Erna Solberg lýsir Trump sem vingjarnlegum og áhugasömum

Erna Solberg og Donald Trump í Hvíta húsinu. Mynd: NTB

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington miðvikudaginn 11. janúar. „Við áttum góðan fund. Mér fannst hann þægilega einlægur og áhugasamur um að fræðast meira um Noreg,“ sagði Solberg við norska blaðamenn fyrir utan Hvíta húsið eftir fundinn með forsetanum. „Við ræddum lítillega hvort …

Lesa meira

Hælisleitendum fækkar í Svíþjóð

WEB_INRIKES

Hælisleitendur í Svíþjóð hafa ekki verið færri í átta ár en þeir voru árið 2017 segir í tilkynningu sænsku útlendingastofnunarinnar Migrationsverket þriðjudaginn 9. janúar. Þar kemur einnig fram að stofnunin hafi hreinsað biðlista sína. Alls sóttu 25.666  manns um hæli í Svíþjóð árið 2016, rúmlega 3.000 færri en árið 2016 …

Lesa meira

Rússneskt njósnaskip leitar týnda kafbáts Argentínumanna

Jantar - rússneska rannsókna- og njósnaskipið.

  Rússar sendu nýjasta njósnaskip sitt, Jantar, suður undir strönd Argentínu til að aðstoða við leit að týnda argentínska kafbátnum, ARA San Juan, sem hvarf 15. nóvember. Þótt enginn af 44 manna áhöfn kafbátsins sé talinn á lífi vilja stjórnvöld Argentínu finna bátinn og beita til þess öllum ráðum. Um …

Lesa meira

Uppnám í Hvíta húsinu undir stjórn Trumps

902082902-jpg-0

Umsögnin um bókina Fire and Fury er eftir Kristinn Valdimarsson Bókin Fire and Fury eftir bandaríska blaðamanninn Michael Wolff kom út föstudaginn 5. janúar 2018.  Wolff skrifar reglulega greinar í ýmis blöð svo sem USA Today, The Hollywood Reporter og New York Magazine.  Í bókinni fjallar hann um lokamánuði kosningabaráttu …

Lesa meira

Áróðursmiðlar Kremlverja notaðir til undirróðurd

Vladimír Pútín og Margarita Simonojna Simonjan,.

    Fréttamiðlar sem fá beint eða óbeint fjármagn frá rússneskum stjórnvöldum hafa eitt markmið og aðeins eitt markmið, viðurkennir Margarita Simonojna Simonjan, áhrifamikil aðalritstjóri rússnesku útvarpsstöðvarinnar RT  og ríkisfyrirtækisins Rossija Segodnja sem rekur fjölþættu Sputnik-fjölmiðlana. Hún lýsti markmiði starfa sinna á skýran hátt í nýlegu samtali í sjónvarpsþættinum Pravo …

Lesa meira

Ómönnuðum eftirlitsvélum fjölgar í bandaríska flotanum

Ómönnuð eftirlitsvél af gerðinni MQ-4C.

Sérfræðingar bandaríska flotans í eftirlitsflugi hafa pantað þrjá nýjar, langdrægar, ómannaðar eftirlitsflugvélar af gerðinni MQ-4C Triton sem notaðar eru til að njósna, eftirlits og könnunar á víðáttumiklum haf- og strandsvæðum. Northrop Grumman Aerospace Systems í San Diego smíða vélarnar og er kaupverðið alls 255.3 milljónir dollara. MQ-4C Triton má halda …

Lesa meira

Sænska öryggislögreglan snýst til varna í þágu kosningabaráttunnar

Anders Thornberg

Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar (Säpo) segir í samtali við BBC sem birtist fimmtudaginn 4. janúar að stofnunin takist ekki aðeins á við aukna hættu vegna hryðjuverka heldur einnig áhrif upplýsingafölsunar og falskra frétta.  Anders Thornberg, forstjóri Säpo, segir að líklega verði meiri umsvif hjá stofnun sinni í ár en í fyrra …

Lesa meira

Hælisleitendum snarfækkar milli ára í Danmörku og Noregi

Við landamæri Danmerkur.

Tæplega 3.500 manns sóttu um hæli í Danmörku árið 2017, hælisleitendur hafa ekki verið færri í landinu síðan 2008. Tölurnar fyrir árin 2015 og 2016 þegar talið er að flestir farand- og flóttamenn hafi streymt til landsins sýndu að annars vegar hefðu 14.792 manns og hins vegar 21.316 sótt um …

Lesa meira

Átök forseta og ríkisstjórnar Moladavíu vegna ráðherraembætta

Igor Dodon, forseti Moldavíu.

Igor Dodon, forseti Moldavíu, hallur undir Rússa, hafnar niðurstöðu stjórnlagadómstóls landsins sem hefur leyst hann tímabundið frá embætti vegna ágreinings forsetans og ríkisstjórnarinnar um skipan ráðherra í ríkisstjórn andstæðinga sinna sem eru hlynntir samstarfi við Vesturlönd. „Dómstóllinn hefur enn einu sinni staðfest ímynd sína sem stimpill í höndum stjórnmálamanna en …

Lesa meira

Umtalsverð aukning boðuð á flugeftirliti rússneska Norðurflotans

Herstöðin í Nagurskoje á Franz Josef landi

Eftirlitsflugvélar rússneska Norðurflotans fá stærra athafnasvæði á árinu 2018 en áður megi marka fréttatilkynningu flotans sem sagt er frá á vefsíðunni Barents Observer þriðjudaginn 2. janúar. Í flugflotanum eru rúmlega 70 vélar af gerðunum Tu-142 og Il-38. Þær eru sendar yfir Norður-Íshaf og verður eftirlitssvæði þeirra stækkað „umtalsvert“ í ár. …

Lesa meira