Átök í áströlskum stjórnmálum

Þinghúsið í Canberra, höfuðborg Ástralíu.

Höfundur: Kristinn Valdimarsson Talsverð ólga hefur verið í stjórnmálum í Ástralíu að undanförnu.  Þetta má ráða af því að á síðustu ellefu árum hafa sex karlar og konur setið í stóli forsætisráðherra í landinu.  Til að setja hlutina í samhengi þá voru aðeins þrír forsætisráðherrar þar, Bob Hawke, Paul Keating …

Lesa meira

Refsiaðgerðir gegn Rússum skila árangri

39826614_303

Nigel Gould-Davies birti í vikunni grein á vefsíðu bandaríska tímaritsns Foreign Affairs þar sem hann segir að refsiaðgerðir ríkisstjórna Vesturlanda og sérstaklega Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi hafi skilað mun meiri árangri en gagnrýnendur aðgerðanna vilji viðurkenna. Þær virki í raun betur og hraðar en talsmenn aðgerðanna töldu að yrði þegar til …

Lesa meira

Maersk sendir skip í tilraunaferð eftir Norðurleiðinni

maersk1

  Danska risaskipafélagið Maersk sendir nú í vikunni fyrsta gámaflutningaskip sitt án aðstoðar siglingaleiðina fyrir norðan Rússland, Norðurleiðina, frá Vladivostok í Rússlandi til St. Pétursborgar. Talið er að skipið verði í Beringsundi 1. september og undir lok september í St. Pétursborg. Skipið, Venta Maersk, er sérsmíðað til siglinga í ís. …

Lesa meira

Danskir jafnaðarmenn harðir í útlendingamálum – ný vinstri hreyfing í Þýskalandi

Mette Frederiksen, formaður danskra jafnaðarmanna.

  Mette Frederiksen, formaður danskra jafnaðarmanna, sagði á blaðamannafundi miðvikudaginn 22. ágúst að loknum sumarfundi þingflokks síns að yrði mynduð ríkisstjórn vinstri flokkanna í Danmörku að loknum næstu þingkosningum mundi Jafnaðarmannaflokkurinn undir hennar stjórn ekki breyta um stefnu í útlendingamálum. Hún viðurkenndi að í „rauðu blokkinni“ væri mestur ágreiningur um …

Lesa meira

Lína Trumps: Enginn hefur nefnt mig í réttarsalnum en nornaveiðarnar halda áfram

Michael Cohen og Donals Trump.

Donald Trump hefur setið undir því næstum frá þeirri stundu sem hann varð forseti að sakamálarannsókn færi fram á einhverju honum tengdu á einn veg eða annan. Eftir atburði þriðjudagsins 21. ágúst þegar Michael Cohen, einkalögfræðingur hans, játaði sig sekan og Paul Manfort, fyrrv. formaður kosningastjórnar hans, var fundinn sekur …

Lesa meira

Stærsta heræfing Rússa frá árinu 1981 stendur fyrir dyrum í september

Vladimir Pútín með varnarmálaráðherranum og yfirmanni rússneska flotans.

    Vladimir Pútín Rússlandsforseti vill láta reyna á viðbúnað rússneska heraflans og hefur gefið fyrirmæli um að efnt skuli til mestu heræfinga í Rússlandi fá árinu 1981 þegar Sovétríkin voru við lýði. Æfingin heitir Vostok-2018 og hefst 11. september. „Þetta verður einstæð æfing þegar litið er til landfræðilegs umfangs, …

Lesa meira

Fyrrverandi einkalögfræðingur Trumps semur við ákæruvaldið til að bjarga eigin skinni

Micaael Cohen

Fréttir eru um að Micahel Cohen, fyrrverandi einkalögfræðingur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og „reddari“ um margra ára skeið, hafi samið við alríkis-saksóknara þriðjudaginn 21. ágúst um sakarefni sem tengjast brotum á lögum um fjármögnun kosningabaráttu og banka- og skattasvik. Að kvöldi þriðjudagsins var ekki vitað hvort í samkomulaginu felist að Cohen …

Lesa meira

Trident Juncture og afstaða Trumps til Rússa

nato_tj_2018_v2colors_rgb

Heræfingin Trident Juncture sem efnt verður til hér á norðurslóðum í október er mesta heræfing NATO frá árinu 2002 með þátttöku 40.000 hermanna frá 30 löndum. Tilgangurinn er að æfa varnir Noregs með vísan til 5. gr. Atlantshafssáttmálans um að árás á eitt NATO-ríki sé árás á þau öll. Azita …

Lesa meira

Hálf öld frá sovésku innrásinni í Prag – Rússar haldnir fortíðarþrá

Friðsamir borgarar reyndu árangurslaust að stöðva skriðdrekana á götum Prag.

  Meira en þriðjungur Rússa telur að það hafi verið rétt ákvörðun hjá stjórnvöldum Sovétríkjanna að ráðast inn í Tékkóslóvakíu árið 1968 og nær helmingur Rússa segir að hann viti alls ekkert um innrásina. Frá þessu er sagt í breska blaðinu The Guardian en þess er minnst mánudaginn 20. ágúst …

Lesa meira

Risaheræfing NATO með undanfara á og við Ísland

Norskur hermaður í vetrarklæðum.

Efnt verður til NATO-heræfingarinnar Trident Juncture með þátttöku um 40.000 hermanna í Noregi í október. Þýskt stórfylki, um 8.000 menn, verður þar í fararbroddi segir þýska fréttastofan DW föstudaginn 17. ágúst. Rússum var tilkynnt um æfinguna í nánd landamæra sinna á fundi með NATO-sendiherrum í maí sl. Fréttastofan segir að …

Lesa meira