NATO og GIUK-hliðið – erindi æðsta flotaforingja NATO

Clive Johnstone

Hér fyrir neðan birtist erindi sem Clive Johnstone flotaforingi, æðsti yfirmaður flotamála hjá NATO, flutti erindi á fundi Varðbergs í Safnahúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 23. september. Erindið hefur verið birt hér á síðunni í myndupptöku. Nú birtist texti þess hér í heild.   Vice Admiral Clive Johnstone CB CBE Royal …

Lesa meira

Forstjóri bresku leyniþjónustunnar varar við vaxandi ágengni og áróðri Rússa, einkum í netheimum

Andrew Parker

  Í fyrsta sinn í 107 ára sögu bresku leyniþjónustunnar MI5 hefur forstjóri hennar veitt blaðamanni viðtal. Rætt er við forstjórann, Andrew Parker, í blaðinu The Guardian og birtist viðtalið þriðjudaginn 1. nóvember. Meginboðskapur hans er að ekki sé unnt að líta fram hjá tilraunum Rússa til að grafa undan …

Lesa meira

Eistland: Herbúðir stækkaðar vegna NATO-hers

Bandarísk þungavopn á leið til Tapa-herstöðvarinnar í Eistlandi.

Unnið er að framkvæmdum í herstöðinni Tapa í Eistlandi til að þar megi hýsa um eitt þúsund viðbótar hermenn undir merkjum NATO sem koma til Eistlands árið 2017. Í dagblaðinu Postimees segir mánudginn 31. október að brýna nauðsyn beri til að fjölga herbúðum og matsölum svo að unnt sé að …

Lesa meira

Stoltenberg segir NATO ekki vilja nýtt kalt stríð

Jens Stoltenberg

  Varnarmálaráðherrar NATO-ríkjanna komu saman til fundar í Brussel í fyrri viku. Að fundinum loknum sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri bandalagsins, við BBC, breska ríkisútvarpið, að NATO vildi forðast annað kalt stríð. Hann sagði að með því að senda 4.000 hermenn til Eystrasaltslandanna og Póllands undir merkjum NATO væri markmiðið að …

Lesa meira

Rússar urðu undir í kosningu um fulltrúa í mannréttindaráð SÞ

Vitalíj I. Tsjurkin, sendiherra Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum.

Rússar töpuðu naumlega kosningu um sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna föstudaginn 28. október. Úrslitin endurspegla alþjóðlega fordæmingu á framgöngu rússneska hersins í Sýrlandi. Greidd voru atkvæði um fulltrúa ríkja í austurhluta Evrópu í Mannréttindaráðinu. Króatar sigruðu Rússa með tveimur atkvæðum og Ungverjar sigruðu þá með 32 atkvæðum.  Fulltrúar allra 193 …

Lesa meira

Kasparov segir Pútín áreita Vesturlönd til að viðhalda valdi og einræði á heimavelli

Gary Kasparov.

Rússneski skákmeistarinn Gary Kasparov, eindreginn andstæðingur Vladmírs Pútíns Rússlandsforseta segir að forsetinn grípi til „ágengni erlendis“ og vaxandi árekstra við Vesturlönd í von um að ýta undir ímynd sína sem leiðtogi Rússlands og til að halda í „einræðið“ heima í Rússlandi. Kasparov ræddi við Mikhail Sokolov, fréttaritara RFE/RL (Radio Free Europe/Radio Liberty) í tengslum við fund í Vilnius í Litháen 15. október þar sem félagar …

Lesa meira

Ör og neikvæð breyting á öryggismálum Norðurlandanna

Version 2

  Önnur ráðstefna Varðbergs í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá brottför bandaríska varnarliðsins var haldin fimmtudaginn 27. október í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns. Ráðstefnan sem stóð í þrjár klukkustundir var vel sótt og góður rómur gerður að máli ræðumanna sem voru  Sten Rynning, prófessor í alþjóðasamskiptum og forstöðumaður Stofnunar …

Lesa meira

Tímabær Varðbergsráðstefna um öryggismál Norðurlanda – Rússar senda eldflauga-korvettur inn á Eystrasalt

Hér sést önnur eldflauga-korvettan sem nú er í rússneska Eystrasaltsflotanum.

  Varðberg efnir í dag klukkan 14.00 til 17.00 til málþings í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins um ný viðhorf í öryggismálum Norðurlanda. Þar tala sérfræðingar í varnarmálum frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Sífellt berast fréttir sem staðfesta að mikil breyting hefur orðið í öryggismálum í Norður-Evrópu, breyting sem hefur bein áhrif …

Lesa meira

Þriðjungur Þjóðverja óttast stríðsátök við Rússa

Hersýning á Rauða torginu í Moskvu.

  Þriðjungur Þjóðverja óttast að til stríðsátaka komi við Rússa. Þetta kemur fram í könnun á vegum Forsa fyrir vikublaðið Stern. Stuðningsmenn flokksins AfD óttast slík átök mest eða 63% svarenda. Alls 64% telja ástæðulaust að hræðast hernaðarátök við Rússa. Meirihluti svarenda, 51% telja samskiptin við Rússa hins vegar erfið, 41% segja þau …

Lesa meira

Jens Stoltenberg: Rússar vilja sundra Evrópuþjóðum – mikil samheldni innan NATO

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.

Varnarmálaráðherrar NATO-ríkjanna hittast á fundi í Brussel miðvikudaginn 26. október og fimmtudaginn 27. október. Af því tilefni ræddi fréttamaður norsku fréttastofunnar NTB við Norðmanninn Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. Þar kemur fram að ráðherrarnir ræða enn á ný um viðbrögð við vaxandi ógn úr austri. „Við okkur blasir Rússland þar sem …

Lesa meira