Rússar efndu til mikillar hátíðar laugardaginn 9. maí til að minnast þess að 70 ár voru liðin frá sigri þeirra í síðari heimsstyrjöldinni. Að þessu sinni fór hin árlega sigurhátíð fram í skugga vaxandi spennu milli Rússa og þjóða Vesturlanda vegna ástandsins í Úkraínu og innlimunar Rússa á Krímskaga fyrir rúmu …
Lesa meiraStríðsloka minnst í Moskvu: Kínaforseti í fremstu röð við hlið Pútíns
Þess er minnst með mikilli hersýningu í Moskvu í dag, laugardaginn 9. maí, að 70 ár eru liðin frá lyktum síðari heimsstyrjaldarinnar sem kostaði 27 milljónir Rússa lífið. Ein frægasta ljósmyndin um lyktir styrjaldarinnar sýnir bandaríska og rússneska hermenn heilsast með handabandi við ána Elbu í Þýskalandi tveimur vikum fyrir …
Lesa meiraFrakkland: Víðtækar heimildir til njósna og eftirlits
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild franska þingsins samþykkti þriðjudaginn 5. maí frumvarp ríkisstjórnarinnar sem veitir mun víðtækari heimildir en áður til að stunda eftirlit og njósnir án þess að leitað sé eftir úrskurði dómara. Franskar njósna- og öryggisstofnanir fá allt að ótakmörkuðu leyfi til að safna rafrænum gögnum sem …
Lesa meiraVarðbergsfundur með utanríkisráðherra 16. apríl 2015
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flytur erindi á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 16. apríl klukkan 12.00 til 13.00 í Norræna húsinu. Ráðherrann nefnir erindi sitt: Nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum Það vakti alþjóðaathygli föstudagsinn 10. apríl þegar varnarmálaráðherrar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar auk …
Lesa meiraInnanríkisráðherra á hádegisfundi Varðbergs 5. febrúar 2015
Ólöf Nordal innanríkisráðherra verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 12.00 til 13.00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Hún ræðir efnið: Löggæsla og öryggismál í alþjóðasamhengi Eftir að hryðjuverk voru framin í París 7. til 9. janúar 2015 þar sem 17 …
Lesa meiraÁrskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins 2014
Út er komin ársskýrsla framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins um starfsemi bandalagsins og áskoranir á árinu 2014 í orðum og myndum. Vert er að benda á að þetta er fyrsta ársskýrsla bandalagsins eftir að Jens Stoltenberg tók við af Anders Fogh Rasmussen, 1. október síðastliðinn, og varð þar með 13 framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Áhugasamir …
Lesa meiraAð loknum aðalfundi
Aðalfundur Varðbergs var haldinn þann 27. nóvember 2014 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Björn Bjarnason, fv. Ráðherra, var endurkjörinn formaður en auk hans voru kjörin í stjórn Árni Gunnarsson, fyrverandi alþingismaður, Gustav Pétursson doktorsnemi, Kjartan Gunnarsson lögfræðingur, Margrét Cela, verkefnisstjóri Rannsóknaseturs um norðurslóðir, Tryggvi Hjaltason, öryggis- og greiningafræðingur og Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur. …
Lesa meiraOpinn fundur: Tölvuöryggi á Íslandi
Tölvuöryggi á Íslandi Varðberg boðar til fundar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 12.00 til 13.00. Að loknum fundinum verður efnt til aðalfundar Varðbergs. Öryggissérfræðingar Landsbankans ætla að kynna þær öryggishættur sem steðja að Íslandi um þessar mundir. Þeir munu lýsa árásum á fyrirtæki og hvernig hægt er að …
Lesa meiraNATO og nýjar hættur
Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boða til hádegisfundar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 16. október, kl. 12 – 13. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar alþingis, flytur erindi: NATO og nýjar hættur Fyrir fáeinum vikum komu leiðtogar NATO-ríkjanna saman til fundar í Wales og tóku ákvarðanir um viðbrögð við nýjum aðstæðum …
Lesa meira