Sædrónar: Ný vídd í vörnum ríkja Atlantshafsbandalagsins

34348

Líkt og þeir sem fylgjast með fréttum á Vardberg.is vita þá hefur öryggisumhverfið á Norður – Atlantshafi tekið stakkaskiptum á undanförnum árum.  Hafsvæðið er gríðarlega mikilvægt fyrir Atlantshafs­bandalagið (NATO) enda tengir það aðildarríki bandalagsins í Norður – Ameríku við þau sem eru í Evrópu.  Því þarf ekki að koma á óvart …

Lesa meira

Rússar sakaðir um tölvuárás á Tékka – reiði vegna brotinnar styttu sovésks marskálks

Styttan af Ivan Konev bíður brottflutnings.

Fyrr í þessum mánuði sögðu tékkneskir embættismenn að upplýsingatækni-kerfi (UT-kerfi) á alþjóðaflugvellinum við Prag, nokkrum sjúkrahúsum og heilbrigðisráðuneytinu hefðu orðið fyrir árás. Olli þetta mikilli reiði stjórnvalda í Prag – og einnig í Washington. Tékkneska innanríkisráðuneytið sagði 22. apríl að einnig hefði verið ráðist á UT-kerfi sín. Tekist hefði að …

Lesa meira

Yuval Noah Harari: Mesta hættan er ekki í veirunni sjálfri

Yuval Noah Harari.

Í fyrra kom bókin Sapiens – mannkynssaga í stuttu máli eftir prófessor Yuval Noah Harari út á íslensku. Hann hefur ritað fleiri metsölubækur, meðal annars um þróun mannlífs á 21. öldinni. Hér í þessu viðtali sem Anna Carthaus tók fyrir þýsku fréttastofuna Deutsche Welle (DW) lýsir Harari viðhorfi sínu til …

Lesa meira

Bandaríkjastjórn veitir Grænlendingum efnahagsaðstoð

Carla Sands sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn,

Bandaríkjastjórn tilkynnti fimmtudaginn 23. apríl að hún ætlaði að veita Grænlendingum 12,1 milljón dollara (1,7 ma.isk) efnahagsaðstoð í því skyni að styrkja gagnkvæm tengsl Bandaríkjanna og Grænlands. Grænlenska stjórnin, Nalakkersuisut, segir í fréttatilkynningu að hún taki við efnahagsaðstoðinni, segir KNR, grænlenska útvarpið. Styrkurinn verður ekki sendur beint til ráðstöfunar hjá …

Lesa meira

Norðmenn stórauka land- og netvarnir með nýjum áætlunum

Frank Bakke-Jensen varnarmálaráðherra og Erna Solberg forsætisráðherra kynna nýju varnaráætlunina.

Norska ríkisstjórnin kynnti föstudaginn 17. apríl nýja langtímaáætlun fyrir norska herinn. Í ræðu sem Erna Solberg forsætisráðherra flutti minnti hún á að undir forystu hennar hefði verið mótuð ný langtímastefna með fjögurra ára áætluninni sem kynnt var árið 2016. Á árunum 2017 til 2020 hefðu útgjöld til varnarmála verið aukin …

Lesa meira

Kim Jong-un sagður heilsulaus – systir hans til valda?

Systkinin Kim Jong-un og Kim Yo-jong.

Bandaríkjastjórn hefur undir höndum trúnaðarupplýsingar sem sagðar eru gefa til kynna að ofurleiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un sé „í mikill hættu eftir uppskurð“ segir í frétt CNN. Sjónvarpsfréttastöðin vitnar í „bandarískan embættismann með beinan aðgang“ að upplýsingum. Í Asia Times þriðjudaginn 21. apríl segir að ekki hafi fengist nein opinber staðfesting …

Lesa meira

Suður-Kóreumenn fjölmenntu á kjörstað þrátt fyrir COVID-19 – stjórnarflokkurinn sigraði

Korið í COVID-19-faraldri

COVID-19 faraldurinn hefur leikið heimsbyggðina grátt á undanförnum mánuðum. Nokkrum ríkjum hefur tekist að koma í veg fyrir mikla útbreiðslu vírusins. Þar eru dauðsföll sem rekja má til hans frekar fá. Eitt af þessum ríkjum er Suður – Kórea. Þar hefur sú leið verið farin að láta fjölda landsmanna gangast …

Lesa meira

Upphaf COVID-19: rannsóknastofa eða matvælamarkaður í Wuhan?

Í þessari byggingu er leðurblöku-rannsóknastofan í Wuhan.

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði laugardaginn 18. apríl að það kynni að hafa afleiðingar fyrir Kínverja ef þeir hefðu vitað um hættuna en ekki gripið nógu fljótt til aðgerða gegn COVID-19 og haldið aftur af faraldrinum sem síðan hefur borist til allra heimshorna. Hefðu Kínverjar gert mistök væri um mistök að …

Lesa meira

Kveikt í farsímaturnum af ótta við 5G-veirudreifingu

Logandi farsímaturnar.

  Undanfarnar vikur hefur verið ráðist með eldi að farsímamöstrum í nokkrum Evrópulöndum. Á tveimur vikum hafa 15 möstur orðið eldi að bráð í Hollandi að minnsta kosti 50 í Bretlandi. Á Írlandi og Kýpur hefur einnig verið kveikt í möstrum. Lögregla telur að um ásetningsverknaði sé að ræða. Í …

Lesa meira

Upphaf COVID-19 í Wuhan til rannsóknar

_111827272_hi060961146

Emmanuel Macron Frakklandsforseti segir að það blasi við „grá svæði“ þegar litið sé til þess hvernig Kínverjar hafi tekið á COVID-19-faraldrinum, ýmislegt hafi „gerst sem án vitneskju okkar“. Forsetinn sagði þetta í samtali við The Financial Times sem birtist fimmtudaginn 16. apríl. „Við skulum ekki vera svo barnalegir að halda …

Lesa meira