Stjórnvöld Litháens vara við yfirvofandi hættu af Rússum

Veggmynd í Vilnius, Pútín og Trump

Stjórnvöld í Litháen vara við því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti láti reyna á staðfestu NATO á vikunum áður en Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta 20. janúar 2017. BBC birti frétt þessa efnis föstudaginn 18. nóvember og vitnaði í Linas Linkevicius, utanríkisráðherra Litháens, sem sagðist „mjög hræddur“ um örlög Eystrasaltsríkjanna …

Lesa meira

Rússland: Norðurflotinn greiðir ekki orkureikninga á Kóla-skaga

Heiðursvörður flotans í Severomorsk - orkureikningarnir ógreiddir.

Höfuðstöðvar Norðurflota Rússlands eru í bænum Severomorsk á Kóla-skaga skammt fyrir austan landamæri Noregs. Bærinn er lokaður öðrum en hermönnum og fjölskyldum þeirra enda í raun eign varnarmálaráðuneytisins. Íbúarnir eru um 50.000. Nú er svo komið að borgaryfirvöld skulda milljarð rúblna (14,5 m ervrur) í hitunarkostnað. Tæpan helming kostnaðarins má …

Lesa meira

Norska þingið samþykkir varnaráætlun til langs tíma

Jens Stoltenberg og Ine Marie Eriksen Søreide í Þrándheimi við upphaf flotaæfingar NATO.

  Norska stórþingið samþykkti þriðjudaginn 15. nóvember víðtæka langtímaáætlun í varnarmálum. Í henni felst meðal annars að Norðmenn auka útgjöld sín til þessara mála. Þá verður meginstefnunni breytt á þann að í henni felst að nú er höfuðmarkmiðið að herinn stuðli á „trúverðugri fælingu“. Norðmenn eru nú hópi þeirra 10 …

Lesa meira

Unnið er að endurmati á hernaðarlegu vægi Íslands og nágrennis

Map-Iceland-GIUK-Gap-300x278

    Þriðja og síðasta málþing Varðbergs,  NEXUS og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands  í tilefni af 10 ára brottför varnarliðsins var í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 17. nóvember. Málþingið var fjölsótt en þar kynntu fjórir ræðumenn sjónarmið sín varðandi endurmat á hernaðarlegu mikilvægi Íslands og nágrennis. Tveir ræðumannanna starfa hjá NATO: Simon …

Lesa meira

Hreinsanir í Rússlandi: Efnahagsmálaráðherrann handtekinn

Vladimír Pútín

Frá því að Vladimír Pútín tók að nýju við embætti forseta Rússlands árið 2012 hafa svonefndir „silovikar“, gamlir félagar og samstarfsmenn hjá rússneskum öryggisstofnunum, náð undirtökunum í átökum við frjálslynda innan rússneska stjórnkerfisins. Alexei Uljukajev, efnahagsmálaráðherra Rússlands, var handtekinn aðfaranótt 15. nóvember, sakaður um að hafa þegið 2 milljónir dollara í mútur. Hann er …

Lesa meira

Robert G. Loftis rökstyður hvers vegna viðræðurnar misheppnuðust í aðdraganda brottfarar varnarliðsins 2006

Robert G. Loftis

  Björn Bjarnason ræddi við Robert G. Loftis prófessor skömmu eftir að hann flutti fyrirlestur á ráðstefnu Varðbergs, Nexus og Alþjóðamálastofnunar HÍ fimmtudaginn 6. október. Viðtalið var frumsýnt á ÍNN miðvikudaginn 16. nóvember. Hér má sjá það: https://vimeo.com/191887152 Hér birtist íslensk þýðing þess. Robert G. Loftis var meðal frummælanda á fyrstu …

Lesa meira

Rússar fagna úrslitum í forsetakosningum í Búlgaríu og Moldavíu

Ruman Radev, forseti Búlgaríu.

    Forsetakosningar voru í fátækasta ríki Evrópu, Moldavíu, og fátækasta ríki Evrópusambandsins, Búlgaríu, sunnudaginn 13. nóvember. Í báðum löndum hlutu frambjóðendur hallir undir Rússa flest atkvæði. Ruman Radev hershöfðingi, fyrrverandi yfirmaður í búlgarska flughernum, naut stuðnings sósíalista í Búlgaríu.  Hann vill falla frá viðskiptaþvingunum gagnvart Rússum. Radev vann góðan …

Lesa meira

Jeremy Corbyn vill herlaus landamæri NATO-ríkja og Rússlands

Jeremy Corbyn

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, telur að uppræta beri herafla á landamærum NATO-ríkja og Rússlands. Í sjónvarpsviðtali við Andrew Marr á BBC sunnudaginn 13. nóvember sagði Corbyn óhjákvæmilegt að finna „málamiðlun“ gagnvart Rússum af hálfu NATO. Corbyn er kunnur fyrir gagnrýni sína á NATO. Hann efast meira að segja um …

Lesa meira

Bretar búa sig undir harðar viðræður við Trump vegna Sýrlands og Pútíns

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti í Moskvu.

Bretar standa frammi fyrir ágreiningi í utanríkismálum við Bandaríkjamenn vegna áforma Donalds Trumps um að gera bandalag við Vladimír Pútín til að styrkja stöðu ríkisstjórnar Sýrlands. Þannig hefst frétt í breska blaðinu The Sunday Telegraph 13. nóvember. Vísað er í breska embættismenn sem viðurkenna að Bretar verði að eiga „mjög …

Lesa meira

Fyrsta ráðstefna Varðbergs um öryggi Íslands er komin á netið

Kynning 1. ráðstefna 2

Nú hafa ræðurnar fimm sem voru fluttar á 1. ráðstefnu Varðbergs, Nexus og Alþjóðamálastofnunar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns 6. október verið settar inn á netið. Þar er einnig að finna upptöku á pallborðsumræðunum. Sjá hér fyrir neðan: https://vimeo.com/album/4220422 Hér er kynning á fyrirlesurunum á ensku: Lilja D. Alfreðsdóttir is Iceland´s Foreign Minister …

Lesa meira