Hreinsanir í Rússlandi: Efnahagsmálaráðherrann handtekinn

Vladimír Pútín

Frá því að Vladimír Pútín tók að nýju við embætti forseta Rússlands árið 2012 hafa svonefndir „silovikar“, gamlir félagar og samstarfsmenn hjá rússneskum öryggisstofnunum, náð undirtökunum í átökum við frjálslynda innan rússneska stjórnkerfisins. Alexei Uljukajev, efnahagsmálaráðherra Rússlands, var handtekinn aðfaranótt 15. nóvember, sakaður um að hafa þegið 2 milljónir dollara í mútur. Hann er …

Lesa meira

Robert G. Loftis rökstyður hvers vegna viðræðurnar misheppnuðust í aðdraganda brottfarar varnarliðsins 2006

Robert G. Loftis

  Björn Bjarnason ræddi við Robert G. Loftis prófessor skömmu eftir að hann flutti fyrirlestur á ráðstefnu Varðbergs, Nexus og Alþjóðamálastofnunar HÍ fimmtudaginn 6. október. Viðtalið var frumsýnt á ÍNN miðvikudaginn 16. nóvember. Hér má sjá það: https://vimeo.com/191887152 Hér birtist íslensk þýðing þess. Robert G. Loftis var meðal frummælanda á fyrstu …

Lesa meira

Rússar fagna úrslitum í forsetakosningum í Búlgaríu og Moldavíu

Ruman Radev, forseti Búlgaríu.

    Forsetakosningar voru í fátækasta ríki Evrópu, Moldavíu, og fátækasta ríki Evrópusambandsins, Búlgaríu, sunnudaginn 13. nóvember. Í báðum löndum hlutu frambjóðendur hallir undir Rússa flest atkvæði. Ruman Radev hershöfðingi, fyrrverandi yfirmaður í búlgarska flughernum, naut stuðnings sósíalista í Búlgaríu.  Hann vill falla frá viðskiptaþvingunum gagnvart Rússum. Radev vann góðan …

Lesa meira

Jeremy Corbyn vill herlaus landamæri NATO-ríkja og Rússlands

Jeremy Corbyn

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, telur að uppræta beri herafla á landamærum NATO-ríkja og Rússlands. Í sjónvarpsviðtali við Andrew Marr á BBC sunnudaginn 13. nóvember sagði Corbyn óhjákvæmilegt að finna „málamiðlun“ gagnvart Rússum af hálfu NATO. Corbyn er kunnur fyrir gagnrýni sína á NATO. Hann efast meira að segja um …

Lesa meira

Bretar búa sig undir harðar viðræður við Trump vegna Sýrlands og Pútíns

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti í Moskvu.

Bretar standa frammi fyrir ágreiningi í utanríkismálum við Bandaríkjamenn vegna áforma Donalds Trumps um að gera bandalag við Vladimír Pútín til að styrkja stöðu ríkisstjórnar Sýrlands. Þannig hefst frétt í breska blaðinu The Sunday Telegraph 13. nóvember. Vísað er í breska embættismenn sem viðurkenna að Bretar verði að eiga „mjög …

Lesa meira

Fyrsta ráðstefna Varðbergs um öryggi Íslands er komin á netið

Kynning 1. ráðstefna 2

Nú hafa ræðurnar fimm sem voru fluttar á 1. ráðstefnu Varðbergs, Nexus og Alþjóðamálastofnunar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns 6. október verið settar inn á netið. Þar er einnig að finna upptöku á pallborðsumræðunum. Sjá hér fyrir neðan: https://vimeo.com/album/4220422 Hér er kynning á fyrirlesurunum á ensku: Lilja D. Alfreðsdóttir is Iceland´s Foreign Minister …

Lesa meira

Bretar herða enn andstöðu við ESB-her eftir sigur Trumps

Donald Trump flytur sigurræðu sína.

  Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta, verður mánudaginn 14. nóvember á fundi með starfsbræðrum sínum ESB. Að sögn Telegraph.co.uk ætlar hann að hvetja þá til að falla frá öllum áformum um ESB-herafla og leggja sig þess í stað fram um að efla NATO. Fallon ætlar að rökstyðja mál sitt með …

Lesa meira

Obama ætlar að hughreysta bandamenn eftir sigur Trumps

Barack Obama

Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mun hitta Angelu Merkel Þýskalandskanslara, Theresu May, forsætisráðherra Breta, og François Hollande Frakklandsforseta á fundi í Berlín innan skamms á kveðjuferð sinni um Evrópu. Frá Hvíta húsinu í Washington, skrifstofu forsetans, berst að ætlun Obama sé að róa bandamenn sína eftir áfall þeirra vegna úrslitanna í …

Lesa meira

Í Frakklandi verða næstu stórátök í anda trumpisma

Marine Le Pen

Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, fagnaði sigri Donalds Trumps innilega í París eins og hún fagnaði því í sumar þegar Bretar ákváðu að segja skilið við ESB. Florian Philippot, nánasti samstarfsmaður hennar, og frænka hennar, þingmaðurinn Marion Maréchal-Le Pen, gáfu til kynna að í forsetakosningunum á næsta ári veldu …

Lesa meira

Rússar segjast hafa hrakið hollenskan kafbát frá flugmóðurskipi sínu

Rússar segja hollenska kafbátinn hafa verið af Walrus-gerð

Rússneska varnarmálaráðuneytið skýrði frá því miðvikudaginn 9. nóvember að tveir rússneskir tundurspillar hefðu hrakið hollenskan kafbát frá njósnum um flugmóðurskipið Admiral Kuznetsov á Miðjarðarhafi. Ráðuneytið segir kafbátinn hafa verið í 20 km fjarlægð frá flugmóðurskipinu þegar stuggað var við honum. Áður hefur verið sagt frá ferðum Admiral Kuznetsov hér á …

Lesa meira