Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti skipaði strandgæslu lands sín föstudaginn 6. mars að hindra för flótta- og farandfólks til grísku eyjanna í Eyjahafi. Áður hafði Erdogan stofnað til hættuástands á landamærum Grikklands með falsfréttum um að landamærin væru opin. Fram kom á Twitter-síðu tyrknesku strandgæslunnar að forsetinn hefði gefið þessi fyrirmæli …
Lesa meiraÓöld á Indlandi
Á Indlandi búa tæplega 1,4 milljarðar manna. Það þýðir að landið er næst fjölmennasta ríki heimsins. Aðeins Kínverjar eru fjölmennari en þar búa rúmlega 1,4 milljaðar manna. Ýmislegt aðskilur þessi fjölmennu ríki. Lykilmunur er að Kína er einræðisríki en Indland er lýðræðisríki. Rétt er reyndar að minna á að …
Lesa meiraJapanski kafbátaflotinn endurnýjaður
Fyrir nokkrum dögum (24. febrúar) var fjallað um nýja tegund af frönskum hátækniárásarkafbátum hér á vardberg.is Hér verður fjallað um nýja japanska kafbáta. Heimildin er enn á ný vefútgáfa National Interest, tímarits sem fjallar um öryggismál. Í upphafi greinarinnar kemur fram að Japanir hafi lært tvennt af seinni heimsstyrjöldinni. Fyrra atriðið (og …
Lesa meiraRússneskar kafbátaleitarvélar í nágrenni Íslands
Í fyrri viku flugu norskar og breskar orrustuþotur tvisvar sinnum í veg fyrir rússneskar kafbátaleitarvélar á æfingaflugi yfir Noregshafi. Þetta segir í frétt sem Thomas Nilsen, ritstjóri norsku vefsíðunnar BarentsObserver, birti á síðunni laugardaginn 29. febrúar. Um var að ræða tvær Tu-142 vélar sem flugu suður með Noregi utan norskrar …
Lesa meiraBandaríkjaher vill einkarekin gervihnatta-fjarskipti á Norður-Íshafi
Norður-herstjórn Bandaríkjanna sem heldur uppi öryggisgæslu á Norður-Íshafi undan strönd Norður-Ameríku fer fram á sérstaka 130 milljón dollara fjárveitingu á fjárlagaárinu 2021 til að gera tilraunir með gervihnattafjarskipti á Norðurskautssvæðinu með Starlink-kerfi á vegum SpaceX eða OneWeb-kerfi á vegum Airbus og OneWeb. Í þessu felst að setja upp jarðstöðvar til …
Lesa meiraHernaðarógn í nýrri mynd á N-Atlantshafi
Þessi texti birtist upphaflega á bjorn.is. Bandaríski flota- og herfræðingurinn Magnus Nordenman, höfundur bókarinnar The New Battle for the Atlantic, sem kom út í fyrra, flutti hádegisfyrirlestur á vegum Varðbergs í sal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 27. febrúar. Í upphafi máls síns sagði hann að í veðri eins og var í Reykjavík …
Lesa meiraYfirhershöfðingi Noregs og krónprins á Jan Mayen
Haakon Bruun-Hanssen, yfirmaður norska hersins, og Hákon, krónprins Noregs, heimsóttu Jan Mayen þriðjudaginn 24. febrúar. Þeir höfðu viðdvöl í norsku herstöðinni í Olonkinbyen. „Þar sem Jan Mayen er í miðju Noregshafi eins og flugmóðurskip við festar getur eyjan orðið strategískt mikilvæg og þýðingarmikil,“ hefur norska fréttastofan NTB eftir Bruun-Hanssen. „Jan …
Lesa meiraÞýskaland: Línur skýrast í valdabaráttunni innan CDU – þrír í framboði til formanns
Kristilegir demókratar (CDU) í Þýskalandi tilkynntu mánudaginn 24. febrúar að þeir myndu efna til landsfundar 25. apríl og kjósa nýjan flokksformann og þar með eftirmann Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Sunnudaginn 23. febrúar hlaut CDU verstu útreið sína í kosningum í Hamborg. Er litið á niðurstöðuna þar sem refsingu fyrir að flokkurinn …
Lesa meiraFjölmennt málþing um málefni NATO
Þessi texti birtist upphaflega á vefsíðunni bjorn.is Fjölmennt málþing um málefni NATO var haldið mánudaginn 24. febrúar í Veröld, húsi Vigdísar. Sendiráð Bandaríkjanna og Bretlands stóðu að málþinginu í samvinnu við Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Fyrirlesarar voru frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi. Þegar rætt er um málefni …
Lesa meiraFranski kafbátaflotinn endurnýjaður
Franski herinn hefur lengi verið talinn einn sá öflugasti í heimi, ekki síst franski sjóherinn. Frakkar halda til dæmis úti flugmóðurskipi sem er á færi fárra þjóða. Frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Frakkar átt þrjú flugmóðurskip. Fyrstu tvö skipin af svokallaðri Clemenceau-gerð voru í flotanum frá sjöunda áratugnum og …
Lesa meira