Bandaríski kjarnorkuheraflinn í Þýskalandi stórefldur

Bandarískar kjarnorkusprengjur

            Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur samþykkt að Bandaríkjaher komi fyrir 20 nýjum kjarnorkusprengjum í Þýskalandi. Hver þeirra er fjórum sinnum öflugri en sprengjan sem varpað var á Hiroshima. Frá þessu er skýrt í þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF og sagt að þetta sé liður í auknum viðbúnaði …

Lesa meira

Frontex eykur umsvif sín með auknu fé og samvinnu við Europol

Frontex

Frontex, Landamærastofnun Evrópu, fær 54% hærri fjárveitingu á árinu 2016 en í ár. Aukningin er liður í aðgerðum framkvæmdastjórnar ESB til að takast á við straum farand- og flóttamanna til Evrópu, Fabrice Leggeri, forstjóri Frontex, lýsti vexti stofnunarinnar á fundi með nefnd lávarðadeildar breska þingsins í London miðvikudaginn 16. september. …

Lesa meira

Pútin samþykkir að nota neyðarsjóð til vopnakaupa

Sergei Shoigu varnarmálaráðherra og Vladimír Pútín Rússlandsforseti,

Valdimír Pútín Rússlandsforseti sagði laugardaginn 19. september að tryggja yrði rússneska hernum og hergagnaframleiðendum stöðugan fjárhagslegan bakhjarl þótt efnahagur Rússlands versnaði. Dmitríj Rogozin, varaforsætisráðherra Rússlands, sagði að Pútín styddi þá hugmynd að gengið yrði í neyðarsjóð Rússlands, Rosrezerva, (einskonar viðlagasjóð) til að standa undir kaupum á tækjum til landhersins og …

Lesa meira

Sýrlandsstríðið: Hernaðarviðræður á ný milli Bandaríkjamanna og Rússa eftir 18 mánaða hlé

Við Latakia á Sýrlandasströnd reisa Rússar herstöð.

Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Rússlandi hafa ákveðið að binda enda á 18 mánaða rof á tengslum milli hernaðaryfirvalda sinna og hefja viðræður í því skyni að koma í veg fyrir árekstra milli flugherja landanna sem eiga hlut að stríðinu í Sýrlandi. Bandaríska varnarmálaráðuneytið skýrði frá þessu föstudaginn 18. september. Ákvörðunin …

Lesa meira

Finnar upplýsa um víðtækar netnjósnir Rússa

netöryggi

Rússar hafa í sjö ár stundað víðtækar netnjósnir í Bandaríkjunum og í ríkjum Evrópu og Asíu. Þetta kemur fram í skýrslu sem finnska fyrirtækið F-Secure birti fimmtudaginn 17. september. Þar segir að stór og „vel búinn“ hópur hakkara sem þekktur sé undir nafninu the Dukes njósni fyrir rússneska ríkið og …

Lesa meira

Forseti Litháens óttast hernaðarbrölt Rússa í Sýrlandi

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens.

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens, telur „áhyggjuefni“ að Rússar láti meira að sér kveða hernaðarlega í Sýrlandi. Það kunni að lengja átökin þar. „Fréttir um að Rússar búi um sig hernaðarlega í Sýrlandi eru vissulega áhyggjuefni,“ sagði ráðgjafi forseta Litháens við frétta-útvarpsstöðina Ziniu Radijas þriðjudaginn 15. september. „Sé barist er það …

Lesa meira

Rússar að jafna bilið gagnvart flugher Bandaríkjamanna

Frank Gorenc hershöfðingi

Yfirmaður flughers Bandaríkjanna í Evrópu segir að uppbygging rússneska flughersins og nútímavæðing hans undanfarin ár sé „áhyggjuefni“ og hafi leitt til þess að Rússar standi nú næstum jafnfætis vestrænum þjóðum á þessu sviði. Frank Gorenc hershöfðingi flutti erindi á ársfundi samtaka flughermanna mánudaginn 14. september og sagði „áhyggjuefni“ að Rússar …

Lesa meira

Rússar leggja herflugvöll í Sýrlandi

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti.

Bandaríkjamenn segja að síðustu aðgerðir Rússa á flugvelli í Sýrlandi bendi til þess að þeir búi sig undir að koma þar upp eigin flugstöð, Jeff Davis, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði mánudaginn 14. september ferðir fólks og farartækja bentu til þess að Rússar ætluðu að skapa sér aðstöðu á flugvellinum fyrir …

Lesa meira

Svíar semja um hermál við Pólverja – krefja Rússa svara – vilja í NATO

Sænskir hermenn á æfingu undir merkjum NATO sumarið 2015.

Varnarmálaráðherrar Póllands og Svíþjóðar rituðu undir samning um hernaðarsamstarf mánudaginn 14. september í Varsjá. Pólland er í NATO en Svíþjóð utan bandalagsins en stjórnvöld landanna hafa sameiginlegar áhyggjur af auknum hernaðarumsvifum Rússa á Eystrasalti. „Eystrasaltið var eitt sinn haf friðar en er nú haf hættu,“ sagði Tomasz Siemoniak, varnarmálaráðherra Póllands, …

Lesa meira

P-8 hin fullkomna kafbátaleitarvél

P-8 eftirlitsvél bandaríska flotans á flugi.

  Þegar Robert Work, vara-varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, var á Keflavíkurflugvelli mánudaginn 7. september 2015 lét hann þau orð falla að enn nýttist flugskýlið sem skrúfuvélarnar P-3 Orion  notuðu þar á sínum tíma en þær komu fyrst til kafbátaleitar árið 1959.  Taldi ráðherrann flugskýlið í fullkomnu lagi, aðeins yrði að skera gat …

Lesa meira