Fjölmennt málþing um málefni NATO

86359894_10157307159229576_8190369592565039104_o

Þessi texti birtist upphaflega á vefsíðunni bjorn.is Fjölmennt málþing um málefni NATO var haldið mánudaginn 24. febrúar í Veröld, húsi Vigdísar. Sendiráð Bandaríkjanna og Bretlands stóðu að málþinginu í samvinnu við Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Fyrirlesarar voru frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi. Þegar rætt er um málefni …

Lesa meira

Franski kafbátaflotinn endurnýjaður

Kafbátur af Barracuda-gerð

  Franski herinn hefur lengi verið talinn einn sá öflugasti í heimi, ekki síst franski sjóherinn.  Frakkar halda til dæmis úti flugmóðurskipi sem er á færi fárra þjóða.  Frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Frakkar átt þrjú flugmóðurskip.  Fyrstu tvö skipin af svokallaðri Clemenceau-gerð voru í flotanum frá sjöunda áratugnum og …

Lesa meira

Ítalía: Ferðabann og sóttkví vegna kórónaveirunnar

Ítalska lögreglan framfylgir ferðabanni.

Ítalska ríkisstjórnin hefur gripið til róttækra aðgerða til að hindra útbreiðslu kórónaveirunnar í norðurhluta landsins. Sunnudaginn 23. febrúar gekk í gildi bann við að ferðast á milli 12 bæja í héruðunum Lombardi og Veneto. Giuseppe Conte forsætisráðherra sagði að „óvenjulegar aðgerðir“ væru nauðsynlegar til að hindra útbreiðslu veirunnar. Þegar þessi …

Lesa meira

Rússar vilja að Sanders og Trump keppi um bandaríska forsetaembættið

Bermie Sanders

Bandarískir embættismenn hafa sagt Bernie Sanders, öldungadeildarþingmanni og frambjóðanda í prófkjöri um forsetaefni bandarískra demókrata, að Rússar leggi honum lið í baráttu hans innan Demókrataflokksins. Þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti og bandarískir þingmenn einnig verið upplýstir um stuðning Rússa við Sanders. Frá þessu er skýrt í The Washington Post föstudaginn …

Lesa meira

Þýskaland: Risavaxin æfing herflutninga hafin

dender-europe-20

Mikil heræfing, Defender Europe 20 er hafin. Fyrstu bandarísku hermennirnir, skriðdrekar og önnur tæki komu til Bremerhaven í Þýskalandi föstudaginn 21. febrúar. Rúmlega 20.000 bandarískir hermenn með um 20.000 tækjum verða fluttir yfir Atlantshaf vegna æfingarinnar. Ekki hefur verið efnt til viðameiri æfingar af þessu tagi í Evrópu í rúm …

Lesa meira

Macron áréttar sjálfstæða evrópska varnarstefnu í München

Emmaneul Macron skýrir mál sitt í München.

Öryggisráðstefnunni í München lauk sunnudaginn 16. febrúar. Þýska fréttastofan DW beinir sérstakri athygli að ræðu sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti flutti laugardaginn 15. febrúar þar sem hann ræddi um hernaðarlegt vald Evrópu. Frakkar eru nú eina þjóðin með ráð yfir kjarnavopnum innan ESB. Telur forsetinn að evrópskt fullveldi aukist. „Við getum …

Lesa meira

Noregur: Rússneska sendiráðið andmælir ásökun um sundrungariðju

Rússneska sendiráðið í Osló.

Leyniþjónusta norska hersins birti mánudaginn 10. febrúar skýrslu þar sem segir að Rússar reyni að ala á sundrung milli norður- og suðurhluta Noregs. „Kremlverjar reyna að nýta sér öll mál sem geta ýtt undir klofning,“ sagði yfirmaður leyniþjónustunnar, Morten Haga Lunde, hershöfðingi. Af þessu tilefni sneri ritstjóri norsku vefsíðunnar Barents …

Lesa meira

Norðmenn með augun á Rússum og Kínverjum

Morten Haga Lunde kynnir Fokus 2020.

Á hverju ári birta helstu öryggisstofnanir Noregs skýrslur með hættumati. Þetta ert norsku öryggislögreglan (n. Politiets sikkerhetstjeneste (PST)), þjóðaröryggisstofnun Noregs (n. Nasjonal sikkerhetsmyndighet (NSM)) og almannavarnastofnunin (n. Direktoratet for samfunnssikkerhet og beredskap (DSB)).  Leyniþjónusta norska hersins (n. Etterretningstjenesten (E-tjenesten)) greinir einnig og metur hættur.  Niðurstöður sem teljast ekki háleynilegar tekur …

Lesa meira

Rússar ókyrrast vegna Bandaríkjamanna á Jan Mayen

Bandaríkjamenn við athuganir á Jan Mayen.

Rússar sögðu fimmtudaginn 13. febrúar að þeim stæði alls ekki á sama um að fulltrúar bandaríska flughersins hefðu fyrir nokkru farið til Jan Mayen. Hvöttu þeir norsk stjórnvöld til að stuðla ekki að neinu sem græfi undan stöðugleika á þessu strategíska svæði. Hópur manna frá bandaríska flughernum heimsótti Norðmenn sem …

Lesa meira

Svíar vilja öflug tengsl við Bandaríkjanmenn – skipa sendiherra skipulagðrar glæpastarfsemi

Ann Linde utanríkisráðherra flytur Riksdagen skýrslu sína.

„Náið samband okkar við Bandaríkin skiptir höfuðmáli fyrir öryggi Svíþjóðar og farsæld,“ sagði Ann Linde, utanríkisráðherra Svía, í sænska þinginu, Riksdagen, miðvikudaginn 12. febrúar þegar hún flutti þinginu skýrslu um utanríkismál. Hún sagði að ekki væri unnt að búast við starfhæfu alþjóðasamfélagi án virkrar þátttöku Bandaríkjamanna. Það væri til vandræða …

Lesa meira