Tímabundin aðgerðastjórn bandaríska 2. flotans á Keflavíkurflugvelli

Úr brúnni á Normandy.

Tvö herskip úr 2. flota Bandaríkjanna, Atlantshafsflotanum, stýriflauga beitiskipið Normandy og tundurspillirinn Farragut, voru á dögunum send til æfinga á norðurslóðum. Til stuðnings ferðum skipanna setti 2. flotinn upp flotaaðgerðastjórn á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Skipin verða send norður fyrir heimskautsbaug. Önnur tvö herskip eru einnig hluti af þessari flotadeild, stýriflauga …

Lesa meira

Bandaríkin: Meirihlutinn vill ákæruferli gegn Trump

Donald Trump

  Ný skoðanakönnun á vegum bandarísku CBS-sjónvarpsstöðvarinnar sýnir að meirihluti Bandaríkjamanna styður ákvörðunina í fulltrúadeild þingsins um að hefja undirbúning ákæru á hendur Donald Trump forseta. Skoðanir almennings á málshöfðuninni hafa sveiflast undanfarna daga eftir því sem fréttir hafa borist af Úkraínu-hneyksli Trumps en þetta er þriðja stórkönnunin sem sýnir …

Lesa meira

NATO – mikilvægur samstarfsvettvangur

20150707_collective-defence-img2

Höfundur: Kristinn Valdimarsson Aukið vægi Íslands á alþjóðavettvangi Meginverkefni Atlantshafsbandalagsins (NATO) er að vernda lýðræðisríkin í Evrópu og Norður – Ameríku.  Svo þau þrífist verður almenningur í þeim að fá upplýsingar um og mynda sér skoðun á samfélagsmálum.  Öryggis- og varnarmál eru mikilvægur hluti af þeim verkefnum sem ríki þurfa …

Lesa meira

Giuliani forðast að hitta Pútín – hættir við Armeníuför

Rudy Giuliani

  Rudy Giuliani, einka-lögfræðingur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, ákvað skyndilega föstudaginn 27. september að hætta við þátttöku í ráðstefnu í Armeníu sem nýtur stuðnings rússneska forsetaembættisins. Frá því var skýrt í Washington Post föstudaginn 27. sepember nokkrum klukkustundum áður en Giuliani afboðaði sig að hann stefndi að því að sitja í …

Lesa meira

Deilurnar um flutning líkamsleifa Francos á lokastigi

Francisco Franco, einræðisherra Spánar.

    Kaþólska kirkjan á Spáni sagði fimmtudaginn 26. september að hún stæði ekki gegn því að líkamsleifar einræðisherrans Franciscos Francos yrðu grafnar upp og fjarlægðar úr risavöxnu grafhýsi hans skammt frá Madrid. Santiago Cantera príor Benediktína munka sem fara með umsjá grafhýsisins lagðist eindregið gegn flutningi líkamsleifanna. Á sínum …

Lesa meira

Trump hvatti til rannsóknar á Biden í Úkraínu

Donald Trump

  Demókratar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa sett af stað rannsókn gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta sem kann að leiða til ákæru um embættismissi á hendur honum. Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildarinnar, tilkynnti þetta að kvöldi þriðjudags 24. september. Símtal Trumps við Úkraínuforseta í júlí 2019 hefði verið dropinn sem fyllti mælinn. Forsetinn …

Lesa meira

Boris Johnson tapar fyrir hæstarétti

Fyrir framan Hæstarétt Bretlands eftir dómsuppkvaðningu.

Hæstiréttur Bretlands komst þriðjudaginn 24. september að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Boris Johnsons forsætisráðherra að senda breska þingið heim hefði verið ólögmæt. Niðurstaðan var einróma hjá dómurunum 11 og henni verður ekki áfrýjað. Dómararnir sögðu að tillaga Boris Johnsons til drottningarinnar um að senda þingið heim hefði verið „ólögmæt“ og …

Lesa meira

Danir óttast efnhagssamdrátt i Þýskalandi

ap17117353506162

Nýjar lykiltölur um hagvöxt í Þýskalandi varpa skugga á efnahagsþróunina í Evrópu og ekki síst í Danmörku segir á vefsíðu Jyllands-Posten þriðjudaginn 24. september. Tölurnar eru sagðar endurspegla hægari vöxt í heimsbúskapnum, áhrif viðskiptastríðsins, þrengingar í bílaframleiðslu og brexit. Allt hafi þetta leitt til mesta samdráttar í efnahags- og atvinnulífi …

Lesa meira

Trump segist hafa rætt um Biden við forseta Úkraínu

Joe Biden og sonur hans Hunter - myndin tekin 2009.

    Donald Trump Bandaríkjaforseti staðfesti sunnudaginn 22. september að hann hefði rætt um Joe Biden, fyrrv. varaforseta Bandaríkjanna, við Volodímír Zelenskíj, forseta Úkraínu, í síma í júlí 2019. Andstæðingar Trumps líta á símtalið sem pólitískt hneyksli sem geti spillt samskiptum ríkjanna. Trump segir að hann hafi sagt við Zelenskíj …

Lesa meira

Nýir tímar á norðurslóðum

Kortin  sýna siglingaleiðir framtíðarinnar um Norður-Íshafið.

  Höfundur: Kristinn Valdimarsson Mikið hefur verið fjallað um hlýnun norðurheimskautssvæðisins á undanförnum árum og hvaða áhrif hún muni hafa.  Septemberhefti bandaríska tímaritsins National Geographic er að mestu helgað viðfangsefninu.  Þar kemur fram að frá því um 1880 hafi hitastig á svæðinu hækkað tvöfalt meira en meðalhiti á jörðinni allri …

Lesa meira