Bylting að ofan í Sádi-Arabíu

Muhammad bin Salman, krónprins í Sádi-A

  Sohrab Ahmari er fyrrverandi blaðamaður á The Wall Street Journal. Hann starfar nú við tímaritið Commentary og skrifar meðal annars um málefni Mið-Austurlanda en hann fæddist í Teheran, höfuðborg Írans, og fluttist þaðan 13 ára til Bandaríkjanna með foreldrum sínum. Mikið umrót er nú á öllum sviðum í Sádí-Arabíu …

Lesa meira

NATO: Tillaga um Norður-Atlantshafsherstjórn fyrir varnarmálaráðherrafund

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, kynnir dagskrá varnarmálaráðherrafundarins.

Líklegt er að tillaga um að koma á fót nýrri herstjórn NATO til að gæta öryggis á siglingaleiðunum milli Norður-Ameríku og Evrópu verði samþykkt á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í Brussel miðvikudaginn 8. nóvember. Þá verður einnig borin upp tillaga um sérstaka herstjórn til að hafa stjórn á tilfærslu herafla og …

Lesa meira

Grunsemdir um íhlutun Rússa í Brexit-atkvæðagreiðsluna

George Papadopoulos.

Ákæran á hendur George Papadopoulos, kosningaráðgjafa Donalds Trumps um utanríkismál, sem sagt var frá mánudaginn 30. október hefur beint athygli rannsakenda til London. Talið er að þar geti verið miðstöð útsendara Kremlverja sem gerðir eru út af örkinni til að hafa áhrif á þróun stjórnmála á Vesturlöndum. Jamie Dettmer hjá …

Lesa meira

Uffe Ellemann-Jensen segir rússneska sendiherrann segja tröllasögur um NATO

Uffe Ellemann-Jensen

Hörð orðaskipti hafa orðið milli M. Vanins, sendiherra Rússa í Kaupmannahöfn, og Uffe Ellemann-Jensens, fyrrverandi utanríkisráðherra Dana, á vefsíðu Berlingske. Sendiherrann sagði sunnudaginn 29. október að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefði á fundi Valdai International Discussion Club í Sotsjí 19. október 2017 svarað spurningu um hver hefðu verið stærstu mistök í …

Lesa meira

Spáði sigri Trumps segir nú að hann verði látinn fara vegn Rússatengsla

Allan Lichtman prófessor

Háskólaprófessorinn Allan Lichtman sem skapaði sér sérstöðu með því að spá Donald Trump sigri í bandarísku forsetakosningunum spáir því nú að forsetinn verði settur af, líklega innan eins árs. „Rússneskt Demóklesarsverð hangir í örþunnum þræði yfir höfði Bandaríkjaforseta. Þegar sverðið fellur verða það repúblíkanar sjálfir – eins og á tíma …

Lesa meira

Grænlensk sendinefnd í Kína með ósamhljóða yfiirlýsinga um olíu- og gasvinnslu

Grænlenska sendinefndin með kínverskum gestgjöfum sínum.

  Kim Kielsen, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, Naalakkersuisut, og þrír ráðherrar eru um þessar mundir í tveggja vikna ferð til Kína. Með þeim eru meðal annars fulltrúar Visit Greenland, Air Greenland og tveggja sjávarútvegsfyrirtækja Royal Greenland og Polar Seafood. Grænlenska útvarpsstöðin KRN segir að að sendinefndin hafi gefið ósamhljóða yfirlýsingar um …

Lesa meira

Frakkland: Macron kallaður „forseti ríka fólksins“ – hefur undirtökin í stjórnmálunum

Emmanuel Macron Frakklandsforseta var vel fagnað í verkfræðiskólanum Centrale Supélec, fyrir utan París, á dögunum.

Frá því að vera alvaldur forseti sem gæti ekki gert neitt rangt hefur Emmanuel Macron orðið að „forseti ríka fólksins“, forréttindasinna sem gefur auðmönnum gullmola. Þetta er að minnsta kosti það sem þingmenn, sumir hagfræðingar, þáttastjórnendur í sjónvarpi og blöðin byrjuðu að kalla hann fyrir fáeinum vikum. Á þessum orðum …

Lesa meira

Umsvif rússneska flotans hafa nærri þrefaldast á fimm árum

Vladimir Koroljov aðmíráll, yfirmaður rússneska flotans.

  Það liðu ekki nema fáeinar klukkustundir frá því að Vladimír Pútín settist í embætti forseta Rússlands í þriðja skipti árið 2012 þar til hann gaf fyrirmælin um að efla skyldi herflotann, einkum í Norður-Íshafi og við Kyrrahaf. Verjið strategíska hagsmuna ríkisins, sagði í fyrirmælunum. Þannig hefst grein eftir Thomas …

Lesa meira

Katalónía: Puigdemont sækir ekki um hæli í Belgíu – tekur þátt í héraðskosningum 21. desember

Carles Puigdemont frá Katalóníu á fjölmennum blaðamannafundi í Brussel.

Carles Puigdemont, brottrekinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hélt á laun til Brussel með fimm aðstoðarmönnum sínum mánudaginn 30. október. Puigdemont á yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa brotið gegn stjórnarskrá Spánar með því að leggja til við héraðsþing Katalóníu föstudaginn 27. október að lýsa héraðið sjálfstætt lýðveldi. Puigdemont efndi til …

Lesa meira

Þrjár flotadeildir bandarískra flugmóðurskipa á Vestur-Kyrrahafi

Flugmóður- og fylgdarskip frá fimm þjóðum.

Flotastjórn Bandaríkjanna heldur um þessar mundir úti þremur flugmóðurskipum og fylgdarskipum á vesturhluta Kyrrahafs í fyrsta sinn síðan árið 2011. Spenna er mikil á þessu svæði vegna aðgerða stjórnar Norður-Kóreu. Þá verður Donald Trump Bandaríkjaforseti á ferð um Asíu í næstu viku. Flotastjórnin segir að um þessar mundir sé flugmóðurskipið …

Lesa meira