Rússar skapa aðstöðu fyrir háþróaðar spengjuþotur á Norður-Íshafi

Kortið sýnir nr. 1 er stjórnstöð norska hersins í Bodö. 2. er stjórnstöð rússneska hersins í Severomorsk á Kóla-skaga. Rauðu punktarnir sýna nýjar herstöðvar Rússa, gulu punktarnir sýna endurnýjaðar herstöðvar.

Kirill Makarov, vara-yfirmaður loftvarnahers Rússlands, sagði RIA Novosti fréttastofunni laugardaginn 20. júní að á vegum flughersins yrðu háþróaðar flugvélar, land-eldflaugar og ratsjár á eyjum í nýjum herstöðvum í Norður-Íshafi. „Allt miðar þetta að því að unnt sé að verja hagsmuni Rússlands hvar sem er við landamærin en einnig viljum huga …

Lesa meira

Viðbragðsher NATO stækkar, sex nýjar herstjórnir og greiðari boðleiðir

Fundur varnarmálaráðherra NATO 24. júní 2015.

Varnarmálaráðherrar NATO-ríkjanna tóku miðvikudaginn 24. júní lykilákvarðanir um að efla sameiginlegar varnir bandalagsins meðal annars með því að efla styrk og getu viðbragðshers NATO. „Við höfum stigið enn eitt skrefið til að laga NATO á breyttu og meira krefjandi ástandi öryggismála,“ sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, að fundinum loknum „okkur …

Lesa meira

Gunnar Bragi á varnarmálaráðherrafundi NATO

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra með varnarmálaráðherra Póllands.

Eftirfarandi frétt birtist á vefsíðu utanríkisráðuneytisins miðvikudaginn 24. maí: Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag varnarmálaráðherrafund Atlandshafsbandalagsins í Brussel. Á fundinum eru aðgerðir til að efla sameiginlega varnar- og viðbragðsgetu bandalagsins efst á baugi, auk framkvæmdar viðbúnaðaráætlunar sem samþykkt var á leiðtogafundinum í Wales síðastliðið haust. Ráðherrarnir ræddu um …

Lesa meira

ESB býr sig undir hernað gegn smyglurum á Miðjarðarhafi

Cavour, flugmóðutrskip Ítala, verður í forystu flotasveitar ESB á Miðjarðarhafi.

  Frederica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, skýrði blaðamönnum frá því í Lúxemborg mánudaginn 22. júní að næstu daga hæfist ný aðgerð undir merkjum ESB til að takast á við straum farandfólks frá Líbíu yfir Miðjarðarhaf til Ítalíu eða annarra staða í Evrópu. Cavour, stærsta flugmóðurskip Ítalía, verður í forystu herskipa frá …

Lesa meira

Bandaríkjamenn senda þungavopn til austurhluta Evrópu

Bandarískir brynvagnar.

Bandaríkjastjórn mun senda skriðdreka, bryndreka og stórskotavopn „tímabundið“ til sex Evrópulanda segir Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Áformin um sendingu þungavopnanna hafa verið til umræðu í fjölmiðlum frá 13. júní og hafa þegar kallað fram reiðileg viðbrögð stjórnvalda í Moskvu. Bandarísku hergögnin verða send til Eistlands, Lettlands og Litháens en auk …

Lesa meira

Pútín selur eigin hugaróra

Vladimír Pútín

Í The New York Times birtist eftirfarandi leiðari mánudaginn 22. júní: Valdimír Pútín Rússlandsforseti hvikar ekki frá furðusögunni sem hann hratt af stað til að gera sem minnst úr eigin hlut í Úkraínu-deilunni. Í henni felst að allri skuld er skellt á Vesturlönd og þau sökuð um að ýta undir …

Lesa meira

Stoltenberg boðar öflugan viðbragðsher, hraðari boðleiðir og nýja birgða- og flutningastjórn

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO.

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, efndi til blaðamannafundar í Brussel mánudaginn 22. júní og kynnti viðfansgefni fundar varnarmálaráðherra bandalagsins sem verður í höfuðstöðvunum í Brussel 24. og 25. júní. Meginefni fundarins snýst um viðbrögð NATO við breyttum og brýnum verkefnum á sviði öryggismála. Þar er glímt við flóknari og erfiðari verkefni …

Lesa meira

Rússar vígbúast í Kaliningrad

Hér má sjá Kaliningrad við Eystrasalt milli Litháens og Póllands.

  Rússar hafa sent svo mikið af herliði og vopnum – þar á meðal eldflaugar sem geta borið kjarnorkusprengjur – inn á landskika sinn við Eystrasalt milli Litháens og Póllands, Kaliningrad (Königsberg) að varla finnst meiri vígbúnaður á einum stað í Evrópu um þessar mundir, segir Tony Wesolowsky í grein …

Lesa meira

Le Monde: Hið viðkvæma verkefni Bandaríkjamanna til varnar Evrópu

Sylvie Kauffmann

    „Fæling: „varnarstefna, einkum reist á kjarnorkuvopnum. Eftir síðari heimsstyrjöldina kom fæling í veg fyrir átök milli fylkinganna tveggja.“ Larousse [franska orðabókin] bendir á ítarefni um fælingu í sagnfræðibókum. Orðið er dálítið úrelt en blómatími þess var í kalda stríðinu, Kúbudeilunni og á tíma meðaldrægu eldflauganna í Evrópu,“ með …

Lesa meira

Rússar ætla sjálfir að smíða eigin þyrlumóðurskip

Á myndinni sést þegar bryndrekum er ekið um borð í franskt Mistral-skip.

Endanlega hefur verið hætt við afhendingu á tveimur þyrlumóðurskipum af Mistral-gerð frá Frökkum til Rússa og viðskiptum fyrir 1,5 milljarð evra hefur verið rift. Á rússnesku vefsíðunni Sputnik segir föstudaginn 19. júní að í stað frönsku skipanna ætli Rússar að hanna og smíða eigin þyrlumóðurskip Í fréttinni segir að í …

Lesa meira