Guyanabúar vænta gullaldar af olíulindum

ol-index

Þegar tölfræði tungumála í heiminum er skoðuð kemur í ljós að kínverska (mandarín) er sú tunga sem flestir eiga að móðurmáli.  Hana tala rúmlega milljarður jarðarbúa.  Heldur færri alast upp í enskumælandi málsvæði.  Enska slær kínversku hins vegar við hvað varðar útbreiðslu en segja má að tungumálið sé talað í …

Lesa meira

Viðurkenndur tilgangur skilyrði komu til Danmerkur

rb-plus-midlertidig-graensekontrol-kan-vare-i-to-aar

Danska ríkisstjórnin ákvað föstudaginn 13. mars að loka landamærum Danmerkur tímabundið frá kl. 12.00 laugardaginn 14. mars. Þegar Mette Frederiksen forsætisráðherra kynnti ákvörðunina á blaðamannafundi sagði hún: „Ferðamenn og útlendingar, sem geta ekki sannað að heimsókn þeirra til Danmerkur þjóni viðurkenndum tilgangi, fá ekki leyfi til að fara inn í …

Lesa meira

Fjórða herflug Rússa á tveimur vikum – nú suður í Biscaya-flóa

Á vefsíðunni BarentsObserver gerðu menn þetta kort til að sýna flugleið rússnesku hervélanna miðvikudaginn 11. mars.

Tvær rússneskar Tu-160 hljóðfráar sprengjuþotur flugu fimmtudaginn 12. mars suður með strönd Noregs, á milli Íslands og Bretlands, með vesturströnd Írlands suður í Biscaya-flóa áður en þeim var aftur snúið til heimavalla á Kólaskaga, austan við norðurlandamæri Noregs. Frá lokum kalda stríðsins hefur rússneskum hervélum aldrei fyrr verið flogið svo …

Lesa meira

Norðmenn aflýsa heræfingu vegna kórónaveirunnar

Frá heræfingunni Cold Response 2020

Norska herstjórnin ákvað miðvikudaginn 11. mars í samráði við heilbrigðisyfirvöld Noregs að hætta við heræfinguna Cold Response, viðamestu heræfingu ársins í Noregi. Hún hófst 2. mars og átti að standa til 18. mars. Rune Jakobsen, hershöfðingi og yfirmaður sameiginlegu norsku herstjórnarinnar, að útiloka yrði að hermenn yrðu til þess að …

Lesa meira

Magnus Nordenman í Spegli RÚV

ek-tdylxyaes7ye

Hér er upptaka og útskrift úr Spegli ríkisútvarpsins 10. mars 2020 þar sem Bogi Ágústsson fréttamaður ræðir við Magnus Nordenman. https://www.ruv.is/frett/mikilvaegi-nordur-atlantshafsins

Lesa meira

Rússneska Dúman gefur Pútín grænt ljós til 2036

Vladimír Pútín ávarpar Dúmuna.

  Rússneska Dúman, neðri deild rússneska þingsins, hefur samþykkt breytingu á stjórnarskránni sem heimilar Vladimir Pútín forseta að bjóða sig fram að nýju í forsetaembættið árið 2024. Að óbreyttu segir stjórnarskráin að forseti Rússlands geti setið tvö sex ára kjörtímabil samfleytt. Samkvæmt því á Pútín (67 ára) að hverfa úr …

Lesa meira

Norskar F-35 ofurþotur í fyrsta sinn við hlið rússneskra hervéla

Norski flugherinn tók þessa mynd af tveimur F-35 orrustuþotum á Keflavíkurflugvelli.

Tvær norskar F-35 orrustuþotur frá Ørland-flugherstöðinni fylgdust í fyrsta sinn með ferðum rússneskra hervéla á leið þeirra suður með strönd Noregs laugardaginn 7. mars. Norðmenn sendu einnig tvær F-16 orrustuþotur á vettvang frá Bodø. Þarna voru tvær Tu-142 vélar og ein MiG-31 þota á flugi suður í Norðursjó. Þetta var …

Lesa meira

Ítalía: Um 16 milljónir manna í sóttkví

Frá flugvellinum í Milanó 8. mars 2020.

  Ítalska ríkisstjórnin hefur ákveðið að skilgreina borgirnar Mílanó, Feneyjar, Padua, Parma og Rimini auk héraða í norðurhluta Ítalíu sem „rauð svæði“ og þar með sett um 16 milljónir manna í sóttkví. Gildir ákvörðunin til 3. apríl. Frá þessu var skýrt að morgni sunnudags 8. mars til að halda aftur …

Lesa meira

Erdogan setur skorður við bátaflótta frá Tyrklandi

Fóttabátur á Eyjahafi.

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti skipaði strandgæslu lands sín föstudaginn 6. mars að hindra för flótta- og farandfólks til grísku eyjanna í Eyjahafi. Áður hafði Erdogan stofnað til hættuástands á landamærum Grikklands með falsfréttum um að landamærin væru opin. Fram kom á Twitter-síðu tyrknesku strandgæslunnar að forsetinn hefði gefið þessi fyrirmæli …

Lesa meira