conventional Armed Forces in Europe (CFE)).  Nánar tiltekið þá …

Lesa meira

Uppljóstrunum gegn Trump fjölgar

Donald Trump – Joe Biden

Það kom fram í sjónvarpsviðtali við Mark Zaid, lögfræðing uppljóstrarans um óhæfilegt símtal Donalds Trumps Bandaríkjanna við forseta Úkraínu, að annar uppljóstrari, starfsmaður bandarískrar leyniþjónustustofnunar, hefði greint frá vitneskju sinni um samskipti Trumps við Úkraínumenn. Mark Zaid sagði sunnudaginn 6. október stjórnanda ABC News on Sunday að seinni uppljóstrarinn hefði …

Lesa meira

Rannsóknir í utanríkis- og öryggismálum á Grænlandi

Háskóli Grænlands, Ilisimatusarfik.

Háskóli Grænlands, Ilisimatusarfik, og Varnarmálaháskólinn, Forsvarsakademiet, í Kaupmannahöfn hafa gert með sér samstarfssamning um rannsóknir og miðlun þekkingar um norðurslóðir segir í frétt grænlenska ríkisútvarpsins, KNR, laugardaginn 5. október. Þar kemur fram að vaxandi áhugi á norðurslóðum krefjist þess að miðlað verði meiri þekkingu um öryggis- og utanríkismál á Grænlandi. …

Lesa meira

Bandaríkjamenn endurvekja kafbátaflota á Atlantshafi

after-reviving-the-2nd-fleet-us-navy-reestablishes-submarine-group-2

  Fyrir rúmu ári endurvakti Bandaríkjastjórn 2. flotann, Atlantshafsflotann, og nú hefur stjórn kafbátahópsins, SUBGRU 2, verið endurvakin í Norfolk í Virginíuríki. Þetta gerðist 30. september 2019 en hópurinn var aflagður í ágúst 2014. Herfræðingar segja þetta enn eitt skref til að bregðast við vaxandi stórvelda keppni. Verkefni SUBGRU 2 …

Lesa meira

Varðbergsfundur: Grænland ólíklega sjálfstætt ríki

Dr. Rasmus Dahlberg, sagnfræðingur og sérfræðingur við varnarmálaháskólann í Danmörku, á fundi Varðbergs 3. október 2019.

Dr. Rasmus Dahlberg, sagnfræðingur og sérfræðingur við varnarmálaháskólann í Danmörku, flutti erindi og svaraði fyrirspurnum á hádegisfundi Varðbergs fimmtudaginn 3. október í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Dahlberg ræddi einkum Grænland og stöðu landsins í fortíð og samtíð innan danska ríkjasambandsins. Hann sá ekki fyrir sér Grænland yrði sjálfstætt ríki í nánustu framtíð. …

Lesa meira

Tímabundin aðgerðastjórn bandaríska 2. flotans á Keflavíkurflugvelli

Úr brúnni á Normandy.

Tvö herskip úr 2. flota Bandaríkjanna, Atlantshafsflotanum, stýriflauga beitiskipið Normandy og tundurspillirinn Farragut, voru á dögunum send til æfinga á norðurslóðum. Til stuðnings ferðum skipanna setti 2. flotinn upp flotaaðgerðastjórn á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Skipin verða send norður fyrir heimskautsbaug. Önnur tvö herskip eru einnig hluti af þessari flotadeild, stýriflauga …

Lesa meira

Bandaríkin: Meirihlutinn vill ákæruferli gegn Trump

Donald Trump

  Ný skoðanakönnun á vegum bandarísku CBS-sjónvarpsstöðvarinnar sýnir að meirihluti Bandaríkjamanna styður ákvörðunina í fulltrúadeild þingsins um að hefja undirbúning ákæru á hendur Donald Trump forseta. Skoðanir almennings á málshöfðuninni hafa sveiflast undanfarna daga eftir því sem fréttir hafa borist af Úkraínu-hneyksli Trumps en þetta er þriðja stórkönnunin sem sýnir …

Lesa meira

NATO – mikilvægur samstarfsvettvangur

20150707_collective-defence-img2

Höfundur: Kristinn Valdimarsson Aukið vægi Íslands á alþjóðavettvangi Meginverkefni Atlantshafsbandalagsins (NATO) er að vernda lýðræðisríkin í Evrópu og Norður – Ameríku.  Svo þau þrífist verður almenningur í þeim að fá upplýsingar um og mynda sér skoðun á samfélagsmálum.  Öryggis- og varnarmál eru mikilvægur hluti af þeim verkefnum sem ríki þurfa …

Lesa meira

Giuliani forðast að hitta Pútín – hættir við Armeníuför

Rudy Giuliani

  Rudy Giuliani, einka-lögfræðingur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, ákvað skyndilega föstudaginn 27. september að hætta við þátttöku í ráðstefnu í Armeníu sem nýtur stuðnings rússneska forsetaembættisins. Frá því var skýrt í Washington Post föstudaginn 27. sepember nokkrum klukkustundum áður en Giuliani afboðaði sig að hann stefndi að því að sitja í …

Lesa meira