Huawei-stjórnandi í haldi í Kanada – örflögustrið hafið

Meng Wanzhou.

Meng Wanzhou, dóttir stofnanda kínverska risafyrirtækisins Huawei, var handtekin í Vancouver í Kanada laugardaginn 1. desember og verður að líkindum framseld til Bandaríkjanna að sögn kanadíska dómsmálaráðuneytisins. Fyrirtækið er sakað um að brjóta gegn viðskiptabanni Bandaríkjamanna á Íran. Kínversk stjórnvöld mótmæltu því harðlega fimmtudaginn 6. desember að Meng Wanzhou, fjármálastjóri …

Lesa meira

Rússland: Sprenging í flutningum á Norðurleiðinni

Rússneskur ísbrjótur.

Maksim Kulenko, varaforstjóri rússneska ríkisfyrirtækisins Rosatom, sem fer með málefni Norðurleiðarinnar, siglingaleiðarinnar fyrir norðan Rússland, sagði á norðurslóðaráðstefnu í Moskvu í vikunni að „sprenging“ hefði orðið í sjóflutningum á Norðurleiðinni. Í ár hafa 18 milljónir tonna verið fluttar með skipum á leiðinni. Í frétt TASS segir að búist sé við …

Lesa meira

Franska stjórnin dregur land – gulvestungar herskáir

FRANCE-SOCIAL-POLITICS-ENVIRONMENT-OIL-DEMO

Franska ríkisstjórnin hefur frestað um sex mánuði að hækka eldsneytisskatta. Boðaðar hækkanir um næstu áramót urðu til mestu mótmælaaðgerða í Frakklandi í hálfa öld. Edouard Philippe forsætisráðherra ávarpaði þjóðina í sjónvarpi þriðjudaginn 4. desember og hvatti til þess að gulvestungar, mótmælendur og aðgerðasinnar, héldu að sér höndum. Forsætisráðherrann sagði engan …

Lesa meira

Forstjóri MI6 segir Rússum að halda sér á mottunni

Alex Younger, forstjóri MI6.

Forstjóri bresku leyniþjónustunnar, MI6, hefur varað rússneska ráðamenn við að vanmeta gagnaðgerðir Vestmanna eftir eiturefnaárás á fyrrverandi rússneskan njósnara sem lék tveimur skjöldum áður en hann fluttist til Englands. Alex Younger, forstjóri MI6, boðaði þetta í ræðu sem hann flutti mánudaginn 3. desember. Ræðan vakti sérstaka athygli ekki aðeins vegna …

Lesa meira

Macron boðar gulvestungum auka hörku

Brennt bilhræ á götum Parísar eftir átök lögreglu og grænvestunga laugardaginn 1. desember.

  Emmanuel Macron Frakklandsforseti var ekki fyrr kominn heim af leiðtogafundi G20-ríkjanna í Argentínu sunnudaginn 2. desember en hann fór með helstu samstarfsmönnum sínum og ráðherrum að Sigurboganum í hjarta Parísar til að kynna sér ummerki eftir mótmæli gulvestunga þar laugardaginn 1. desember. Óeirðir hafa ekki orðið meiri í París …

Lesa meira

Brexit: Breskir ráðherrar ræða EES sem plan B

brexit-news-1022759

Á vefsíðunni The Telegraph segir laugardaginn 1. desember að átta breskir ráðherrar hafi hist leynilega til að ræða B Brexit-áætlun sem felst í aðild að EFTA og EES verði Brexit-tillaga Thereseu May forsætisráðherra felld í neðri deild breska þingsins. Til sögunnar eru nefndir vegna málsins utanríkisráðherrann  Jeremy Hunt, umhverfisráðherra Michael …

Lesa meira

Úkraínumenn beita herlögum gegn komu Rússa til lands síns

46445780_7

Stjórnvöld Úkraínu hafa ákveðið að beita herlögum landsins á þann veg að banna rússneskum karlmönnum á aldrinum 16 til 60 ára að koma inn í Úkraínu. Frá þessu var skýrt föstudaginn 30. nóvember. Ákvörðunin er til marks um stigmögnun spennu vegna hertöku Rússa á þremur eftirlitsbátum Úkraíniu og handtöku 22 …

Lesa meira

Trump aflýsir skyndilega fundi með Pútín

Donald Trump og Valdimir Pútín.

  Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti boðuðum fundi sínum með Vladimír Pútín Rússlandsforseta innan við klukkustund eftir að hann sagði að þeir ætluðu að hittast í tengslum við leiðtogafund 20 helstu iðnríkja heims í Buenos Aires í Argentínu, G20-ríkjanna. Aflýsing fundarins var tilkynnt eftir að Michael Cohen, fyrrv. lögfræðingur Trumps, hafði …

Lesa meira

Frakkland: Macron nær ekki að róa „gulvestunga“

1543415018_000_1b2874

Emmanuel Macron Frakklandsforseta hefur mistekist að slá á 12 daga mótmælabylgjuna sem fer um Frakkland undir forystu „gulvestunga“. Niðurstaða skoðanakönnunar sem birt var miðvikudaginn 28. nóvember sýnir að 66% aðspurðra styðja mótmælaaðgerðirnar og 80% segja aðgerðir sem Macron hefur boðað til að slá á mótmælin „ónógar“. Upphaf mótmælanna má rekja …

Lesa meira

Deila Rússa og Úkraínumanna eftir hertöku skipa á Svartahafi í hnút

Hertekin skip flota Úkraínu.

Vestrænar ríkisstjórnir hafa lýst stuðningi við stjórn Úkraínu eftir að Rússar hertóku þrjú skip og 23 sjóliða frá Úkraínu á Svartahafi undan Krímskaga sunnudaginn 25. nóvember. Seint mánudaginn 26. nóvember birtu vestrænir forystumenn yfirlýsingar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) þar sem þeir fordæmdu „forkastanlegt“ brot Rússa gegn fullveldi Úkraínu og …

Lesa meira