Bretland: Íhaldsflokkurinn með gott forskot

Boris Johnson

Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist nú með 15 stiga forystu gagnvart Verkamannaflokknum, stærsta stjórnarandstöðuflokknum. Könnunin er birt sunnudaginn 22. september í The Observer og fengi Íhaldsflokkurinn 37% í kosningum núna en Verkamannaflokkurinn 22%. Könnunin er gerð nokkrum vikum eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins. Um það leyti sem …

Lesa meira

Biden krefst útskriftar vegna fullyrðinga um leynisímtal Trumps

Joe Biden

  Joe Biden, fyrrv. varaforseti Bandaríkjanna, krefst þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti birti útskrift á símtali sem sagt er að Trump hafi átt við Volodímír Zelenskíj, forseta Úkraínu, og lagt að honum að rannsaka Biden og son hans sem stundaði viðskipti í Úkraínu. Biden birti yfirlýsingu föstudaginn 20. september og …

Lesa meira

Norðmenn og Svíar í EI2 öryggissamstarfið

Frank Bakke-Jensen, varnarmálaráðherra Noregs

  Norðmenn urðu föstudaginn 20. september aðilar að evrópsku samstarfi um viðbrögð á hættustund e. European Intervention Initiative (EI2) – evrópska íhlutunar frumkvæðinu – sem Frakkar áttu frumkvæði að í fyrra. Um er að ræða samstarf í því skyni að efla sameiginlegan viðbúnað til aðgerða á hættustund. Norðmenn standa utan …

Lesa meira

Danir ákveða hernaðarlegt framlag á alþjóðavettvangi

Tine Bramsen varnarmálaráðherra.

Danska ríkisstjórnin kynnti utanríkismálanefnd danska þingsins 6. september 2019 stefnu sem miðar að því stuðla að alþjóðlegum friði og öryggi. Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Dana, skýrði stefnuna með þessum orðum: „Við eigum að láta að okkur kveða á viðkvæmum stöðum á alþjóðavettvangi þar sem dönsk gildi og hagsmunir eru í húfi. …

Lesa meira

Svíar stórefla hernaðarmátt sinn og varnir

3597

Svíar hafa vaknað af dvala og sjá nýjar ógnir við eigin dyrastaf. Nú er boðuð stóraukning á vígbúnaði landsins. „Við stöndum frammi fyrir mjög ógnvænlegri þróun heimsmála,“ segir Robert Dalsjö, rannsóknastjóri hjá FOI, Totalförsvarets forskningsinstitut, við sænska Aftonbladet. Nýlega var birt skýrsla um hvernig staðið skuli að því að efla …

Lesa meira

Öryggisæfingin Norðuráskorunin

Laqndhelgisgæslan birti þessa mynd frá sprengjueyðingaræfingu sinni.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson Við Íslendingar erum og viljum vera herlaus þjóð.  Í ótraustri veröld mætti halda að þetta myndi stuðla að óöryggi meðal landsmanna.  Svo er hins vegar ekki.  Við vitum nefnilega sem er að litlar líkur eru á því að á okkur verði ráðist.  Kemur það til af …

Lesa meira

B-2 sprengjuþota flýgur norður fyrir heimskautsbaug

Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 kom bandarísk B-2 sprengjuþota til Keflavíkur og tók eldsneyti með svonefndri hot-pit aðferð. Í henni felst að dælt er eldsneyti í tanka vélar án þess að drepið sé á vélum hennar. B-2 hafði aldrei áður lent á Íslandi og birti bandaríski flugherinn þessa mynd af eldsneytistökunni.

  Bandarískri B-2 Spirit, torséðri sprengjuþotu, var aðfaranótt fimmtudags 5. september flogið norður fyrir heimskautsbaug á Noregshafi og nær Rússlandi á norðurslóðum en áður er vitað. Þessi langdræga sprengjuþota er hönnuð til að brjótast í gegnum öflug loftvarnakerfi. Eldsneytisvél af gerðinni KC-135 fylgdi bandarísku sprengjuþotunni og fyllti hana af eldsneyti …

Lesa meira

Kínverjar kynna belti og braut – margt er óljóst

Kortið sýnir leiðir undir merkjum belta og brauta.

    Höfundur Kristinn Valdimarsson Gera má ráð fyrir því að það hafi ekki farið framhjá neinum sem les vardberg.is að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til Íslands miðvikudaginn 4. september. Heimsóknin var stutt en hann sat ekki aðgerðalaus. Þannig hitti hann helstu ráðamenn þjóðarinnar og ræddi við þá. Meðal …

Lesa meira

Söguleg fangaskipti Úkraínumanna og Rússa

50338365_303

Langvinnar samningaviðræður milli fulltrúa stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi leiddu laugardaginn 7. september til fangaskipta milli landanna. Alls var skipst á 35 föngum frá hvorum aðila. Frá því að átökin hófust milli ríkjanna árið 2014 hafa engin sambærileg samskipti verið milli þeirra. Í friðarsamkomulaginu sem kennt er við Minsk er …

Lesa meira

Netvarnir NATO

visuel_interview-of-merle-maigre

Höfundur: Kristinn Valdimarsson Eitt sinn voru einu vopnin sem notuð voru í átökum á milli manna steinar.  Svo komu spjót til sögunnar og síðan riddarar.  Af þessu má ráða að vopn eru sífellt að þróast.  Í dag er mikið gert úr netárásum og ekki að ástæðulausu.  Þeir sem bera ábyrgð …

Lesa meira