Finnar efla varnir við landamæri Rússlands

Jussi Niniistö, varnarmálaráðherra Finna.

Finnska varnarmálaráðuneytið býr sig undir að senda nýjar hersveitir að landamærum Rússlands og óskar eftir hærri fjárveitingum segir á fréttavefsíðunni Defense News laugardaginn 18. júlí. Jussi Niinistö varnarmálaráðherra segir þetta óhjákvæmilegt vegna vaxandi spennu eftir hernaðarlega íhlutun Rússa í Úkraínu. Um er að ræða hraðliðssveitir en þeim hefur ekki áður …

Lesa meira

Norðmenn nota dróna til eftirlits í norðurhöfum

Ný vefsíða um varnar- og öryggismál í Noregi.

Nýlega hóf vefsíðan aldrimer.no göngu sína í Noregi. Tilgangur hennar er að beina athygli að vörnum Noregs en heiti síðunnar vísar til kjörorðsins; „Aldri mer 9. april“ sem vísar til þess að Noregur verði aldrei hernuminn að nýju eins og nasistar gerðu 9. apríl 1940. Kunnur norskur rannsóknarblaðamaður, Kjetil Stormark, …

Lesa meira

Ástralía: Myndskeið tekur af vafa um að rússneskt flugskeyti grandaði MH 17 vélinni

Úr flaki MH 17 í austurhluta Úkraínu sumarið 2014.

  Í Ástralíu hefur verið kynnt 17 mínútna langt myndskeið þar sem aðskilnaðarsinnar hollir Rússum í austurhluta Úkraínu gramsa í braki MH 17 flugvélarinnar og lýsa undrun þegar þeir átta sig á að um farþegavél er að ræða. Myndskeiðið var sýnt í tilefni af því að hinn 17. júlí var …

Lesa meira

Forsetar Finnlands og Rússlands friðmælast í síma eftir ÖSE-þing

Sauli Niinistö Finnlandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti.

Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði í símtali við Sauli Niinistö Finnlandsforseta miðvikudaginn 15. júlí að Finnar hefðu hlaupið á sig „lögfræðilega“ þegar þeir neituðu rússneskum þingmönnum að sitja þing Öryggissamvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Helskinki 5. til 9. júlí, hins vegar hefðu Finnar gert þetta undir þrýstingi frá öðrum ESB-ríkjum. Rússlandsforseti sagði …

Lesa meira

Japansher fær nýtt og aukið hlutverk með umdeildum lögum

Sinsho Abe, forsætisráðpherra  Japans.,

Neðri deild japanska þingsins samþykkti fimmtudaginn 16. júlí lagafrumvarp sem heimilar her Japans að taka þátt í hernaðaraðgerðum erlendis en bann við því hefur verið í gildi frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Þingmenn samþykktu frumvarpið þrátt fyrir mikla andstöðu utan þings. Mótmæli almennings á götum úti í Japan eru hin mestu …

Lesa meira

Rússnesk sprengjuvél ferst í Asíu – tíðir óboðnir gestir við Ísland

Tupolev Tu-95M - Bear

Rússneska TASS-fréttastofan skýrði frá því þriðjudaginn 14. júlí að sama dag hefði langdræg sprengjuvél rússneska flughersins, Tupolev Tu-95MS, farist í æfingaflugi í Khabarovsk-héraði í austasta hluta Rússlands. Var vitnað í tilkynningu varnarmálaráðuneytisins en jafnframt ónefndan heimildarmann um að drepist hefði á öllum fjórum hreyflum vélarinnar. Áhöfnin bjargaðist. Æfingaflugið var farið …

Lesa meira

Forsetar Eystrasaltslandanna árétta nauðsyn varðstöðu gagnvart Rússum

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens, tekur á móti Raimonds Vejonis,  nýjum forseta Lettlands,.

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens, og Raimonds Vejonis, forseti Lettlands, hittust í Vilnius, höfuðborg Litháens, mánudaginn 13. júlí og ræddu áform um sameiginleg kaup á loftvarnakerfum til að styrkja öryggi landa sinna vegna ögrana af hálfu Rússa. Veronis var settur inn í embætti forseta Lettlands miðvikudaginn 8. júlí. Daginn eftir fór …

Lesa meira

Rússar saka Bandaríkjaher um að kjarnorkuvæðingu í Evrópu

Anatolij Antonov, vara-varnamálaráðherra Rússlands.

Rússar hafa lýst áhyggjum vegna nýlegra tilrauna Bandaríkjamannan með kjarnorkusprengjur. Telja Rússar að þær bendi til þess að þeir hafi í huga að setja B61-12 kjarnorkusprengjur um borð í skammdrægar sprengjuvélar í herstöðvum á vegum NATO í Evrópu. Í frétt á sputniknews.com mánudaginn 13. júlí er minnt á að hinn …

Lesa meira

Cameron leggur áherslu á dróna og sérsveitir

Reaper-dróni sem  notaður er til njósna.

Sérsveitir breska hersins verða efldar og breska ríkið mun kaupa fleiri flugvélar og dróna til njósna. Þetta er meðal þess sem David Cameron, forsætisráðherra Breta, kynnir mánudaginn 13. júlí þegar hann skýrir hvernig ríkisstjórnin hyggst nýta auknar fjárveitingar til varnarmála. George Osborne fjármálaráðherra skýrði frá því í síðustu viku að …

Lesa meira

Yfirmaður landhers Bandaríkjanna boðar fjölgun hermanna í Evrópu

Ray Odierno

    Raymond Odierno, hershöfðingi, herráðsforingi landhers Bandaríkjanna, sagði föstudaginn 10. júlí við fréttaritara The Wall Street Journal (WSJ) í París, að hann vildi hverfa frá áformum Bandaríkjastjórnar um að fækka bandarískum hermönnum í Evrópu. Hann stefndi að því að fjölga bandarískum hermönnum í álfunni og auðvelda þannig að nota mætti …

Lesa meira